Eftirminnileg fyrstu kynni!

Vid badum um aevintyri … og aevintyri faum vid!!!   En byrjum a byrjuninni…

I London bidu hofdinglegar mottokur og bjuggu Arnar og co um okkur i svitunni, haha. Notudum timann til ad uppgotva Primark, fylla a skordyrafaelu- og solvarnarbirgdir o.fl. i Boots …. og vera KALT. (Engar ahyggjur mamma, eg keypti hufu) :D
Thurftum ad taka a sprett til ad missa ekki af velinni fra Heathrow, hressandi morgunleikfimi sem bjo okkur undir fyrsta langa flugid. Tad tok um atta tima en var finasta flug og i Nairobi lentum vid um niuleytid ad kvoldi. Fengum visa hja fyldustu konu ever (think mottokudaman i Monsters Inc!) en til ad fa tad thurfti m.a. ad taka fingrafor af OLLUM puttum, haha. Frammi beid okkar brosmild kona med nafnid mitt a skilti (ojaaa) thott vid hefdum reyndar aldrei fengid stadfest fra hostelinu ad vid yrdum sott. En ok flott, brosmilda konan og rassmikla konan (vinkona hennar) komu okkur i bil … sem var omerktur og med bilstjora sem virtist blindur a badum. An grins! Vid veltum fyrir okkur hvort blessadur madurinn, sem var svo tileygdur ad sjonsvidid hlytur ad nalgast 360 gr., maetti virkilega keyra bil, en i svartamyrkri i Kenya thiggur madur bara farid sem bydst og er merkt manni. Jubb jubb.

Eftir orstutta keyrslu haegdi gaurinn veeeel a bilnum, hringdi og for ad tala a fullu og stoppadi bilinn uti i vegkanti, i myrkrinu, uppi vid stort hlid. Svo laesti hann ollum hurdum en opnadi skottid, tar sem toskurnar voru. Hann gaf engar skyringar og litlu turistunum datt audvitad strax i hug ad nu aetti ad raena i tad minnsta farangrinum, ef ekki okkur lika. Adspurdur (her tala flestir ensku thott slaem se) sagdist hann ordinn bensinlaus, sem var frekar undarlegt tar sem hann vissi ju ad hann atti ad saekja okkur en ok. Hann sagdi felaga sinn alveg ad koma med bensin en leid og beid og halftima sidar var hann enntha aaaalveg ad koma med bensin. Ymislegt fleira gerdist thennan tima … t.d. kom madur hlaupandi fra odrum bil sem stoppadi og um stund virtist hans hlutverk ad hirda toskurnar okkar ur skottinu (sem enn var opid af outskyrdum astaedum) eda eitthvad thadan af verra. Eg notadi timann til ad ga laumulega hvort hurdin min opnadist orugglega (en gaurinn hafdi ju laest ollu), troda kortaveskinu i naerbuxurnar og simanum i buxnavasann,tvi vid vildum vera tilbuin ad HLAUPA ef a thyrfti ad halda…

Eg geri mer grein fyrir ad nu eru mommur komnar med hjartad i buxurnar og tad verdur ad vidurkennast ad i smastund leit thetta frekar illa ut, eeen madurinn reyndist vaensta skinn (thott hann gerdi allt til ad reyna ad troda inn a okkur safariferd med fyrirtaekinu sinu og rukkadi okkur um fullt gjald og adeins meira til thratt fyrir klukkutima ferd sem hefdi att a taka tiu minutur) og a endanum komumst vid a hostelid.

Hostelid tilheyrir altjodlegri kedju en til ad gera langa sogu stutta er tad …uhh… ekki beisid. Tad hefur samt kojur og rennandi vatn (oftast), sem sagt storfint :D

EN … bokunin okkar hafdi ruglast svo vid fengum ekkert herbergi og eftir langa bid og tilraunir oryggisvardar sem tok a moti okkur til ad redda herbergi, urdum vid ad saetta okkur vid tviskipt dorm. Uhh, ok bless Oskar, goda nott, sofdu vel i Afriku, haha. A dorminu fekk eg bara efri koju, allir voru farnir ad sofa svo eg lagdist upp i i fotunum sem eg stod i en fekk reyndar eitthvad sem hlaut ad vera annd hvort gomul eldhusgardina eda sturtuhengi til ad breida yfir mig. Fluorljosid sem eg svaf med i kinninni tokst mer ad slokkva a endanum en hressu kenysku konurnar sem toldu fotaferdatima edlilegan kl.korter yfir fimm toku bara fluor-time med det samme og gengu svo um med latum og rassakostum svo tha var svefnfridur uti. Nadi sennilega thremur timum tessa nott en a medan svaf Oskar vaert hinum megin og let rumpoddurnar japla a ser. I gaer var hann kominn med tolf thannig bit og teim fjolgar bara. Eg se hins vegar um barkabolguna og magaveikina, hahaha. Um morguninn nadi eg svo halfrar minutu sturtu adur en slokkt var a vatninu en sem betur fer attu vatns- og klosettpappirsmal eftir ad lagast tvi fyrsta morguninn leid mer sem pappirsrullan sem eg bambradi med mer ad heiman vaeri min dyrmaetasta eign… forum ekki nanar ut i tad, hihi. Og ja, tharna var stadfest ad dulan sem eg fekk til ad sofa med var einmitt notad sturtuhengi :D

I gaer roltum vid um midborgina sem er FULL af folki… milljonaborg og allan daginn saum vid samtals tiu hvitar manneskjur. Vid skerum okkur ADEINS ur, hehe. I dag heimsottum vid filamunadarleysingjahaeli og uppfostrunarstod fyrir giraffa og JA, eg klappadi filsunga og gaf giraffa ad borda!!! Forum svo aftur i baeinn ad skoda utsynid ur storum turni (Nairobi Conference Center) en stefnum a ad finna safariferd a morgun. Tad er sko enginn haegdarleikur ad nalgast upplysingar her og tourist info er hugtak sem thekkist ekki nema ad nafninu til!!!

Eg gaeti sagt fra svo otal morgu odru og sett tad i mun hressari buning en her bidur folk eftir tolvunni svo thetta verdur bara ad vera hratt.

Sendum knus og kram heim, kannski verdum vid buin i safariferd naest thegar eg hendi inn faerslu :D

Ast,
Hrund

19 ummæli

 1. Dóra Lind
  3. febrúar 2012 kl. 16.25 | Slóð

  …og þetta vilduð þið ;)

  Eftirleikurinn verður bókað bara yndislegur :) Knús á ykkur ævintýrakútar!

 2. Freyja
  3. febrúar 2012 kl. 16.27 | Slóð

  Hljómar afar kunnuglega allt saman… oh ég öfunda ykkur að vera þarna! Vona að masaai market sé á dagskrá á morgun, hann er einmitt á bílaplaninu hjá turninum sem þið fóruð í.

 3. ÓP mamsan
  3. febrúar 2012 kl. 16.30 | Slóð

  mömmuhjartað flaug en lenti aftur. Dísess en þetta hlítur að vera svakalega gaman, áfram heimsálfar !

 4. Ásgeir Long
  3. febrúar 2012 kl. 17.08 | Slóð

  Ævintýrin byrja fljótt ;)

 5. Vilborg Ása Guðjónsd
  3. febrúar 2012 kl. 17.16 | Slóð

  haha. Svona eru ferðalögin - mikið af uppákomum sem gaman er að hlæja að eftir á :) Þetta er ekkert smá spennandi hjá ykkur -hlakka til að heyra meira! X

 6. Heida HB
  3. febrúar 2012 kl. 18.53 | Slóð

  Hljómar spennó :-) Hlakka til að sjá myndir. Njótið í botn! Bíð spennt eftir næstu færslu. Skilaðu kveðju til ÓP.

 7. M-amma
  3. febrúar 2012 kl. 19.18 | Slóð

  Flott eldskírn - hefur örugglega verið plönuð til að venja ykkur við :-) - hér eftir “kallið þið ekki allt ömmu ykkar”.

 8. Steinþór
  3. febrúar 2012 kl. 19.27 | Slóð

  Gaman að heyra frá ykkur og gott að allt gengur vel en ég verð að hriggja ykkur með því að segja að þetta er ekki síðasti leigubílstjórinn sem á eftir að vera ykkur erfiður, ég hef alið með mér Taxafóbíu í útlöndum vegna slæmrar reynslu.

 9. Inga Heiða
  3. febrúar 2012 kl. 22.24 | Slóð

  Datt í hug að þið hefuð gaman að lesa þetta blogg en þau voru í Kenya í haust. Mjög skemmtilegt og fræðandi blogg :)
  http://gretaogthorri.blogspot.com/2011/10/lokadagar-i-afriku.html

 10. Gvaka
  3. febrúar 2012 kl. 22.38 | Slóð

  Sajitturinn, ég hefði bókað heimferð bara strax. Er ekki hægt að sjá þetta allt á youtube bara?
  Vonandi verður restin af ferðinni ekki svona. Skrítið hótel sem sendir pikköpp en er svo ekki með herbergi fyrir ykkur??!
  Góða skemmtun álfaskott

 11. Freyr
  3. febrúar 2012 kl. 22.40 | Slóð

  Vá, eftir 1 sólarhring í Afríku eruð þið sennilega búin að upplifa fleira merkilegt en þið eigið eftir að gera restina af árinu hér heima.

  Hvernig gekk að anda rólega í taxanum? maður hefði sennilega stöðugt fylgst með öllu sem gerðist í umhverfinu ásamt því að vega og meta af hverjum á staðnum stafaði mest ógn o.s.frv…….

  Steinþór:
  Skil vel þetta með taxafóbíuna í útlöndum en það hafa sennilega ekki margir fengið farangurinn sinn til baka frá leigubílstjóra í Mexico city eftir að hafa gleymt töskunum í bílnum ;-)

 12. heimsalfar
  4. febrúar 2012 kl. 11.54 | Slóð

  tad gekk merkilega vel ad anda rolega, eftir fyrstu minutuna.Hun var neeeeeett othaegileg, heheheh

 13. Oskar
  4. febrúar 2012 kl. 12.00 | Slóð

  Eg skil ekki af hverju thessi leigubilstjori raendi okkur ekki…

  Annars er eg ad spa i ad fjarfesta i svedju og raena rikan afrikubua. Ta erum vid allavega komin med forskot!

  Annars tortryggir madur alla herna, sem a endan reynast svo bara hjalpsamir og finir. Shit hvad madur hefur gott af thessu.

 14. Sóla
  4. febrúar 2012 kl. 13.50 | Slóð

  Úúúúfff! :) Gaman að heyra frá ykkur & vel gert að komast í hasar eftir…4 daga á ferðalagi!
  ást & sakn oooog ég fæ ennþá smá klíp í hjartað þegar ég sé tóma skrifborðið þitt… (Og Óskar, við Tryggvi skiptum á Helga Björns um daginn. Allt undir kontrúl).
  xx

 15. Anna Soffia Oskarsdo
  4. febrúar 2012 kl. 19.07 | Slóð

  Brosi breitt - ævintýri, ævintýri

 16. Elfar
  6. febrúar 2012 kl. 1.45 | Slóð

  Gleimdi að bjóða ykkur hólkinn í ferðina en vonandi er það í lagi hahaha. kær kveðja

 17. 4. júní 2012 kl. 16.02 | Slóð

  deetta er satt. Stf3rlega ofmetin vesrlun. c9g hef ledka tekif0 eftir af0 fear er algengara en annars staf0ar af0 vf6rurnar se9u fatrunnar (ef0a mjf6g ne6rri sedf0asta neysludegi).

 18. 4. júní 2012 kl. 20.20 | Slóð

  GiGK1y cdjzdrlpmibn

 19. 6. júní 2012 kl. 0.33 | Slóð

  yZWp2l vjnsrdbrtrvd