Heima-álfur

Við erum komin heim.

Reyndar er þetta “heim” skilgreiningaratriði því okkur vantar ennþá íbúð, en við erum með samastað og heima er það sem hjartað er… eða þar sem bakpokinn er, eins og mottóið var síðastliðna mánuði ;)

Síðasta daginn í Buenos Aires röltum við um hið litríka Boca hverfi … sem er litríkt bæði á bókstaflegan hátt og í óbeinum skilningi! Eftir að hafa skoðað heimavöll Boca Juniors (sem Maradona spilaði m.a. með á sínum tíma), gónt á litrík húsin, keypt okkur argentínska tangóhatta, drukkið öl (alveg heilan … og fundum á okkur af því!) og horft á smá tangódans, röltum við aðeins lengra inn í hverfið. Lengra frá túristasvæðinu sem sagt. Mér varð fljótlega á orði að þetta hlyti að vera helsta “slömmið” í borginni og hafði varla sleppt orðinu þegar við tókum eftir að lögreglubíll elti okkur löturhægt. Að lokum var bíllinn stöðvaður og sultuslakir lögregluþjónar spurðu okkur: “Spíkí Spaniss?” Þar sem við spíkum ekki spaniss bættu þeir við, nú á ensku: “Do you know this area?” Við gátum ekki beint svarað því játandi og var þá bent pent á að þetta væri “very, VERY dangerous” svæði… svo það voru tveir hatteigandi, léttkenndir túrhestar sem glottu með sjálfum sér en snerust snarlega á hæli og yfirgáfu svæðið. Það hefði verið fullgróft að láta stela af sér myndavélunum (eða eitthvað þaðan af verra) svona síðasta daginn á framandi slóðum :P

Dagurinn eftir fór í klukkutíma taxaferð og svo 13 og hálfs tíma flug sem var tíðindalítið ef frá er talin feita flugfreyjan sem gerði fátt annað en að pirra Óskar…OG HELLA NIÐUR! Þvílíkar aðfarir sko, vá! Við lentum svo í London klukkan sex að morgni en höfðum ekki sofið neitt svo það var aaaaafar vel þegið að komast snemma inn á hostelherbergið og rotast í um fjóra tíma. Restina af helginni var powershoppað í HM og Oxford street gengin í drasl… gríðarinnihaldsrík stórborgarheimsókn sem sagt, hehehe. Eftirminnilegustu kaup mín voru svartur, stór hauskúpusparibaukur… því nú þarf að safna fyrir næstu ferð ;)

Þegar við stigum upp í flugvélina, sem bar nafnið Herðubreið, vorum við ávörpuð á íslensku og í eitt aunablik krossbrá mér eiginlega. Lentum síðan við hliðina á íslensku selebi … litla Ísland. Mér fannst mér bera skylda til að sjá viðkomandi fyrir hreyfingu meðan á flugi stóð og gerði mér því ferð á klósettið úr gluggasætinu mínu, þótt það tæki því nú varla. Þetta var nú bara þriggja tíma flug ;)

Í Keflavík biðu okkar mamma og Ísak, elsku litli yndislegi bróðursonur minn sem ég hafði saknað ogguponsulítið…. og örfá pínkulítil tár ;) Litli herramaðurinn sló flugfreyjunum við og ávarpaði okkur ekki bara á íslensku, heldur með nafni og allt… sem mér finnst nú fjandi gott þar sem gerpið vantar ennþá tæpa fjóra mánuði upp í tveggja ára afmælið og hafði ekki séð okkur í tæpa fjóra mánuði! Dagurinn var yndislegur; knús og sögur, mömmumatur og slatti af uppáhaldsfólki. Dásamlegt!

Mér finnst tilvalið að skella í smá samantekt:

Mánuðir: 3,5
Dagar: 105
Heimsálfur (híhí…): 5
Lönd: 16
Flugferðir: 19 (sú lengsta hátt í 14 tímar)
Rútuferðir: 12 (sú lengsta 24 tímar. Rútuferðirnar voru reyndar mun fleiri ef taldar væru með stuttar ferðir á borð við ferðir til og frá flugvalla o.fl.)
Ferðir með leigubílum, shuttles, lestum, bátum, ferjum og tuk-tuk-um: Óteljandi!
Gististaðir: 51 (stundum gistum við oftar en einu sinni á sama stað svo flutningar á milli staða voru því enn fleiri. Við gistum mest 6 nætur á einum stað og það gerðist bara einu sinni…)

Must-see kvikmyndir eftir ferðina: Bridge over River Quai, Tomb Raider, The Beach, Jurassic Park, Australia, Finding Nemo, Once were Warriors, Whale Rider, Lord of the Rings, Motorcycle Diaries og Evita.

Einkennisklæðnaður undirritaðrar: Aladdin buxur, hlírabolur og tásuskór… síðar íslenskur ullarbolur, íþróttabuxur og léttir gönguskór. (Og já, fötin mín og snyrtidótið er mjög vel þegið á þessum tímapunkti, sem og hárlitunin sem ég nældi mér í í gær. Oft var þörf en nú var…!!!)

Skrýtnasti matur: Sporðdreki, froskur, engispretta, lirfur, kolbrabbi og lamakjöt.

Mataruppgötvun: Þurrkaður ananas, natural eða sykraður. Slúrp!

Uppátæki:
Að synda með höfrungum
Að fara í safaríferð um sléttur Afríku og upplifa dýr gresjunnar í sínu eigin umhverfi
Að dansa með Masaii -fólki í Kenýa
Að fara snemma á fætur til að sjá Kilimanjaro fjallið í morgunsólinni
Að knúsa risaskjaldbökur
Að fylgjast í návígi með fullvöxnum tígrisdýrum úr örlitlu búri sem hefði ekki haldið einu dýri, hvað þá 15 eða hvað sem þau voru nú mörg!
Að sitja á fílsbaki, meðal annars fáklædd úti í ánni Mekong í þeim tilgangi að baða fílinn (fíllinn var þó ekki fáklæddur, hann var nakinn…)
Að sveifla sér í risavaxinni rólu út í á og renna sér svo í hæstu rennibraut ever út í sömu á, eftir um sjö metra fall
Að kafa. Punktur.
Að halda á risastórum kyrkislöngum … og bleyjuklæddum apaketti :)
Að synda með hákörlum
Að fá sér augnháralengingar (mæli ekkert sérstaklega með því, alla vega ekki í Tælandi, hehehe)
Að fara í traditional Lao massage (mæli enn síður með því, nema fyrir forvitna sem lausir eru við ALLAN tepruskap, muhahahahah)
Að fara í fjögurra handa nudd (get hins vegar alveg mælt með því!)
Að prófa bogfimi
Að læra á brimbretti
Að fara í vatnsrennibraut sem skýtur manni úr hálfgerðum geimklefa í nokkurra metra frjálst fall sem fylgt er eftir með lúppu sem skýtur manni nánast í hring
Að láta sig gossa út úr flugvél, úr 12.000 feta hæð
Að gleyma stað og stund í báti inni í stórum helli, fullum af glóandi ormum sem minna helst á glitrandi stjörnur
Að lifa og anda í um og rétt undir 5000 metra hæð í fjóra daga
Að baða sig í bólivískri náttúrulaug í skítakulda
Að renna sér á sandbretti niður stærstu sandbrekku ever
…og allt hitt sem ég er pottþétt að gleyma í augnablikinu!

Undarlegasti “fylgihluturinn”: Gamla, skítuga sturtuhengið sem við áttum að nota sem “sæng” á hosteli í Nairobi.

Óvæntasta ánægjan: Heita sturtan í ískalda no-mans-landinu í fjalllendi Bólivíu.

Mesta þarfaþingið: Höfuðljósið!!!

Versta ákvörðunin: Samlokurnar sem við átum á flugvellinum í Kambódíu og borguðum hátt í 2000 kr fyrir, Á MANN! (Þess má geta að þarna kostar ALLT einn dollara… nema sem sagt þessar samlokur. Og já, þær voru virkilega vondar!)

Fyndnasta tilviljunin: Þegar Óskar slasaði sig, einmitt við óhappahofið í Siem Riep!

Besta setningin : “We are not in the city” (notist ávallt þegar hlutir eru ekki eins og manni finnst að þeir eigi að vera…hahaha)
Eflaust væri hægt að halda þessari upptalningu áfram endalaust en nú ætla ég að stoppa. Minningarnar lifa og standa fyrir sínu, þótt þær standi ekki hér :)
Það er með ólíkindum að þessu ævintýri sé lokið, en eins og Snjólaug sagði, þá verður þeim að ljúka svo að ný geti tekið við. Þetta lýsir ágætlega viðhorfinu sem ég hef reynt að temja mér gagnvart lífinu og ég er sannfærð um að það sem tekur við verði ekki síðra… bara öðruvísi.

Það er eiginlega ekki hægt að ljúka þessu án þess að segja líka eitt stórt TAKK … t.d. við fjölskyldur og vini sem  hjálpuðu okkur að flytja og græja allt sem þurfti að græja í kringum ferðina, við Arnar og Solju, Adda og Narelle sem hýstu okkur og alla hina sem áttu þátt í að hrinda þessu ævintýri í framkvæmd. Við erum rík, það er ansi ljóst.

Að lokum verð ég svo að minnast á myndirnar… já, við vorum með myndavélarnar og já, við erum með um 16.000 myndir sem á eftir að skoða, flokka og vinna. Þetta mun eflaust gerast í rólegheitunum og fara smátt og smátt inn á netið… svo endilega fylgist áfram með ;) Myndirnar mínar verða aðgengilegar á www.flickr.com/_rainbowgirl og Óskars á www.oskarpall.com …einhverjar rata líka eflaust á Facebook.

Þannig að… takk þið sem lásuð, enn stærra takk þið sem skilduð eftir kveðjur.

Heimsálfur kveður, í það minnsta í bili :)
Hrund

No habla Espagnol!

Ok… Bolivia var rosi! Eftir klukkutima rod vid landamaerin til thess eins ad stimpla okkur ut ur Chile tok vid klukkutima akstur ad landamaerum Boliviu, sem voru bara eitt litid hus uti i midju einskismannslandi, med tveimur gomlum korlum sem fannst rosa fyndid ad vid vaerum fra Islandi og endurtoku tad i sifellu. A spaensku audvitad. I Boliviu talar folk EKKI ensku. EEEEKKKKKIIIIII.

Ekki!

Vid vorum ljonheppin og lentum i finasta hopi af ferdafelogum; vid Oskar, thyskt par og Chile-iskar vinkonur sem toludu baedi ensku og thysku. Snilld! Ja og gedklofa bilstjori sem var ymist blidur sem lamb eda hestpirradur og hropandi VAMOS ut af ollu og engu. Vorum sjo i “atta” manna bil… ef tharna hefdu setid atta manns tha hefdi… tjah… tharna hefdu aldrei setid atta manns.

VAMOS.

A leidinni ad landamaerunum fekk eg massiva hellu sem gaf fyrirheit um thad sem koma skyldi. Haekkunin var or (thott San Pedro sem vid ferdudumst fra vaeri i 2440 metra haed!) og hopsins beid umtalsverd haedarveiki. Undirritud fekk harkalega ad finna fyrir henni fyrstu tvo dagana med olysanlega vidbjodslegum hofudverk, ondunarerfidleikum og fleiri skemmtilegheitum, en tho ekki eins illa og ein ur 20 manna hopnum sem vid vorum i samfloti med (nokkrir bilar med svona lika hressum bilstjorum… VAMOS!), sem gret bara greyid af vanlidan og skilningsleysi a thessari furdulegu lidan. A degi tvo var undirritud farin ad thiggja ad sjuga kokainlauf en thad verdur lika ad segjast eins og er ad a theim timapunkti hefdi eg thegid hvad sem var, hefdi einhver sagt tad eiga ad gera gagn gegn thessari ferlegu vanlidan. “Heroinsprauta? Uhhh… JA TAKK!”

Ok, ekki alveg. En samt.

Thennan fyrsta dag skodudum vid White lagoon (frosid), Salvador Dali valley (hann maladi mynd thar), hverasvaedi (sem a ekki rod i thau islensku) og forum i hlyja natturulaug, sem vid mattum samt bara vera i i 10-15 minutur til ad likaminn ofthornadi ekki og haedarveikin yrdi enn verri. Kosytaem, hehehe. Laugin var unadsleg en vedrid KALT svo thrjoski hluti hopsins atti kaldar minutur vappandi um a bikinium og sundskylum tharna uti i audninni… en algjorlega thess virdi. Mega! Forum eftir thetta ad gististadnum okkar sem var “refugee” (nafn med rentu!) uti i fjallaaudninni, en attum fyrst ekki ad fa neina gistingu. Sikatu bilstjorarnir fundu tho einhver herbergi a endanum og vid fengum pylsur ur sjalfdaudu rottukjoti i hadegismat. Ommnomm, hehehe. Eftir matinn forum vid ad Red lagoon thar sem er haugur af flamingofuglum og tvilik fegurd!!! Thad er otrulega erfitt ad lysa svona magnadri upplifun eins og thessari ferd i stuttu bloggi sem tharf ad skrifast hratt a hosteli med tveimur tolvum sem margir vilja sifellt nota… svo tid verdid bara ad fylla i eydurnar sjalf, guggla og bida eftir myndum, hehe. Thetta voru bysna erfidir dagar a koflum (haedin, kuldinn, throngur bill, holottir vegir sem parast einfaldlega ekki vel med dundrandi hofudverk o.s.frv.) en samt DASAMLEGIR!

Vid forum mest upp i 5000 metra haed (eg minni pent a ad Hvannadalshnjukur slefar yfir 2100 metrana…) og hofdumst mikid til vid i 3500 til 5000 metrunum thessa 4 daga. Svefntoflurnar sem eg hef lumad a alla ferdina en ekki viljad taka komu ser afar vel. Afar.

Nuh… dagur tvo. Tha skodudum vid Stone tree og fleiri magnadar klettamyndanir, Deep lagoon, Bad smell lagoon og valley des rochas. Og talandi um magnadar klettamyndanir… thar var klettur sem var ALVEG EINS og kvenkynfaeri!!! Thyska parinu fannst hann reyndar eins og orn ad hefja sig til flugs thegar eg benti theim a thetta but what the bleep do they know. VAGINA it was, hahahahahaha

A ferd okkar um afskekktar boliviskar fjallalendur saum vid heilmikid af lamadyrum og skyldum dyrum og einn daginn atum vid thau, sei sei ja. Thau voru ansi seig undir tonn en tho skomminni skarri en isbjarnakjotid sem eg at i fyrra, hehehe. Thad var merkilegt ad koma til Boliviu, heimsaekja litil thorp og eiga samskipti vid folkid tvi mer hefur sjaldan eda aldrei lidid eins mikid eins og eg vaeri ovelkomin. Thetta folk er otrulega ovingjarnlegt upp til hopa en konurnar, serstaklega thaer sem eldri eru, eru ogedslega flottar… nanast eins og ofvaxnar thjodbuningsdukkur med sinar rassidu flettur, allt of litlu pipuhatta og litriku pils! Folkid vill lika alls ekki lata mynda sig, sem gerdi ljosmyndun frekar trikki bisniss, og gerdist eg sek um “ad stela salu” nokkurra grandalausra kerlinga. Skamm Hrund.

Bolivia er fataekasta land Sudur-Ameriku og madur finnur a folkinu hvad thad er biturt… eda afbrydisamt jafnvel, ut i tha sem hafa tad betra en tad. Chile-isk vinkona okkar sagdi okkur t.d. ad folkid thar hatadi nagranna sina i Chile, vegna munar a lifsstandard, en samt skynjar madur engan vilja i Boliviu til ad baeta kjorin. Turistar eru t.d. kjorin brad og folkid vildi vissulega selja okkur dot og drasl, en bros eda vingjarnleg kvedja var sjaldsedur fjarsjodur. Thetta folk lifir lika mjog erfidu lifi; tharna er oft iskalt, naer alltaf oendanlega thurrt og solin bakar allt. Erfitt… en natturan er storkostleg!

Tridja daginn voknudum vid klukkan halffimm um nottina til ad keyra ut a saltsletturnar og sja solarupprasina thar. Salar de Uyuni eru staerstu saltslettur i heimi og thaer stodu algjorlega fyrir sinu, gjorsamlega olysanleg lifsreynsla ad sja drifhvita, mynstrada jordina teygja sig endalaust i allar attir og renna i hyllingum saman vid heidblaan himininn. Svona hlytur manni ad lida i himnariki… nema thar er sennilega adeins hlyrra, hehehe.

Bilstjorinn var ekki faanlegur i neitt VAMOS, heldur thurftum vid ad hanga a sama stadnum i naestum fjora tima tvi hann sagdi bilinn nanast bensinlausan. Uhh, ok… tha forum vid bara i handahlaup, og gongutur, og bordum morgunmat, og finnum frosin fidrildi i saltinu (Oskar audvitad!) og tokum myndir og tokum fleiri myndir. Og adeins fleiri myndir.

Vid skodudum lika hotel thar sem allt er gert ur salti (en er haett i notkun vegna erfidleika med salernisadstodu, heheheh), salt”namur” (litlir holar af salti sem fjolskyldur saekja og selja i smaum stil) og forum i handavinnuthorpid Colchani, thar sem a ad giska tvo hundrud ara gamall madur rukkadi mig um a ad giska fjorar kronur fyrir ad fa ad nota a ad giska tvo hundrud ara gamalt “klosett”. Like :) Vid skodudum lika lestarkirkjugard (not impressive…) og fengum ad vita ad kannski kaemumst vid bara ekkert til baka strax tvi tad vantadi bensin. Thad var einfaldlega ekki til tharna thennan dag og ekkert vid tvi ad gera. “…. uhhhh… ok… tvaer okkar verda reyndar ad na flugi og thid vissud alveg ad vid thyrftum ad komast til baka i dag og vid vorum buin ad borga fyrir thad, en allt i lagi. Vid forum tha bara i hakkisakk og etum lamakjot.”

Thetta reddadist tho (thott einn hopurinn hefdi thurft ad breyta sinum plonum vegna bensinskorts) og vid keyrdum af stad aleidis til San Pedro. Thurftum ad gista i odru refugee sidustu nottina og thar, i midri audninni, i koldu leirhusinu eda whatevs, gatum vid komist i STURTU. Og wait for it….. HEITA STURTU!!! Eg hef sjaldan ordid eins hissa og eins anaegd yfir litlum hlut. Je. Sus. Minn!

A thessum timapunkti i ferdinni var eg farin ad tala ensku vid Oskar, ovart. Honum fannst thad i frasogur faerandi, hehehe.

Thott landamaeraeftirlit her se strangt komumst vid vandraedalaust til baka og kvoddum hopinn okkar med lofordum um ad halda sambandi. Gott folk sem bondadi a kvoldin i gegnum “Hver er eg?” leikinn goda, og thess ma geta ad undirritud var t.d. Pocahontas og Maradona. Mjog gott.

Vid forum aftur a sama hostel og naest a dagskra var ad tvo fotin sem buid var ad nota samfleytt i fjora daga (mmmmm…..)… kuldinn i ferdinni kom adeins aftan ad okkur, hehe. Lyktin af gongusokkunum minum var omannlega vond og hefdi eg eflaust getad veitt lamadyr i kvoldmatinn med tvi einu ad lata thau thefa af sokkunum.

Eg gerdi thad samt ekki.

Vid hofdum tharna einn og halfan dag i San Pedro og reyndum ad nyta tha vel enda hafdi einu ferdinni okkar i fyrra skiptid verid frestad vegna sandroks. Um kvoldid forum vid i stjornuskodunarferd, enda eru skilyrdi til stjornuskodunar tharna med olikindum god og rett hja San Pedro er eitthvert ofurstjornuskodunarverkefni i gangi. Menntaskolakennsluraedan um ALLT a himninum var i lengra lagi fyrir orthreytta Hrund en stjornukikjarnir voru ekkert minna en magnadir og vid saum t.d. Saturnus, Mars og tunglid i ollu sinu veldi. Fengum svo heitt kako… sko, HEITT SUKKULADI, eins og amma myndi rettilega kalla thad. Namm.

Thess ma geta i ospurdum ad tharna, eftir allan kuldann og thurrkinn, voru hendurnar a mer bunar ad mynda edluhreistur og get eg mer thess til ad tilhugsunin se afar sexy. Thetta var lika afar thaegilegt *host*. Um svipad leyti var tanid lika naer endanlega buid ad lata i minni pokann fyrir islenska kriuskitslitnum sem vid munum skarta vid heimkomu. Med stolti.

*host*

(To do list: Finna solbadsstofu…)

Nu, sidasta daginn attum vid pantad i sandboarding (sandbretti, svipad snjobretti…) og ad skoda The Moon Valley og salthella. Thegar vid maettum kom i ljos ad vid vorum bara ekkert a leid i neitt nema sandboarding, thott vid vaerum thegar buin ad borga fyrir allt hitt lika. Billinn var biladur og vid bara oheppin; thannig rulla hlutirnir bara her, hehehe.

Sandboarding var OGEDSLEGA skemmtilegt og einhvern veginn gleymdi eg bara alveg threytunni og for ferd eftir ferd eftir ferd… og eg tharf varla ad taka fram ad tharna er engin “skida”lyfta, hehe. Eg held ad brettafiknin se ad taka yfir; brimbretti, sandbretti… next up: snjobretti? :)
Saum lika solarlagid yfir The Moon Valley adur en sidasta nottin i Chile maetti a svaedid.

Naesta dag var tad 11 tima ruta til Salta i Argentinu (naer engin stopp), gisting i Salta (othrifalegasta og havadasamasta hostel i heimi) og svo 22 tima rutuferd til Buenos Aires (naer engin stopp)! Tha nott svafum vid sem sagt i rutunni og viti menn, undirritud (sem er thekkt fyrir ad vera kulvisasta manneskja nordan midbaugs…og sunnan!) ruddi ser um midja nott leid inn i stjornklefann og kvartadi undan HITA. A SPAENSKU! hihihi
Eftir thessar tholraunir vorum vid samt bara hin hressustu… eda, tid vitid, svona tvi sem naest :) Verdlaunudum okkur fyrir uthaldid med vaenni nautasteik og raudvini fyrsta kvoldid i Buenos Aires;)

Sunnudagurinn for i hinn liflega og risastora utimarkad a La Defense gotunni, en thann vikudag er gotunni lokad og allir reyna ad selja ollum allt! Roltum um lungann ur deginum og svo thegar markadinum lauk var settur upp dansdukur a einu torginu og allir mattu skella ser i villtan tangodans. Eins og madur gerir.

Thad var otrulega gaman ad sja folk af ollum staerdum og gerdum svifa um dansgolfid i sunnudagskvoldgolunni; fotalunir afar og blodheitar kerlingar gafu ungdominum ekkert eftir enda er thetta djupt samofid i menninguna og tjah, aefingin skapar meistarann, ekki satt? :) Eftir thetta saum vid svo heilu fylkingarnar af ekki minna blodheitum trommurum arka um gotuna sem markadurinn var a fyrr um daginn og med i for voru hopar af stelpum og konum sem hristu mjadmirnar ad Sudur-Ameriskum sid. Gedveikt… !

Manudagurinn var afmaelisdagur og tha skruppum vid til Uruguay i dagsferd. Basic :)

Forum sem sagt til borgarinnar Colonia, thar sem gamli baerinn er merkilega vel vardveittur fra timum Spanverja og Portugala thar. Otrulega rolegur baer og vid nutum thess bara ad rolta um, leggja okkur i grasinu, skoda handverk og eiga eftirminnilegan afmaelisdag. Oskar hafdi fengid gjof adur en vid logdum i hann i januar og thad reyndist gjorsamlega vonlaust fyrir mig ad skipuleggja eitthvad snidugt fyrir hann a ferdalagi thar sem taskan er full (og hann ser allt sem er i henni) og vid vissum ekkert hvar vid yrdum a afmaelisdaginn fyrr en hann var nanast runninn upp, svo honum var bara bodinn matur og knus i tilefni dagsins. Not too shabby held eg samt :) Vorum tho bitin i drasl thennan dag og audvitad er eg komin med ofnaemisvidbrogd ( ad tvi er virdist) i sum bitin. Vei, hahaha.

Vid erum sidan buin ad taka Buenos Aires i nefid… skoda bleiku hollina thar sem forsetinn byr og Eva Peron (Evita) helt fraega raedu og song af svolunum; skoda magnadan kirkjugard thar sem hun hvilir medal skurka og hetja og bara almennt ganga af okkur lappirnar med augun opin og myndavelarnar a lofti :) I dag forum vid svo i El Ateneo sem er storkostleg bokabud (google it!) og thar fekk nordid i mer… thad. ;) Erum ad leita ad ibud til ad bua i og eg er ad spa i ad flytja bara logheimilid i thessa bokabud. Va sko!

Jubb, einn dagur eftir i Argentinu, einn flugdagur (13 tima flug takk fyrir pent), 2 dagar i London og svo er tad bara Island. Ahhh… Island :)

Vid hlokkum svakalega til ad hitta alla aftur og mer hlynadi allsvakalega um hjartaraeturnar i dag thegar eg fretti ad “Hund Óhgar i fluve lant burt”…jabb, brodursonarperlan min er sem sagt ordin naer altalandi og ekki seinna vaenna ad drulla ser heim og spjalla vid elsku maurinn!

Thannig ad… SJAUMST! :D
Alfurinn

Fimmta heimsalfan

Jaeja, sex rolegir dagar fra sidasta bloggi … erum bara buin ad fljuga i halfan solarhring, skoda eina hofudborg, ferdast med rutu i heilan solarhring, kynna okkur eydimerkurbaeinn San Pedro sem er nuverandi samastadur og akveda ad skella okkur til Boliviu. Bara tjill sem sagt, hehehe.

Sidasta daginn i Auckland kiktum vid i eitthvert outlet moll, enda vantadi Oskar gongusko o.fl. Tokum svo bioferd um kvoldid og eftir tad gott netsession thar sem Jurovisjonlog arsins voru sott og negld inn a herra i-pod. Sunna Mimis faer atjanthusund reddara-og-rokkstjornustig fyrir ad redda thessu… enda komu login 42 ser afar vel i gaer thegar drepa thurfti timann i 24 kl.st. rutuferd :D

Naestur a dagskra var “sunnudagurinn langi”… 39 kl.st. kvikindi! Forum i loftid um eftirmiddag 22.april, flugum i halfan solarhring og lentum i hadeginu 22.april i Santiago. Ja ja, allt saman mjog edlilegt bara! Nadum hvorugt ad sofa neitt i velinni svo tad voru raudeygdir og glaerir i gegn en brosandi ferdalangar sem kostudu ser i koju thegar a hostelid var komid og svafu fra ser lungann ur deginum. Roltum um nanasta nagrenni, bohemhverfid Brazil, um kvoldid en attum i mestu vandraedum med ad finna mat tvi ALLT var lokad a sunnudagskvoldi. Thessir katholikkar sko…

Talandi um mat. Chile skorar ENGIN stig i theim flokki og ad auki er naer ogjorningur ad nalgast upplysingar um hvad madur leggur ser til munns tvi her tala flestir bara spaensku….og tha meina eg BARA spaensku. Thad kemur sko alls ekki til greina ad haegja a tali sinu, teikna, skrifa eda leika eda gera annad sem fraedilega gaeti hjalpad turistum ad verda ser uti um einhvers konar upplysingar, o sei sei nei. Ef blessadir turistarnir skilja mann ekki tha endurtekur madur bara tad sem madur var ad segja, alveg jafnhratt og seu turistarnir engu faerari i spaensku en halfri minutu fyrr, endurtekur madur aftur, jafnhratt ad sjalfsogdu, og nu frekar pirradur *klapp klapp klapp*

Ofangreint hefur reyndar ordid til thess ad undirritud hefur grafid i ordabanka sinum, sem er tho nokkud stor thegar mikid liggur vid eftir nam i islensku, donsku, ensku, fronsku, thysku og latinu. Gloggir hafa eflaust tekid eftir ad thratt fyrir gradu i SEX tungumalum (Bjarnfredarson style…) er spaenska einmitt ekki a listanum. Frabaert, hehe. En i bankanum leynast tho einhver spaensk ord sem gripid er til i orvaentingu her og thar og gera thau stundum bara umtalsvert gagn. (Oskar er hins vegar meira i tvi ad tala donsku, sem mer finnst bara ansi hreint skondid!)

VId saum fljott ad Santiago heilladi okkur ekki, gra og ospennandi, og akvadum ad vera thar bara i tvo daga. Fyrri daginn gengum vid i midbaeinn, skodudum domkirkjuna og hid meinta vintage-himnariki vid Bandera gotuna. Thar er ogrynni af budum med notud fot og eg fann m.a.  peysur fra Gucci, Michael Kors, Prada o.fl. a djokverdum…en thetta var bara ekki nogu flott. Minnir meira a Rauda kross budir en vintage budir enda versludum vid ekkert nema hly fot fyrir ferdalagid ut i eydimorkina.

Seinni daginn skodudum vid Bellavista hverfid og markadinn thar, forum med cable car upp a San Christobal haedina og saum “utsynid” yfir “borgina” (lesist: saum glitta i naerliggjandi hus i gegnum mengunarmistrid sem thekur borgina). Efst a haedinni tronir 22 metra ha Mariustytta sem folk heitir a og skilur eftir alls konar dot vid, eins og myndir af bornunum sinum, fondur eftir thau og skilti thar sem jomfrunni er thokkud vernd hennar yfir fjolskyldunni. Frekar spes. Tharna atti madur ad hafa thogn en thegar madur a ad hafa thogn, tha er allt of freistandi ad hafa allt nema thogn og tvi tokum vid lagid….. djok.

Thar sem oendanleg rass-seta var framundan naesta dag krafdist eg thess ad fa ad gerast leidsogumadur thad sem eftir var dagsins (vid umtalsverda hrifningu beggja vidstaddra) og drosladi  Oskari um hinar ymsu verslunar og sight-seeing gotur. Hann er reyndar duglegri en eg ad rata inn i verslunarhverfin, merkilegt nokk en adur en yfir lauk hofdum vid baedi stadid okkur med prydi og keypt okkur smaraedi sem komid er a goda stadi i bakpokunum. Nu fyrst ma thad nebblega, tvi thad er otrulega stutt i heimfor!

Thess ma auk thess geta ad kjolavidrinid hun eg fann hinn fullkomna kjol thennan dag. Saelan entist i svona null komma sjo minutur, tvi thessi fegurd a herdatre var bara til of stor a mig. Og samt er eg staerri (ok haerri)  haerri en 98 % tjodarinnar her!  Jevla.

Solarhrings-rutuferdin reyndist enginn daudi thratt fyrir naer engin stopp (25 minutur samtals!), onytt afthreyingarkerfi, kulda, brotinn glugga a klosetti sem auk thess var alveg vid saetin okkar og stjornendur sem kunnu ekki stakt ord i ensku og gafu okkur engar upplysingar, hehehhe. Maettum til San Pedro um niuleytid i morgun og thott vid vaerum nokkud hress verdur ad vidurkennast ad ibufen tafla og tveggja tima lur var ekki nog til ad sla a gridarlegan hofudverk sem hefur hrjad mig i dag… vonandi er hann eftir rutuferdina frekar en vegna haedarinnar, en San Pedro er i 2.440 metra haed takk fyrir…og vid aetlum haerra! Thratt fyrir threytu hef eg lika alveg att verri morgna en thennan, keyrandi inn i eydimorkina sem helst minnir a landslag tunglsins, horfandi a solarupprasina a bak vid bla fjollin i fjarska sem bera kruttlega snjohatta. Not too shabby!

Frodleiksmoli dagsins: Atacama eydimorkin er su haesta og su thurrasta i heimi. Oskari vard lika a ordi ad her bryddi madur sand bara med tvi ad vera til. Toluvert til i tvi.

Vid hofdum bedid hostelid um pick up a rutustodina en enginn maetti til ad saekja okkur (komumst ad tvi sidar ad billinn vaeri biladur) svo vid tok taeplega klukkutima raf um baeinn med farangurinn i leit ad vel foldu hostelinu i utjadri hans. Svo var thad lur, rolt, upplysingaoflun og tilheyrandi enda ekki seinna vaenna ad skipuleggja adeins sidustu vikurnar okkar i ferdalaginu. JAEKS!

A morgun aetlum vid a sandbretti (sandboarding), sja salthella og horfa a solarlagid i The moon valley og daginn eftir tad brunum vid liklega af stad i thriggja daga jeppaferd um saltslettur Boliviu. Hvad segidi… ofund, anybody? hihihi Thetta verdur nu engin luxusferd en what the… thetta verdur gedveikt.

Later gater.
Hrund … sem var ad koma ur koldustu sturtu lifs sins!

The Ultimate Challenge :D

Ok. Ad hrapa til jardar i frjalsu falli i 45 sekundur, a 200 km hrada, ur 12.000 feta haed… er sennilega The Ultimate Frelsistilfinning. Tad finnst mer alla vegana ad minnsta kosti ;)

The Bucket List styttist sem sagt odfluga og nu er komid ex vid fallhlifastokk. Og tho… getur madur nokkud sagt ad listinn hafi styst thegar vidkomandi ex gerir litid annad en ad yta undir longun til ad gera vidkomandi hlut aftur? hehehehe
Loksins raettist sem sagt thessi draumur minn, um ad henda mer ut ur flugvel. Eg hafdi reynt tad i nokkur ar a Islandi en starfsemin lagdist nidur um tima og svo thegar stokkin komu aftur i fyrra kostudu thau 50.000 kr… sem var ekki alveg i bodi hja alfi sem var ad safna fyrir heimsreisu ;)

En nu var framkvaemt, ooojjaaaa. Vid stukkum sem sagt yfir Rotorua sem er guddomlega fallegt svaedi a Nyja Sjalandi, i bongoblidu. Fyrirfram helt eg ad thetta yrdi ofbodslega erfitt en i fullri hreinskilni var thetta bara aedislegt. Thegar akvordun um stokk hafdi verid tekin var thetta bara basic… i gallann, ut i vel, upp i loft (og tad BRATT!) og svo ut og nidur. Einfalt, ha?!?  hehehehe

En eins og alltaf, tokum thetta i rettri rod. Flugid til Auckland var snilld, fullt af nyjum kvikmyndum, matur og hvitvin og teppi sem undirritud gerdist svo djorf ad hnupla enda voru framundan kaldir dagar i husbil og fyrrnefnd ekki thekkt fyrir heitfengi. (Uss, ekki segja neinum!). Fyrsta kvoldid var varla i frasogur faerandi, fyrir utan ad a sjuskada hostelinu med gluggalausa herberginu gekk eg inn a Indverja beran ad ofan ad hnykla a ser vodvana fyrir framan spegil. Honum fannst thetta ekki vitund vandraedalegt og song sidan hastofum i sturtu. Einkatonleikar og allt sem sagt… edalhostel, hehe.

Fengum engan svefnfrid fyrir favitum a dorminu en o well, vid sofum i ellinni barasta. Eg byrjadi sunnudaginn a ad fara i Rauda kross bud og kaupa hlyja peysu, trefil og vettlinga a 12 dollara (1300 kr eda svo). Vid keyptum lika lesefni og svo var tad long leigubilaferd med malglodum Fiji-bua ad bilaleigunni. An grins, a halftima eda svo taladi hann alika mikid og eg geri a tveimur dogum! Og flestar setningar endudu a cheeky bastards! Tad var fyndid. Mjog!

Keyrdum svo ut i sveitir Nyja Sjalands, sem hafa knusad okkur undanfarna sex daga. DASAMLEGA sex daga svo ekki se meira sagt! Eg fell harkalega fyrir Astraliu og lendingin var sko ekkert mykri her… ef eg gaeti haft folkid mitt naer mer gaeti eg hugsad mer ad flytja hingad an umhugsunar!

Naesta dag forum vid ad skoda Hobbiton, heimili hobbitanna i Hringadrottinssogu Peters Jacksons. Tad var svakalega skemmtilegt og litla hugmyndaflugan frikadi ut og hvarf gjorsamlega inn i aevintyralandid umhverfis sig! Umhverfid er alveg eins og i myndunum og vid saum medal annars 42 hobbitaholur, partytred fraega, vatnid, krana, mylluna og heimili Soma og hins godsagnakennda Bilbo Baggins. Otrulega flott allt saman og frabaert ad fa ad skoda thetta i navigi thratt fyrir ad tokum se ekki lokid a Hobbitanum, sem verdur frumsyndur i desember naestkomandi. Tad verdur ekkert svakalega leidinlegt ad sja myndina thegar tar ad kemur! Vissud tid ad Biblian er eina bokin sem hefur verid meira lesin en Hringadrottinssaga? Nibb, ekki eg heldur…

Naesta nott var KOLD og mins var i threyttara lagi um morguninn og hvad gerir madur tha? Ja einmitt… fer i fallhlifastokk;) Trui varla enn ad sa draumur hafi raest, eini gallinn var hvad thetta tok fljott af, hehehe. Eftir frjalsa fallid tok vid um fimm minutna svif til jardar og tha fengum vid meira ad segja ad styra sjalf. Sultuskemmtilegt allt saman, sei sei ja. Stokkid var eiginlega til heidurs henni Solu minni, en bokin hennar, Korter, kom ut thennan dag. Eg a eftir ad lesa hana i heild sinni en er buin ad lesa dulitid og LOFA oborganlegri skemmtun fyrir tha sem lesa… Sola (Solveig Jonsdottir) er nebblega med flinkari og fyndnari pennum sem vappa um a islenskri malgrund og hananu. Svo ut i bokabud med ykkur, ekki seinna en strax :)

Seinni part dags gengum vid um Hells Gate jardhitasvaedid og forum svo i vaegast sagt langthrada (og randyra) sturtu i einhverju turistacenteri. Um kvoldid tokst mer svo ad finna nysjalenskt bland i poka… sem er storfurdulegt og tvi storskemmtilegt, hahahaha. Sveppalaga marsmallows, med sukkuladi og kokoshud, a dufkenndu bleiku priki telst t.d. skrytid nammi. Og eins og their sem thekkja mig vel aettu ad vita, tha finnst mer skrytid nammi skemmtilegt :D

Naesta dag forum vid a Wai-O-Tapu hverasvaedid. Byrjudum a ad kikja a goshverinn theirra gjosa, sem var voda kruttlegt en afsakid mig ofuga, eiginlega frekar mikid prump vid hlidina a okkar hverum. Nanana bubu;) Gengum svo um allt svaedid, eftir fallegum skogarstigum innan um litrika forarpytti og bubblandi laugar. Tharna er hid fraega Artists palette og Champagne pool… litrikt hverasvaedi sem skartadi sinu fegursta thennan dag! Svo saum vid EITURGRAENA laug… hun er svo graen ad ef vid myndum syna mynd af henni myndud tid halda ad hun vaeri photoshoppud!!! Magnadur fjandi.
Seinni partinn heimsottum vid svo Whakarewarewa (eda TeWhakarewarewatangaOTeOpeTauaAWahiao eins og tad heitir fullu nafni a mali frumbyggjanna!)…sem er frumbyggjathorp tar sem folkid lifir enn a hverahitanum (eldar ur honum, badar sig i honum o.s.frv.). Saum syningu med song, hinum magnada haka-dansi (YOU-TUBID tad ef tid vitid ekki hvad tad er!!!) o.fl. og fengum svo leidsogn um thorpid med konu sem byr thar. Virkilega skemmtilegt ad koma thangad og kynnast adeins betur menningu Maori folksins, sem eg er yfir mig heillud af. Sterk og naestum yfirthyrmandi menning og folkid mjog serstakt… eiginlega alika brussulegt (i jakvaedari merkingu en tad hljomar) og Masai folkid sem vid hittum i Afriku, var nett.

Adur en lengra er haldid verd eg ad geta thess ad her fast bestu sukkuladibitakokur i heimi. Thaer heita Cookie Time og eru svo STORAR og THYKKAR og STUTFULLAR AF SUKKULADI ad kokuskrimslid faeri hja ser!!! (Gugglid Cookie Monster ef tid thekkid hann ekki, enn og aftur lofa eg godri skemmtun, hahahahaha). Ein svona kaka a dag kemur sko skapinu i lag, meira ad segja hja anti-koku-istum eins og mer sjalfri. Sa-fokking-lurp!

En ok. Sidasta heila daginn okkar notudum vid a Waiotoma svaedinu sem er thekkt fyrir magnada hella. Skodudum fyrst The Glowworm Caves, sem eins og nafnid bendir til eru fullir af glo-ormum. Ef hugmyndaflugan slapp laus i Hobbiton tha AERDIST hun tharna! Ad sigla um i svartamyrkri inni i helli a spegilslettu vatni med um 20 manns sem allir steinthegja og hverfa inn i eigin hugsanir vegna yfirthyrmandi fegurdar er mognud upplifun. (Argh, eg a eiginlega ekki ord til ad lysa thessu. THetta var GEDVEIKT!!!). Gengum inn i hellinn med storskemmtilegum guide sem taladi eins og David Attenborough en kryddadi mal sitt med nokkrum ahugaverdum kaekjum og forum i The Dome, sem er hellishvelfing sem hefur vist naer fullkominn hljomburd. Kiri Te Kanawa o.fl. stor nofn hafa sungid tharna og vid hefdum sko ekki haft neitt a moti sma tonleikum! Thegar inn i sjalfan glo-ormahellinn var komid var eins og adur sagdi eins og allir vaeru steinrunnir, meira ad segja bornin steinthogdu. Ormarnir leita i ad vera yfir vatni og lita ut alveg eins og oteljandi stjornur a bikarsvortum naeturhimni… enda heita their Stars Above Water a mali Maoranna! Algjort aevintyri sem fodradi hugmyndaflugid meira en godu hofi gegndi!

Eftir thetta forum vid i Ruakuri hellinn, um tveggja tima ganga nedanjardar, mest um 65 metra undir yfirbordi jardar. Otrulega stor og mikill hellir med endalausum rangholum og alls konar kynjamyndum. Gangurinn nidur i hann var lika magnad mannvirki sem aetti ad vera fraegt i sjalfu ser, upplystur spirall sem leiddi mann smatt og smatt nedar i jordina. Hrikalega flott! Vid hofum verid heppin med vedur her og thar sem sol skein og okkur vantadi ad komast i sturtu var reynt vid sundlaug en bara innilaugin var opin tvi tad er ju kominn vetur. *host*… tad var um 15 stiga hiti og sol, hahhha. Sturta var tho kaerkomin! Keyrdum svo til Raglan sem er fraegt sem einn besti surf-stadur i heiminum og tokum sveitavegadund i dag adur en vid skiludum bilnum.

Verdum i Auckland a morgun en fljugum a sunnudaginn til Santiago i Chile. Forum i loftid um kl.16 a sunnudagseftirmiddegi, fljugum i hatt i tolf tima og lendum svo fimm timum ADUR en vid forum i loftid!!! Daglinan er furdulegt fyrirbaeri, hehe.

Tolvan er ad gera mig vitlausa enda er net i Astraliu og a Nyja Sjalandi faranlega lelegt midad vid annars nutimalegar tjodir! Segi thetta gott i bili… og GLEDILEGT SUMAR!!!!!!!

Alfaknus!
Hrund

Sex on the green?

Ok, eg veit ad madur a ekki ad ofunda… en eg ofunda Astrali! Eg elska Island… Island, bezt i heimi og allt thad… en samt, kraest hvad Astralia er sjuklega frabaer! Vedrid er unadur, folkid kann ad lifa lifinu (vinnur litid og leikur ser mikid en faer samt miklu betri laun en vid!), allt er fallegt og snyrtilegt, folk elskar ad hreyfa sig, maturinn er godur og meira ad segja gonguljosin eru skemmtileg (mer lidur eins og eg se i tolvuleik thegar thau skjotast i gang og eg geng af stad i takt vid thau, hahahaha). Vid forum hedan a morgun og i fyrsta sinn finnst mer erfitt ad kvedja stadinn, gaeti skuggalega vel hugsad mer ad bua her… eini gallinn vaeri fjarlaegdin vid folkid sem eg er ad deyja ur knusthorf gagnvart eftir bara tveggja og halfs manadar fjarveru, hehehe.

Vid heldum ferdalaginu a bilaleigubilnum afram og keyrdum um sveitir og thjodgarda, upp a fjoll, inn i skoga og ut med strondum. I Brisbane fundum vid hostelgistingu thott flest vaeri uppbokad i borginni en afrekudum ad fa stodumaelasekt morguninn eftir, adur en vid forum ad skila bilnum. Vel. Gert. Vid … ekki sist i ljosi thess ad sektin var Effing 75 dollarar!!! (sinnum 130). Skiludum bilnum an skramu og Oskar faer high five fyrir fyrirtaks akstur, enda er eg ad spa i ad rada hann aftur sem bilstjora a Nyja Sjalandi thar sem vid leigjum mini van, ujeee ;D

Skodudum borgina a tveimur jafnfljotum og eg vard stjorf af ast thegar eg sa the South Bank… strond INNI I BORGINNI!!! Eg komst sidan ad tvi ad Astralir kannast ekkert vid snyrtivorumerkid Kanebo… w.t.f.?!? (mig vantadi sem sagt afyllingu Sunna, en reddadi mer med hraeodyru apoteksdrasli thar til eg finn hana *blikk blikk*) ;)

Daginn eftir var paskadagur og gaurinn minn verpti thessu lika fina paskaeggi i rumid mitt kvoldid adur! Eggid innihelt malshattinn “Allt er hey i hardindum”, sem mer fannst ansi hreint skondid, enda kunna Astralir thetta bara alls ekki og eru med eggin skelthunn og TOM… eg fekk samt lakkriskonfekt med svo thetta var algjor edall. Paskakaninan gaf Oskari hins vegar bara litid Kinder egg, enda fekk hann RISA paskaegg um jolin thegar tad var fyrirsed ad hann fengi ekkert um paskana, hehehehe. (Nyjustu frettir herma reyndar ad hann eigi egg heima a Islandi sem bidur hans pollrolegt, tvilikur sigur!)

Next up var Melbourne. A paskadag timdum vid hvorki ad kaupa okkur ol ne fara i bio og paska”lambid” thetta arid liktist meira orbylgjuhrisgrjonaretti a thrja dollara. (Sennilega af tvi thetta var einmitt orbylgjuhrisgrjonarettur a thrja dollara)  :D

Melbourne var skemmtileg en eitthvert ofurkuldakast (a astralska visu) reid yfir og thott hitatolur (10-14) stig hljomi ekki lagar svaf eg eina nottina i alklaednadi OG MED HUFU! Inni! Undir saeng! Nyttum okkur frian turistastraeto einn daginn og gengum okkur upp ad hnjam. Saum svarta svani (her eru their hvitu i dyragordunum!), skodudum saedyrasafn, saum Titanic i thrividd a tridja staersta biotjaldi i heiminum (ekki min hugmynd, merkilegt nokk, haha), kiktum i Royal Botanic Gardens og bara tokum borgina i nefid eins og haegt er a tveimur og halfum degi. Victoria’s Market heilladi okkur i spad med unadslegu urvali af ferskmeti og hnetum og thar keyptum vid t.d. box af jardarberjum a einn dollara. Ljufa lif. Skodudum lika myndavelasafn og saum nyju 5D MIII velina i verslun … nordar, signid ykkur! ;) Endudum svo dvolina a ad skoda Formulu 1 brautina i borginni, sem er mega flott…og nu er most ad sja naestu keppni thar!

Thegar kom ad flugi til Sydney kom sem betur fer i ljos nogu snemma ad vid hofdum keypt rutufar a rangan flugvoll (jevla), en tad reddadist og vid flugum fra litlum og sveito flugvelli uti i radsgati. (Thetta d var til heidurs Solu). Stressadasti madur i heimi sotti okkur a flugvollinn (her gengur allt ut a einka-shuttle-buses enda eru almenningssamgongur otrulega slakar) og hrosudum vid happi yfir ad hann fengi hvorki hjartaafall ne keyrdi ut af adur en hann skiladi okkur a hostelid. Thetta thottu tho ekki frettir thegar thangad var komid og thegar vid flissudum yfir honum (nei, ekki thegar hann sa til) sagdi stelpan i afgreidslunni a hostelinu bara mjog matter-of-fact-lega: “Yeah, he’s a creep!”

Astralir eru almennt ekki mjog hrifnir af Sydney (elska ad hata hana…) en eg er ekki sidur hrifin af henni en hinum borgunum her. Falleg, fjolbreytt, hrein og lifleg… en tad maettu reyndar vera fleiri notalegir blettir til ad setjast nidur a og teygja ur tasunum. Astralirnir fa samt fullt hus stiga fyrir Botanic Gardens sem skortudu skilti med aletruninni:”Please walk on the grass! We also invite you to smell the roses, hug the trees…” o.s.frv. Aaaadeins annad vidhorf heldur en t.d. i Paris thar sem almenningsgardar eru bara upp a punt og tad er hardbannad ad ganga a grasinu (skrifar hun og minnist thess med brosi a vor thegar sex hermenn med alvaepni komu til okkar Oskars a grasid vid Eiffelturninn her um arid og thrumudu yfir okkur NO SEX ON THE GREEN!!! Hvaaaada hvada, MAAAAA madur kyssast adeins, ha!?! ;)   )

Operuhusid stod undir vaentingum i mikilfengleika en mer finnst tad samt fallegra a myndum en med eigin augum, fila ekki alveg seventie’s twistid sem tad tjaist oneitanlega af og madur ser eiginlega bara i navigi, hehehe. Tad vottadi alveg fyrir gaesahud thegar byggingin birtist i ollu sinu veldi thar sem vid roltum i gegnum fallegan gardinn, enda hefur Sydney alltaf taknad eitthvad ofsalega fjarlaegt en fraebaert i minum huga. Svo vard mer audvitad hugsad til Nemos og mavanna sem oskrudu MINE, MINE, MINE… eg mun klarlega taka eitt gott teiknimyndaglap med Isaki litla fraenda vid heimkomu;)

Heldum afram gongu okkar her i gaer og i dag og lappirnar a okkur sogdu hingad og ekki lengra thegar leid a daginn… og kaettust yfir travelatornum (faeriband sem madur gengur a, eins og a flugvollum…) sem liggur fra baenum og heim ad hostelinu okkar. Eini gallinn var ad tad var bilad, svo madur gekk a tvi an thess ad tad hreyfdist, hehehe.

Su stadreynd ad vid erum islensk vekur alls stadar mikla athygli i ferdinni. Mjog margir thekkja ekki landid, enn fleiri rugla tvi vid Irland og faestir hafa nokkurn timann hitt Islendinga.  Skemmst er ad minnast flugvallarstarfsmannsins i Phuket sem vildi fa ad taka myndir af possunum okkar… svo tok astralskur kollegi hans a Bali okkur i nakvaemasta tekk sem vid hofum nokkurn timann sed a flugvelli. Helt eflaust ad passarnir okkar kaemu ur Cheerios pakka ;)

Umraeddir passar eru ordnir bysna vel stimpladir og tad er ordid otrulega hversdagslegt ad fara til nys lands. A morgun liggur leid okkar til Nyja Sjalands thar sem vid stoppum i Auckland eina nott, keyrum svo um nordureyjuna i fimm daga ef eg man rett og gistum svo aftur tvaer naetur i Aucland adur en vid holdum til Chile. Sei sei ja. Manudur i heimkomu a morgun, enda lidur timinn hratt a gervihnatta….

*Her vard undirritud ad gera hle a skrifunum til ad bresta i danssveiflu og gola hastofum med heittelskadri Jurovisjonklisjunni. Ding* ;)

Eg minni ad lokum alla a ad okkur alfana vantar enntha ibud fra midjum mai eda sem fyrst eftir thann tima, helst i nagrenni midborgar Reykjavikur. Ef engin ibud finnst flytjum vid bara til Astraliu! (Dora, finndu ibud!)

Ad lokum er svo einn sleikur a linuna… og einn extra fyrir Halldoru af tvi tad er fostudagur ;)
Bless’ykkur.
Heimsalfurinn

Land of Plenty!

Astralia… fyrirheitna landid. Land of plenty.

Eg bjost vid ad Astralia vaeri aedisleg og hefur lengi langad ad ferdast thangad. Hun stendur undir vaentingum og gott betur! Eg hef bara fundid tvo galla vid hana: Verdlagid OG KONGULAERNAR!!! (Operation taka-fobiu-i-osmurt er samt enntha i fullum gangi og eg druslast um konguloarlodin svaedi eins og herforingi. Eda, tid vitid, svona naestum tvi ;)

Eftir um sex tima flug lentum vid i Sydney rett fyrir klukkan sjo ad morgni. Klukkan var tha um fjogur um nott ad Baliskum tima og thratt fyrir fint flug var ekkert oskaplega mikid um svefn svo tveir Kina-eygdir ferdalangar heilsudu Astraliu med bros a vor og gaesalappir a okklum… kommon, tad var skitakuldi, ekki nema NITJAN GRADUR!!!

Oskar tok ad ser aksturinn (vinstra megin audvitad) og eg held ad hann hafi verid jafnfeginn ad fa ad keyra eins og eg var ad thurfa ekki ad keyra ;) Svo brunar hann thetta eins og ad drekka vatn strakurinn og tekur samt eftir ollum skiltum og ollum dyrum og ollum vegslodum og ollu folki og ollum bensinstodvum og… tid erud sennilega buin ad na thessu. Thetta er ekki sveitastrakur fyrir ekki neitt sko, haaaaaaaa! :)

Keyrdum hradbrautina (hrad maetti sennilega vera innan gaesalappa thar sem hamarks- hamarkshradi er 110 km a kl.st) til Newcastle og fundum hostel thar. Vorum greinilega ansi threytt tvi vid svafum hreinlega lungann ur deginum og tokum svo smarolt um kvoldid til ad finna eitthvad i bumburnar a okkur. Fengum okkur nudlur, sem setti toninn fyrir matarvenjurnar sem framundan voru. Astralia er DYR!!! Naer ekkert kvoldlif var i baenum … sko, EKKERT… svo okkur for ad gruna ad kannski vaeru barasta komnir paskar og allt vaeri lokad ut af fostudeginum langa. En nei nei, thad var vist vika i hann og Newcastlebuar greinilega bara svona rolegir (eda bunir a tvi eftir allt surfid, hehe). Thetta syndi lika hvad vid lifum i eigin heimi thessar vikurnar; virkir dagar, helgar og hatidir renna saman i einn ljuffengan graut sem okkur leidist sko ekki ad smjatta a!

Thess ma geta ad eg geymdi helminginn af tedum nudlum til ad eta daginn eftir… var eg buin ad segja ad Astralia er DYR?!?   ;)

Morguninn eftir skodudum vid adeins naesta nagrenni en heldum svo afram ferdalaginu i att ad Brisbane. Vid hofdum niu daga eda svo til ad keyra ruma thusund kilometra svo markmidid var bara ad dunda ser vid ad finna hitt og thetta ahugavert a leidinni. Her eru reglulega svokollud “tourist drive” ut af hradbrautinni og vid eltum thau oft til ad sja sveitirnar og strendurnar… og lenda i sma aevintyrum ;) Einn daginn villtumst vid allsvakalega af leid og vorum eftir myrkur allt i einu stodd lengst inni i landi. Thurftum ad keyra oendanlega krokotta leid til baka en tad kom ekki ad sok, i alversta falli hefdum vid sofid i bilnum og etid nestid okkar. Hagsyn sjaidi til (ja mamma, vertu stolt. Her er sko smurt nesti i box og allt!) :D Sama dag forum vid ad hinum “legendary” Ellenborough Falls sem vissulega var fagur foss en okkur finnst ad Astralir aettu ad tekka adeins a thessum islensku. Vid sigrum i theim leik, hands down! Thegar i afangastad (Port Maquarie) var komid vorum vid sidan svo heppin ad vera ein a sex manna dormi sem vid pontudum okkur, svo tad vaesti ekki um okkur tha nottina. (Enginn nennir neeeeiiinu dooormiii… o.s.frv. Viiiiii ;D)

A krokaleidum okkar hofum vid komist i otrulega nand vid kengurur og lika sed wallabies, uglu, edlur, froska og skrytna fugla. Heimsottum lika spitala fyrir koalabirni, aaaadeins of kruttlegt! Eg hef ansi gaman af ad lesa a skiltin herna og einn daginn fundum vid t.d. hinn kostulega Booti Booti National Park! Cadillac Stallion skiltid var lika nokkud gott og eg get alveg brosad ut i annad (og svo hitt) thegar eg rekst a Rump Steak a matsedlum her og thar um heiminn ;) (Ja Dora, thetta var fyrir tig;) ) Og talandi um mat, vid fundum stad thar sem madur getur tint sin eigin jardarber. Thau. Voru. God!
I fristundum hef eg svo gugglad lifshlaup augnhara og hvers ma vaenta af theim thegar kemur ad vexti og vidhaldi, enda er eg umtalsvert fataekari af umraeddum harum eftir ad harlengingarnar fra Ko Phi Phi duttu af. Sko, umtalsvert! (%#@!*&!)

Thegar ferdalangar foru ad nalgast Coffs Harbour var slegid a thradinn til Adda, sem einnig er thekktur undir nafninu Ginfan skyldi tad hringja bjollum hja einhverjum;) Snillingurinn sa og konan hans, hin dasamlega Narelle, voru snogg ad bjoda gistingu sem var thegin med thokkum… og tvilikar kongamottokur!!! Vid attum frabaert (kannski fullhresst, muhahaha) kvold med theim i notalega gardinum theirra og fengum ekki bara unadslega grillmaltid heldur var borid i okkur afengi sem hefdi fengid ATVR til ad rodna! Vid erum gjorsamlega komin ur aefingu enda litill timi (og ahugi) fyrir meistaraflokksdrykkju a svona hrodu ferdalagi, svo undirritud vard hurrandi hress strax a fyrsta ol, hehehehehe. Hefndist audvitad fyrir morguninn eftir en thynnkuskotinu var fleygt ut i hafsauga (bokstaflega) thegar vid Addi stukkum af bryggjunni ut i sjoinn fyrir utan Coffs sem er vist stundad dalitid tharna. Ansi hresst ad stokkva tharna enda gleymdi Addi barasta aaaalveg ad minnast a tad fyrirfram ad stokkid vaeri mega hatt, hehe.  Sjuklega skemmtilegt og sidasta stokkid mitt tok eg i Fylkisbolnum fraega sem hefur ferdast vida med Adda og verid myndadur vid hinar og thessar kringumstaedur. Bara skemmtilegt. Thessir odlingar foru lika med okkur a flottasta utsynispall sem vid hofum sed og ad hinum fraega Big Banana sem Coffs er thekkt fyrir en Narelle kallar (med nokkud rettu) The Medium Sized Banana, enda er hann ekkert svo stor, hehehehehe. (Sorry, svona had-to-be-there djokur) :D

Sendi Herra og Fru hressleika her med aftur knus og thakkir… yndislegt (og gestrisid!) folk sem kann ad hafa gaman af lifinu!

Thegar vid hofdum kvatt thau med tarum (djok, en himnarnir gretu hressilegri hellidembu a medan vid Addi syntum i land eftir sidasta sjostokkid) var ferdinni haldid afram til hippathorpsins Nimbin. Thangad hofdum vid hringt og pantad okkur herbergi a hosteli… sem reyndist vera tjald, hehehehe. Gje Err A Ess er besta lysingin a thessum afangastad, sem mer fannst verulega gaman ad kikja a. I baenum eru dasamleg nofn a verslunum eins og Bringabong , Happy High Herbs, Rainbow Cafe, Stoned Fish og The Hemp Embassy og vid nadum adeins ad spjalla vid heimafolk. Thegar vid maettum a stadinn um kvoldid sat lika kona einsomul uti a midri gotu og spjalladi af innlifun vid sjalfa sig… eda einhvern sem vid i thad minnsta saum ekki. Heillandi *host*.

Naest a dagskra var Byron Bay og eftir tad Surfers Paradise (Gold Coast) og erum vid buin ad taka strandtjill og leika okkur i massivum oldunum a milli thess sem vid keyrum milli stada. I Byron Bay at eg fjordu pastamaltidina mina i Astraliu. Ja, var eg buin ad minnast a ad Astralia er DYR?!?   Muhahaha

I Surfers Paradise deildum vid fyrst herbergi med tveimur thyskum stelpum en i dag foru thaer og i stadinn komu tvaer enskar. Oskar er tvi eins og soldan i kvennaburi en i naestu gistingu a undan var eg reyndar ein med tiu strakum, hehe. Strondin  her er ein su lengsta i heiminum og er rosa flott en hun heillar mig ekkert rosalega (nema ef eg aetti brimbretti, tha vaeri hun gjodveik!) tvi her virdist alltaf vera rok. Oldugangur er rosalegur en her skemmtir folk a ollum aldri ser vid ad hoppa og synda med oldunum… Astralir kunna ad leika ser og tad kunnum vid ad meta! Astralia er lika sjuklega snyrtileg, alls stadar … meira ad segja sveitabaeirnir eru naestum sterilir (megaflottir!) svo islenskir baendur take that, thetta er VIST haegt!

Her fann eg lika (loksins) nammibud med blanda-sjalfur-nammi, sem eg elska og fann thar fullt af skrytnu nammi, sem eg elska. (Thetta er einmitt afar hentugt ahugamal thegar striplast er um a bikinii einu fata a hinum oliklegustu stodum. Eda ekki, hehe ;) ) I gaerkvoldi skodudum vid markad vid strondina sem var sa alfrumlegasti og mest skapandi sem vid hofum sed! Ordin daudleid a endalausum nakvaemlega eins morkudum her og thar a ferdalaginu var kaerkomin tilbreyting ad finnast allt ahugavert, vorum otrulega lengi ad rolta medfram 20 tjoldum eda svo (ok ykt, thau voru fleiri, en samt!). Kvoldmaltidin var lika i frasogur faerandi… kjuklingur og hrisgrjon UR OKAELDUM UMBUDUM!!! Sem sagt kjulli i pakkamat! Vid skiljum engan veginn hvernig tad er haegt og munum heimta skyringar fra matvaelafraedingnum modur minni strax vid heimkomu, hehe. Og tad sem meira var, thetta bragdadist ekkert svo illa!

Skelltum okkur svo i vatnsrennibrautargard i dag. Eg er sjuk i tha! Hann var finn en ansi mikid um folk og radir enda skirdagur, en tharna var ein braut sem tekur flestu fram. Frjalst fall i lokudu rori med eitthvert mini-brimbretti strappad vid bakid a ser… og hradinn svo mikill ad madur rann UPP A VID i luppu og svo ut i vatn. Magnad! Og thar sem timi er dyrmaetur tokum vid sma svona tveggja tima tennisleik um kvoldid og Oskar for i klippingu og… ;)

Bla bla bla… thetta er komid gott, betra, best ;D Keyrum til Brisbane a morgun.

GLEDILEGT PASKAEGG!!!

…og knus.

Hrund

Sjorinn kallar ;)

Thessi faersla er skrifud med solheimabros a smettinu, brunasar a hnjanum og blodrur a hondunum. Eg notadi sidasta morguninn a Bali sem sagt til ad taka Surfing kennslu og ertekkjadfrigginngrinastimer hvad tad var mikid stud!!! Selurinn Snorri fann sig audvitad fljott i oldunum og uppskar thumbs up fra kennurunum *stolt* Eg tilkynni tvi theim sem kynnu ad lata sig malid varda ad eg neydist til ad flytja til Bali og gerast brettagella (get alla vega fengid mer bretti, verd bara ad vinna i tvi sidarnefnda, hehe)… ;)

Eg skildi sidast vid thegar vid vorum a leid aftur til Singapore. Fluginu thangad var seinkad en tad skipti litlu mali fyrir okkur. Thetta var afmaelisdagurinn hennar Sunnu systur sem eg er von ad halda upp a med einhverjum haetti og meyr heimsalfur splaesti i tvo grenj thennan dag, eitt a flugvallarklosetti og eitt a Fridays veitingastadnum. Thess ma geta ad thjonninn vard frekar kindarlegur en var tho hinn almennilegasti, hehehe. (B.t.w. Fridays er vont og dyrt. Oskar er ekki sammala, hahaha).

Kiktum a Orchard Road sem er ofurverslunargatan i Singapore, nett gedveiki ad rolta thar um en eg afrekadi tho ad koma med poka ut ur HM;) Komum i seinna lagi upp a hotelid og eins og venjulega i hverfinu “okkar” (Geylang) tjilludu horurnar uppstriladar a kantinum … su yngsta varla eldri en 18 ara. Ungar, of vel til hafdar og med tomt augnarad. Uff!

VARUD, thessi kafli er nordakafli! ;D
Daginn eftir forum vid i taeknimollin i borginni og well… flestir hefdu buist vid katum Oskari thar en stelpan var ekki sidur komin til himna. Myndavelabud eftir myndavelabud… eftir myndavelabud! A endanum akvad eg ad skipta ut 85mm linsunni minni (fokusfjarlaegdin pirradi mig rosalega) og fa mer frekar 100 mm Canon (gomlu typuna). Er haestanaegd med skiptin og thar sem eg keypti notada linsu borgadi eg bara 20 thusund islenskar a milli. Bingo ;D

Tokum svo flug med Jetstar (i annad skiptid a tveimur dogum) til Bali. Vid halfkvidum tvi ad fljuga med laggjaldafelaginu en i ljos kom ad fyrirtaekid sem vid keyptum flugin af ser um sina og okkur fannst eiginlega halfvandraedalegt hvad vid fengum mikid stjornutreatment… teppi, mat og pakka med svefngrimu, eyrnatoppum, sokkum, tannbursta o.fl. Og ja, alveg rett, thetta var TAEPLEGA THRIGGJA TIMA FLUG! hahahahah

Hotelid okkar a Bali er gamalt og ansi threytt en algjor edall fyrir okkur. Sundlaug i gardinum og bara ljufa ljufa lif! Eyjan er lika dasamlega falleg, folkid vinalegt (nema solufolkid, tad er gjorsamlega otholandi!) og heilmargt haegt ad gera. Vid erum tho her i rassinum a regntimabilinu (buin ad fa tvaer ansi myndarlegar gusur) og tvi mjog litid um turista midad vid oft. Her er audvelt ad lifa odyrt og vid erum buin ad taka mjog odyra daga, enda veitir ekki af tvi Astralia verdur DYR!!! Her er haegt ad kaupa indonesiskan rett a veitingahusi a um 400 isl. kronur og maturinn er rosa godur. Me like!

Vid akvadum ad kaupa okkur engar skipulagdar ferdir en fengum okkur bil med bilstjora i einn dag (tiu tima) fyrir heilar 6000 islenskar kronur … bensin innifalid!!! Faranlegt verd og faranlega frabaer dagur. Forum fyrst ad Tanah lot hofinu sem er a kletti uti i sjo. Eg aetla einmitt i framhaldinu ad stofna nyja kirkju heima a Islandi og kalla hana Tanad-i-drasl ;) Forum svo i Monkey forest thar sem var haugur af opum og nokkrar ledurblokur sem vid heldum a og gafum eplasafa. Sem theim thykir herramannsmatur ef tid ekki vissud tad :)

Eftir thetta forum vid i fidrildagard og keyrdum upp i fjollin ad skoda vidattumikla hrisgrjonaakra (thar sem kom hellidemba). Dasamlega fallegt og GRAENT!

Vid Tanah lot kom til min hopur af asiskum unglingsstelpum sem allar vildu fa mynd af ser med mer. Ju ju, tad var i lagi min vegna og thott mig langi audvitad ad trua tvi ad eg se svona oskaplega lik einhverri rosalegri kvikmyndastjornu tha er nu liklegri skyring su ad eg var svona 40 cm haerri en stelpurnar (ekki samanlagt tho).

Thetta var skiljanlegt kannski upp ad vissu marki. I dag hins vegar, a strondinni, kom til min HOPUR AF FULLORDNUM KARLMONNUM sem vildu tad sama og stelpurnar!!! What. The. Fuck?!? Their toku i spadann a mer, kynntu sig a sinni afar takmorkudu ensku og badu um ad fa myndir med mer (og ja, eg var bara ad skondrast um a bikiniinu einu fata). Uhh… ja ja… allt i lagi skrytnu, skrytnu menn! Eg hef ekki enn fengid skyringar a athaefinu… eg fekk hins vegar otal augnagotur, thumbs up, vink og bros fra theim felogum. SCORE, hahaha

Einn dag a Bali leigdum vid vespur (sorry mamma…), en solarhringurinn kostadi heilar 600 kr a mann! Fyrst leist mer EKKERT a thetta og neitadi ad leigja af einum sem var kominn med vespur upp a hotel til okkar tvi hann atti ekki hjalm sem passadi a mig. Ekki misskilja mig, aktion er aedi og oll min edlishvot sagi “jiha og gefa allt i botn” en umferdin her er VANGEFIN! Vid hofdum lika hitt astralska motorhjolakonu sem sagdist aldrei myndu hjola a Bali en well, vid akvadum nu samt ad profa sjalf. Eg aetladi ad haetta vid runtinn thegar eg gerdi mer grein fyrir ad eg thyrdi bara ad taka vinstri beygjur (frekar ohentugt a ferdalogum) en thetta kom med kalda vatninu og eftir smastund var eg ordin geim i hvad sem var. Vid letum tho runt um naerliggjandi svaedi naegja enda naer ogjorningur ad rata herna. Skemmtilegt var thetta, sei sei ja en mer hefur tho liklega aldrei lidid eins mikid eins og halfvita tvi tad verdur ad vidurkennast ad likur a slysum a thessu eru fullmiklar eins og folk keyrir herna. Seinna sama dag profadi eg svo fjogurra handa nudd, frekar klikkad ad lata tvaer manneskjur nudda sig i einu!

I gaer var solbads-sundlaugar-les-tjill dagur par exelans. Skodudum svo einhver sport outlet og furdulegt duty free moll til ad dunda eitthvad. I morgun vaknadi eg svo snemma og reyndi ad laedast ut af hotelherberginu … en komst ad tvi ad tad er frekar erfitt med fullan bakpoka, myndavelapoka og strandpoka i flip flops o.s.frv. Oskar fekk sem sagt engan frid til ad sofa ut tvi eg var a leid i Surfing… bujaaaa!

Ef tad skyldi hafa farid framhja einhverjum var tad aedi. AEDI segi eg!
Framundan er um sex tima flug i nott og vid lendum snemma i fyrramalid i Sydney. Forum strax af stad thadan med bilaleigubil og aetlum ad keyra til Brisbane a um atta dogum med stoppum her og thar. Thadan fljugum vid til Melbourne og svo til Sydney. Thetta verda sem sagt 16 spennandi dagar thar sem lifad verdur a nudlusupum og gledinni ;)

Eg aetla ad nota faeristaekid og smella einni afmaeliskvedju a Mengunni sem skellti ser inn a fjorda tuginn i fyrradag *mwahhh*. Mamma fekk hins vegar enga kvedju her thegar hun vard 55, hun fekk knus eftir odrum leidum ;)

Er thetta ekki bara ordid gott i bili? Ju Hrund, tad er tad. Ok, tha haetti eg nuna. Bless.

Heimsalfurinn

Afram med aevintyrid…

Eg lofadi vist ferdasogu svo afram med smjorid… :)

Sidasta daginn a Koh Phi Phi forum vid i siglingu thar sem vid snorkludum med hakorlum og skjaldbokum, heimsottum Maya beach (thar sem The Beach var tekin upp) o.fl. Veikindi litudu tho thessa daga og naestu a eftir enda var Oskar halfonytur og eg hundveik. Tho ekkert sem hafdi storkostleg ahrif a ferdaplon, thydir ekkert vael, hehehe. A timabili urdu bitin (vaentanlega ut af ofnaemisvidbrogdunum i theim) tho svo slaem ad sessunautur minn i einu fluginu baud mer einhvern ofuraburd “because I noticed you are suffering”. Sexytaem, hehehe.

Tokum fina ferju til Phuket (sem tid aettud lika ad kannast vid eftir frettaflutning af Tsunami) og svo sidkvoldsflug til Bangkok. Naesta dag flugum vid til Singapore i riiiisastorri flugvel, FULLRI af Kinverjum sem hofdu eflaust aldrei ferdast adur og TVILIKT FUGLABJARG!!! Laetin i folkinu voru med olikindum og vid satum bara og goptum, frekar fyndid. Eg aetladi svo ad sla a thradinn til brosa ur velinni, enda millilandasimtol i bodi thadan, en haetti snarlega vid thegar eg sa ad minutuverdid var um tiu thusund islenskar kronur, hehehe.

Fengum fyrst ogedslegt hostel i indverska hverfinu i Singapore en faerdum okkur naesta dag annad. Singapore var STURLUD!!! Otrulega flott, en otrulega “buin til”. Steril, hrein, glaesileg, skipulogd… og NEYSLA eru ord sem koma upp i hugann. Tharna er t.d. Fountain of Wealth… segir ymislegt um borgina! Tharna (eins og reyndar alls stadar i Asiu virdist vera), er allt mest, staerst og best (ad theirra mati,hehe). Their eru lika mjog uppteknir af heimsmetum og i einu mollinu saum vid 50 althjodlega blodruartista (jabb, tad er sem sagt til, hahahah) reyna sig vid heimsmet i ad bua til storan blodruskulptur. Roltum um borgina og dadumst ad ljosunum og mikilfengleikanum… p.s. Dora, vid komumst ekki i sundlaugina a thakinu a Marina bay, allt of dyrt;)  Tyndum hvort odru i smastund eitt kvoldid en svo urdu romantiskir *host* endurfundir a ljosum skryddri brunni yfir hafnarsvaedid, hehehe.

I Singapore forum vid lika a markad sem heitir Bugis street, skemmtilega odruvisi markadur thar sem eg leyfdi mer ad kaupa sma glingur (af tvi tad kemst i bakpokann,hehe). Eg er lika nuna stoltur eigandi KONGULOARhrings. Fobia, EAT THAT!!! ;D Eitt kvoldid var tad svo Night Safari sem er dyragardur thar sem madur skodar dyrin i myrkri. Tokum lestarferd um svaedid en gengum lika um allt og skemmtum okkur vel, thott ekki hafi thetta stadist samanburd vid alvoru safariid okkar i Afriku. Bujakassja! Forum tharna a eitthvert dyrashow og yours truly lenti audvitad uppi a svidi i einu atridinu, enda vantadi “sexy lady to assist them”, hehehe. (Min kenning er reyndar su ad eg hafi verid eina konan a svaedinu sem virtist hafa likamsburdi i atridid, sem folst i ad lata setja a sig fullvaxna kyrkislongu takk fyrir pent… eg er hofdi og buk haerri en asiskar konur ad medaltali, hehehe). Indverskir karlar sem satu hja Oskari voru rosa impressed og fannst eg vodalega hugrokk… steeeeelpan sko. *ding* ;)

 Vid tokum sidan rutu til Johor Bahru i Malasiu (ekkert mal ad fa stimpil i passann thar) og fengum fljott rutu til Mersing. Thar aetludum vid ad akveda hvort vid faerum i tjodgardinn i einhverja daga eda a eyjuna Paulo Tioman en thar sem vedur var svo blautt (nei haaaaaa, rigning thegar eg fer i solarparadis!?!hehehe) var fatt i bodi og vid akvadum ad halda ut i eyjuna upp a von og ovon. Miklar gongur i tjodgardinum hefdu reyndar hvort sem er orugglega reynst mer erfidar eftir veikindin dagana a undan. A eyjunni afskekktu attum vid yndislega daga a rolegu svaedi med naer engu folki en nog af annars konar lifi; storar edlur og kongulaer og ooootrulega fjolbreytt og litskrudugt sjavarlif! Fyrstu nottina tharna svafum vid i halfan solarhring og veitti ekki af :)

Medal dunds okkar tharna voru fjarsjodsleit (hradbankar eru ekki a hverju strai a svona stodum…) sem bar arangur i thorpinu Tekek. Eg endurskyrdi thorpid reyndar og ber tad nu hid geysifagra nafn, Aktu taktu ;) (Ja, fimmauradrottningin heldur velli ad eilifu). Hapunktur eyjardvalarinnar var tho gonguferd i gegnum frumskoginn ad strond sem kallast Monkey bay. Graejudum okkur vel upp enda vorud mikid vid ad apar myndu stela ollu steini lettara en urdum litid vor vid tha. Fundum hins vegar oendanlega mikid og fallegt dyralif thegar vid snorkludum lengst uti i sjonum fyrir utan strondina um falleg koralrif. Surrealisk lifsreynsla enn einu sinni! Rakumst t.d. a eitt stykki risaskjaldboku thar, bara svona saaaaeeelinu. *saeludaes*! Gangan um frumskoginn var alvoru stoff og thar voru konguloarvefir ALLS STADAR. Eg er ad taka thessa fobiu i osmurt enda kemst hraedsla ekki fyrir i bakpokanum a svona ferdalagi ;) Gleymdum okkur adeins i sjonum og thegar vid komum i land var ad byrja ad skyggja, allir farnir (their fau sem voru tharna) og long ganga framundan i frumskoginum. Jaeks, hehehe. Akvadum eftir sma paelingar ad ganga i adra att og elta rafmagnslinu sem hinn stigurinn hafi legid medfram… vid skiludum okkur i naesta thorp en tad tok alveg a enda virtist stigurinn bara liggja upp a vid thott hann laegi yfir fjall. Merkilegur andskoti, hehe. Letum svo spittbat skutla okkur aftur “heim” eftir vaegast sagt aevintyralegan dag!

Naesta dag var tad ferja til Mersing thar sem vid aetludum ad na rutu til Kuala Lumpur en alls stadar komum vid ad laestum dyrum, rutuferdir voru uppseldar og fullt af folki i somu sporum og vid. En madur laetur svoleidis nu ekki stodva sig, eg AETLADI til Kuala Lumpur thennan dag og tad gerdum vid, hehehe. Tokum local bus til Kluang og fundum thar kvoldrutu til K.L. sem gerdi ad verkum ad vid attum fjora heila daga thar. Sigur! Straetoferdin var tho bysna eftirminnileg, med bavianakeyrslu eftir oendanlega bugdottum vegum. Eg flaug tvisvar ut ur saetinu minu i thessari tveggja tima ferd og var halfaum i hondunum eftir hana tvi svo fast thurfti madur ad halda ser. Yndislegt :) Seinni rutan var hins vegar luxus, aaahhhh.

Nokkurn veginn a thessum timapunkti i ferdalaginu tilkynnti Oskar mer ad eg vaeri med lausa skrufu…. i myndavelinni minni ;)

Vid erum buin ad hafa tad rosa gott i K.L. enda rambadi eg um daginn inn a netsiduna agoda.com thar sem haegt er ad finna gistingu a rosa finum tilbodum ef madur pantar med stuttum fyrirvara. Hofum tvi verid a hotelum undanfarid (misgodum reyndar…) og nuna i tvaer naetur a einu fimm stjornu. FIMM!!! hahahaha. Bakpokaferdalag hvad, hehehe. Erum buin ad rolta borgina i drasl, fara upp i K.L. tower (storkostlegt utsyni!), skoda Petronas twin towers (einkennisbygging borgarinnar) i kvoldljosunum, skoda mollin, fara i keilu og bogfimi og skoda muslimamoskur. B.t.w. eg eldist um slatta morg ar vid ad setja a mig slaedu (man ekki hvad taer heita) svo tad er alveg out ad eg gerist muslimi. Out segi eg!

I gegnum tidina hef eg oft hugsad um Kuala Lumpur sem mitt Fjarskanistan… skrytna, fjarlaega stadinn sem eg nota t.d. i setninum eins og “ae, hann er einhvers stadar i Kuala Lumpur eda eitthvad!”. Tid skiljid.
En nu eru their dagar taldir. Eg hef komid thangad. X vid tad ;)

Eitt adalmarkmidid her var ad komast i klikkadan skemmtigard svo vid unnum heimavinnuna okkar og voldum thann sem virkadi flottastur. Hann. Var. Prump! Tharf ekki mikid fleiri ord um tad enda mjog fyndid hvad sa dagur var glatadur, hahaha. Maelum sem sagt ekki med Genting highlands gardinum nema BARA til ad fara i klafinn sem liggur upp a fjallid. Hann er kreisi!!!

I gaer heimsottum vid hinduahofid Batu Caves sem eru brjalad flottar klettamyndanir i utjadri borgarinnar. 250 troppur upp ad tvi og fullt af opum um allt. Magnadur stadur sem vid dundudum okkur lengi a. Tokum svo rolegan seinni part a ofurhotelinu okkar, thar sem er b.t.w. klosett og bad i serherbergi, sturta i serherbergi (ENGIN BLAUT GOLF, JEIJ, hahaha) og vaskur i serherbergi. Ruuuuglmikill luxus sko. Vel. Gert. Vid :)

Eitt kvoldid atum vid a stad thar sem madur grillar matinn sinn sjalfur. Fengum bara eitt sett af prjonum sem thyddi ad somu ahold foru i eldada matinn og hraa kjullann. Thetta thotti barasta fullkomlega edlilegt… kannski ekki skrytid ad madur se alltaf med sma pestir i maganum her, hehehe.

Kuala Lumpur virkadi ekki mjog flott vid fyrstu syn enda i osanngjornum samanburdi vid ofurborgina Singapore, en hun vinnur svo sannarlega a. Her er otrulegt magn hahysa sem rennur a undarlegan hatt saman vid natturuna sem heldur uppi hardri barattu vid menninga og steypuna… sums stadar er eins og hradbrautirnar, sem liggja i flaekjum um allt, hverfi inn i frumskoginn sem teygir anga sina a otrulegustu stadi. Borgin a ser lika otal andlit og olik menning, nutiminn og hid lidna blandast saman i spennandi kokteil.

Nu er samt kominn timi til ad kvedja tvi a eftir eigum vid flug til Singapore og thadan til Bali a morgun. Ferdin er nokkurn veginn halfnud og tad verdur ad vidurkennast ad vid hlokkum alveg pinuponsusma til ad hitta og knusa ymsa gullmola heima. Thetta ferdalag er sturlun… endalaust otrulegt aevintyri sem eg er oendanlega thakklat fyrir ad fa ad upplifa.

Og hananu.

Yfir,
Hrund :)

Svarti listinn

*Moskitoflugur

*Magaveiki

*Hardir og geeeedveikt thykkir koddar (W.T.F.?!?)

*Vatnslausar sturtur

*Moskitoflugur

*Saudheimskt (hotel)starfsfolk sem segir manni bara einhverja vitleysu.

*Ofsakladi

*Tvibreid rum med bara einni “saeng” (laki)

*Moskitoflugur

*Rida (erum med kroniska sjoridu sem odru hvoru er kryddud med sma flugi, hehehe)

*Rennandi blaut badherbergisgolf (thetta var sett inn spes fyrir Oskar)

*Havadi um naetur (hanar, ofurhatt spilud tonlist thott enginn se ad hlusta, hundar, brudkaup, lelegar loftkaelingar eda viftur, muslimskar baenir…)

*Moskitoflugur

*Kinverjar ad ferdast i fyrsta skipti (fuglabjorg eru rosemdarstadir i samanburdinum!)

*…og var eg buin ad nefna frigginn MOSKITOFLUGUR???!!!

Eg var ad velta fyrir mer hvort grau harin sem komu i ljos thegar liturinn i harinu for ad vaxa ur aetti heima a thessum lista. Nidurstadan var klarlega ekki, thau eru kul ;D

Thessi faersla var eingongu ritud i theim tilgangi ad roa tha sem kynnu ad hafa ahyggjur af tvi ad eg hefdi tapad allri gagnryninni hugsun i ferdinni. Thess ma einnig geta ad kaldhaednin og svarti humorinn eru a sinum stad … eg skemmti mer t.d. konunglega vid ad mynda feitt barn i ithrottavoruverslun!!!  (MUHAHAHAHAHAH)

Yfir,
Hrund

P.s. Bjarti listinn er lika til, a honum er allt hitt ;)

Ad sigrast a sjalfum ser…

“Get eg? Vil eg? Thori eg? Aetti eg?” spurdi eg ommu spennt fjogurra ara gomul thar sem eg velti fyrir mer hvort eg aetti ad profa ad kafa i sundlaug vid hotelid okkar a Italiu. “Eg get! Eg skal! Eg thori! Eg AETLA!” flaug aftur i gegnum hugann thar sem eg var komin ut i sjoinn i kafaradressinu, 26 arum sidar. Og rett eins og i fyrra skiptid, tha framkvaemdi eg ;) Tvaer kafanir eru sem sagt ad baki, nidur a 12 metra dypi. Eg stroggladi vid ad venjast onduninni (eins og eg vissi fyrirfram) en tad hafdist og tvilik undraverold sem beid okkar nedansjavar!!! Nemo fannst, sem og risaskjaldbokur og svo var eg svo heppin ad sja hakarl. Otruleg upplifun og i seinni kofuninni for eg nidur i fyrstu tilraun. Bu. Ja. :D

Thessi upplifun atti ser stad her a Koh Phi Phi, en tid aettud ad kannast vid tha eyju sidan Tsunami reid yfir. Eyjan for mjog illa ut ur henni og tad er surrealisk tilhugsun ad hugsa um hryllinginn sem her atti ser stad, thegar madur horfir a natturufegurdina og nytur thess ad … vera! Ferdalagid um daginn var nokkud stift. Tokum flug til Siem Riep i Kambodiu eftir sma vesen, tvi landamaeraeftirlitid vildi ekki samthykkja nafnid mitt…. thott eg eigi besta pabba i heimi gerir nafnid Thorsdottir mer stundum erfitt fyrir;) Thetta leystist tho en a hotelinu i Kambodiu voru OTRULEG laeti vegna brudkaups tar rett hja. A thurrkatimanum er vinsaelt ad gifta sig og tha eru brjalud laeti i tvo daga, takk fyrir pent, hehe.

Kambodia rokkadi og kom okkur skemmtilega a ovart… vid vitum tho audvitad ad vid kynntumst ekki hjarta og sal tjodarinnar, enda vorum vid a miklum turistastad. Heimsottum Floating Village tar sem folk byr i fljotandi husum og hneyksludumst mikid a ad baedi landamaeravordurinn og guidinn a vatninu (sem var prumpferd by the way) badu um tips. Frekar hallaerislegt og teir fengu sko ekki kronu! hahaha Skodudum handverksstad, markadi o.fl. og tokum svo naesta dag i hid fraega og magnada Angkor Wat… staerstu truarmannvirki i heiminum! Maettum thangad fyrir solaruppras en solin var “lot” eins og tuk tuk gaurinn okkar ordadi tad (og ja Rakel, hann bad ad heilsa ter;) ) svo sjonarspilid vard ekki eins storkostlegt og vonir stodu til. Roltid um thessi mognudu mannvirki var hins vegar frabaert thratt fyrir ad eg vaeri enn eitthvad lasin eftir dagana a undan og ad Oskar meiddi sig a faeti, einmitt i ohappahofinu. Frekar fyndid. Heimsottum m.a. hofid tar sem kvikmyndin Tumb Raider var tekin upp… fetadi sem sagt i fotspor Angelinu Jolie, ujeeee. Tharna sem annars stadar voktu eyrnalokkarnir minir (sem eru eins og rennilasar) gridarlega athygli og katinu; eg fae nanast komment a dag ut a tha. Finasti ice breaker, hehehe. I Kambodiu forum vid lika a dinner and show med aaaalls konar tharlendum mat og thjodlegum donsum. Voda fint thott eg thakki gudi fyrir ad okkar menning se adeins hressari (fyrir minn smekk), muhahahah.

Eftir tvo bissi daga i Kambodiu flugum vid til Bangkok og forum svo beint a lestarstodina til ad taka 15 tima rutu og 2 tima bat til Koh Phi Phi. Forum fyrst i ranga rutu (enda starfsfolk otalandi a ensku og ekkert ad spa i hver faeri hvert) og eftir slatta af veseni og svolitla bid komumst vid i rettu rutuna, en i verstu saetin. Saum fram a horbjodsnott en thetta var nu allt i lagi og allt kvoldid spjolludum vid vid nokkra enska straka og mer leid eins og eg vaeri komin aftur i utskriftarferdina mina a Benidorm. Their voru i aaaadeins odrum erindagjordum en vid og medal vinsaelustu umraeduefna voru eiturlyf, party, happy endings og stelpur. Jubb jubb, hahaha. Klukkan sex um morguninn var skipt um rutu, sem betur fer og thar nadum vid ad sofa adeins adur en vid forum i batinn. Vid komuna til Ko Phi Phi saum vid staerstu kongulo EVER og eg frikadi ekki ut. Amen. Roltum um og eins og ferdalagid hefdi ekki verid nogu langt (rumur solarhringur) og krefjandi akvadum vid ad leigja kajaka og taka sma runt, hehehe. Rerum ad monkey beach og saum thar apa leika ser a strondinni. Eitt kvoldid her fekk eg svo ad halda a apa… hann var i bleyju og knusadi mig, freeeeekar kruttlegt. Eg bara vard lika aaaadeins ad tekka hvort haegt vaeri ad sigla kajaknum i gegnum klettaop og tjah… tad var ekki haegt, hehe. Hvolfdi naestum batnum inni i straumnum og tyndi solgleraugunum i latunum. En tad var stud, sei sei ja.

Havadinn um kvoldid reyndist BILUN og naeturlifid her er i hropandi andstodu vid natturufegurdina og kyrrdina sem rikir annars a daginn. Testudum djammid i gaerkvoldi enda full moon og svona, svo kokteilar voru sotradir a medan eldgleypar og onnur fyrirbaeri syndu listir sinar. Mjog gaman en frekar kreisi samt og ekkert til ad stunda i marga daga fyrir minn smekk. Kofunin var eins og adur sagdi GEDVEIK og i theirri ferd bordudum vid hadegismat rett fyrir utan Maya strondina thar sem The Beach med Leonardo di Caprio var tekin upp. Eg profadi svo taelenskt nudd en gafst upp eftir a ad giska fimm minutur (klikkad lid, traditional nudd her eru bara pyntingar!) og breytti i rolegt oliunudd. Ja takk, hehehe.

Eg vard fljotlega eins og holdsveikisjuklingur herna… fekk yfir 40 moskitobit fyrsta solarhringinn a eyjunni og er med afskaplega skemmtileg (og smart) ofnaemisvidbrogd vid teim. Fekk eitthvert krem vid tvi og Oskar var svo naes ad safna i goda bithrinu lika til ad vera memm, hehehe.

Leigdum bat til ad fara i Big Game fishing i gaer… aetludum sem sagt ad veida sverdfiska, barracuda eda annad kul en fengum bara nokkra smafiska og thurftum svo ad flyja i land tvi stormur og urhelli skall a, hehehe. Bilad vedur! Tad virdist vera thannig ad thegar eg akved ad ferdast a solarstadi tha akvedur solin ad fara eitthvert annad (sorry mamma, Kanarieyjar voru sem sagt mer ad kenna, hehehe) og her hofum vid fengid godan skammt af urhelli og eldingum. Bikinifarid er samt a sinum stad og brosid lika, viiiirkilega skemmtilegur stadur!!! Min innri pjattrofa, sem er pinu leid a teva sandolum og tvi ad vera naer otilhofd alla daga, fekk svo sma utras i gaer thegar eg fekk mer augnharalengingu, thai style ;)

Frettum ad sprengt hefdi verid i Bangkok a medan vid vorum thar um daginn. Vid urdum tho ekki vor vid thad, ekki frekar en thessi kreisi flod sem voru thar fyrir skommu sidan. Hofum tad barasta ofurgott og njotum lifsins gjorsamlega i botn.

Sendi i lokin snemmbuna afmaeliskvedju til Onnu toffarafraenku og eitt knus a alla sem nenna ad lesa. Er farid ad langa oooorlitid (lesist:oendanlega) ad knusa litil uppahaldsskinn sem eg sakna ad heiman.

Og ja… i fyrramalid verdur snorklad med hakorlum :D

Yfir,
Heimsalfurinn