Uhhh….. jeij!

Vard ad flyta mer ad klara i gaer svo tad gleymdist alveg ad segja hvad lifid er AEDISLEGT!

Erum nuna komin a nytt hostel og sofum i luxury tent (tjald med rumi i kruttlegum hostelgardi) i nott. Leggjum svo i hann i fjogurra daga safari i fyrramalid, til Masai Mara og lake Nakuru (vitlaust skrifad kannski). Og herna…. VIIIIIIIIII :D !!!!

Nokkrir punktar:

*Konur i London fengu ekki memo-id um ad henda hudlitudu sokkabuxunum. Eg get tho ekki dissad tad tvi her laet eg hiklaust vada i sokka og sandala, SAMAN! hehehe

*Vid erum fjandi god i ad kuka i holur :D

*Ef manni dettur i hug ad fa ser timarit til ad glugga i er tad ekkert mal. Her faest t.d. Cosmopolitan fra tvi i april 2007 …og vid hofum ekki fundid neitt nyrra,hahaha:D

*Oskar er kominn med 29 rumpoddubit. Losnar vonandi vid thennan fjanda a nyja stadnum. Eg hosta adeins minna en adur, sem betur fer, tvi i gaer gaf kenysk “mamma” sig a tal vid mig og hafdi ahyggjur af mer eftir ad hafa heyrt hostann i mer fyrstu nottina.Krutt!!!

*Bordudum hadegismat adan a ethiopiskum stad. Tad er lifsreynsla ut af fyrir sig.

Kvedjum i bili, latum i okkur heyra thegar haegt verdur eftir safari.

Knus,
Hrund og Oskar … i draumaheimi :D

19 ummæli

 1. Oskar
  4. febrúar 2012 kl. 12.07 | Slóð

  Erum a natkaffi nuna i finastu kringlunni sem vid hofum sed, allt megadyrt og bara rikt folk herna… feels like home!

  Reyndar fekk eg nautasteik i brunni sosu i gaer, ALVEG eins og mamma gerir… vonandi fae eg einhver vidbjod fljotlega :)

 2. Íris Davíðs
  4. febrúar 2012 kl. 12.29 | Slóð

  Osom gaman að lesa þetta hjá ykkur! Þú ert ekki að lifa fyrir tvo Hrund mín, heldur að minnsta kosti 4 ;) Allavega þar til ég kemst í mína afríkureisu;) Knús til ykkar beggja og stuðkveðjur!

 3. Ragnheiður
  4. febrúar 2012 kl. 13.01 | Slóð

  Það þyrfti svo að vera hægt að læka færslurnar þína því það er svo gaman að lesa þær þótt ég hafi ekki alltaf mikið um þær að segja sjálf :)

  Kv Ragnheiður Sveinbjörns

 4. 4. febrúar 2012 kl. 13.03 | Slóð

  Gaman að lesa.

  Kveðja úr pöddulausum vesturbænum.

 5. gummih
  4. febrúar 2012 kl. 13.49 | Slóð

  Gaman að lesa ferðasöguna. Þetta er farið að hljóma eins og Óskar Páll þurfi að fara að sofa í húðlituðum sokkabuxum, og jafnvel næloni frá toppi til táar til að vinna gegn pöddubitum :o )

  Skemmtið ykkur í Masai Mara og munið að skoða hann ekki eingögngu í gegnum myndavélina!

 6. Sóla
  4. febrúar 2012 kl. 13.55 | Slóð

  Vona að þið hafið líka náð að sjá nokkrar stelpur með Croydon facelift þegar þið voruð í London. Það er upplifelsi útaf fyrir sig að sjá svoleiðis…
  Vona að rúmpöddubitin fari að hjaðna & skemmtið ykkur endalaust vel í safarí. Rí rí rí…
  xx :)

 7. Anna Soffia Oskarsdo
  4. febrúar 2012 kl. 19.22 | Slóð

  Ethiopian ekta injera og kássa?
  - Þar fær maður þrenns konar kássur, rauða, græna og gula - Rauða er sterkust og brennir fyrir öll vandamál í maganum, mér þykir gula best

 8. M-amma
  4. febrúar 2012 kl. 19.24 | Slóð

  Elska netid - frabaert ad heyra fra ykkur. Isak var ad fara hedan, bad afa sinn pent um eppi - thad voru sem sagt ferskir sveppir sem hann vildi fá og sotti sjalfur inn i isskap.

  ps. sjaid tid islenska stafi, eda tharf ad kommenta svona?

 9. Dóra Lind
  4. febrúar 2012 kl. 22.29 | Slóð

  Þú hefur afsökun fyrir sokkum og sandölum, enda ferðalangur par exelans! Bresku konurnar hafa eeeenga afsökun!

 10. Hulda sys
  5. febrúar 2012 kl. 0.16 | Slóð

  ……….NÆS! á bara ekki annað orð yfir þetta (flest)allt :)

 11. JÓLASTRYMPA SÆTA
  5. febrúar 2012 kl. 11.02 | Slóð

  Ó mæ god! Ég er alveg til í 4urra daga safari ;) Þið eruð flottust!
  PS. Sokkar og sandalar eruð lífið, hvað meiniði? :D

 12. Magna
  6. febrúar 2012 kl. 15.44 | Slóð

  Gaman að lesa ferðasöguna ykkar, hlakka til að sjá næstu færslu. Knús á ykkur dúllur :)

 13. Bibba
  6. febrúar 2012 kl. 17.36 | Slóð

  Mikið gasalega held ég að þetta sé gaman, vona að þið sjáið fullt af skrýtnum dýrum- góða skemmtun áfram.

 14. Tinna Proppé
  7. febrúar 2012 kl. 16.06 | Slóð

  Jemundur minn elsku ævintýralangar hvað þetta er spennandi hjá ykkur. Skemmtiði ykkur vel í safari og þið getið kannski …hoppað… líka. Manstu eftir því :)

  kveðja
  Tinna

 15. Hrund
  9. febrúar 2012 kl. 13.18 | Slóð

  haha, tid erud skemmtileg :D
  Engin Croydon facelift Sola en nog af eyrnaskjolum, hehe
  Alvoru ethiopisk kassa ja Anna, brun med alls konar gumsi med!
  Og Tinni… tad gekk erfidlega ad hoppa i bil med bara upphaekkudu thaki ,hahaha

 16. 9. febrúar 2012 kl. 13.58 | Slóð

  Og mamma… vid sjaum islenska stafi :)

 17. 17. ágúst 2012 kl. 1.38 | Slóð

  Vantar ekki af0 vita hvaf0 ost e1 af0 nota? Annars lyktar feessi upksprift af…..einfaldleika. Re6man er flott hje1 fee9r, en hvaf0 er deorsteinn J. af0 gera ed henni?

 18. 17. ágúst 2012 kl. 23.15 | Slóð

  RMhjpP wbnatnrnglls

 19. 19. ágúst 2012 kl. 0.12 | Slóð

  bjoLoR qpmdcoggaure