Ogleymanlegt augnablik!

“Er mig ad dreyma?” hugsadi eg thegar hofrungurinn var naestum kominn i seilingarfjarlaegd fra mer ofan i vatninu. Hann og felagar hans umkringdu mig og a medan teir lidu fallega hja var eins og timinn stodvadist. Eg var a sundfotunum lengst uti i Indlandshafi, ad synda med hofrungum.

Ja, vid skelltum okkur sem sagt i siglingu fra Kisimkasi (eda eitthvad alika) a Sudur-Zanzibar i gaermorgun til ad finna thessa uppahaldsvini mina. Siglingin i litla motorbatnum gekk ekki alveg afallalaust fyrir sig og eftir talsverda barattu vid nytilkomna sjoveiki skiladi undirritud afskaplega domulegri gusu beint i sjoinn. Sorry hofrungar!

Vid leitudum ad teim goda stund en fundum fyrir rest og tha var komid ad thessu… ad fleygja ser i oldurnar og heimsaekja thessar otrulega fallegu verur i theirra eigin umhverfi. Tid sjaid kannski fyrir ykkur ljosblaan lygnan sjo og falleg koralrif en thetta var nu ekki alveg thannig. Vid vorum bysna langt fra landi og sjorinn var talsvert erfidur vidureignar, svo eg (sem hef yfirleitt gengid undir gaelunafninu Snorri, kenndur vid sel) undir votum kringumstaedum sem thessum, thurfti nokkrar tilraunir til ad na almennilegum tokum a adstaedum og komast i gott taeri vid dyrin. Tad var tekid vel a tvi i vatninu og eg gleypti a ad giska ellefuthusund litra af sjo, en tad var oendanlega yndislega thess virdi og eftir a var eg halfstjorf af gledi.

Vaemni lokid, afram med ferdasoguna:D

Rutuferdin fra Moshi til Dar es Salaam tok ruma atta tima og gekk hun storslysalaust fyrir sig thratt fyrir ad bilstjorinn vaeri stodvadur fyrir of hradan akstur. Tad var storfurduleg upplifun tvi oll rutan hnakkreifst vid laganna vord sem a endanum gaf sig og leyfdi okkur ad fara. Var eflaust mutad enda er tad vist lifsins gangur her. Tegar til borgarinnar var loksins komid tok vid aesilegt Amazing Race tar sem vid Oskar kipptum med okkur tveimur belgiskum stelpum og vid fjogur hofdum loks sigur … as in, nadum sidustu fjorum midum dagsins med ferju til Zanzibar. Letum reyndar taka okkur i osmurdan afturendann og borgudum extra fyrir midana en tad var alveg thess virdi til ad komast alla leid thennan dag og sleppa vid frekara ferdalag.

Vid gistum i Stone Town, Zanzibar, i tvaer naetur, gengum um baeinn og nutum thess ad borda kvoldmat a veitingastad i fjorubordinu…bokstaflega! Agaet tilbreyting ad fa godan og vel eldadan mat, en matur i Kenya og Tansaniu faer tvi sem naest falleinkunn hja okkur. Throngir stigar innan um haar steinbyggingar sem eflaust voru einhvern timann mjog reisulegar skopudu heillandi umhverfi sem okkur leid vel i thott hotelid vaeri ekkert til ad hropa hurra fyrir. Brottustu stigar EVER tar! Heldum afram ad safna bitum og einhyrningurinn a enninu a mer eignadist afkvaemi. Einhver paddan var lika svo hattvis ad drita biti rett vid augad a mer svo bolgan skyggdi um tima a sjonsvidid og kann eg henni bestu thakkir fyrir. SEXITAEM!!! hahahhaa

Vid satum lika goda stund med innfaeddum strakum sem leku ser ad tvi ad stokkva i sjoinn og tokum myndir af teim. Tad thotti teim mikid sport…og okkur lika. Engar stelpur voru sjaanlegar enda virdast thaer aldrei leika ser her. Thetta er strangtruad muslimskt samfelag og eg tharf t.d. ad hylja a mer axlirnar a almannafaeri. Eg a erfitt med a leggja fordomana til hlidar enda er augljost ad strakar og stelpur njota langt fra tvi sama frelsis. Hvad er lika malid med frigginn baenakall i hatalarakerfi yfir baeina um midjar naetur??? Jevlans yfirgangssemi, hehehe. Her er folk samt mjog vinsamlegt og heilsar med hinni gladlegu swahili kvedju Jambo og oftast fylgir notalegt Karibu (velkomin) med. Born eru serstaklega vinsamleg og finnst vid greinilega oft ahugaverd. Sem er gagnkvaemt;)

I fyrradag tokum vid svo taxa a austurstrondina, til Paje og tad er i raun alveg saga ut af fyrir sig. Einhver frekjudos sem atti hotelid sem vid gistum a heimtadi ad fa ad keyra okkur i taxa (her er yfirleitt ekki um marga moguleika ad velja svo madur thiggur tad sem bydst) og vildi ENDILEGA ad vid faerum KLUKKAN TVO. Vid skildum ekkert af hverju og forum nu bara thegar okkur hentadi en i ljos kom ad madurinn hennar keydi taxann, hun kom sjalf med i bilturinn og thau notudu taekifaerid og sottu dottur sina i skolann og keyrdu hana heim og svona. Ansi eftirminnileg leigubilaferd, hahahaha.

A austurstrondinni fundum vid paradis… endalausar hvitar sandstrendur, fyndnir krabbar, graenn sjor, timaleysi og afsloppun par exelans. I Tansaniu og her audvitad lika er GRIDARLEGA heitt, ALLTAF!, og solin er storvarasom svo madur getur ekkert hangid i solbadi eda synt mikid i sjonum en naer frabaerri afsloppun. Leigdum samt reidhjol adan og tokum sma runt og sitjum nuna a netkaffi sem vid fundum a leidinni. Hjolid mitt er fra djoflinum og uti a sveitavegum Zanzibar skildi eg eftir um fjortan litra af svita (gott) og frjosemi mina (ekki gott). Er annars farin ad sakna hlaupaskonna og vildi oska ad eg hefdi tekid tha med en ekki lettu gonguskonna… veit tad fyrir naestu heimsreisu ;)

Almennt hofum vid tad afskaplega gott. Sum bitin hafa verid hrikaleg (eina nottina svaf eg ekki fyrir klada og sarsauka), hitinn haegir a manni og ymsir smakvillar lata mann hafa fyrir hlutunum en tad er bara edlilegt. Svo erum vid buin ad eignast fullt af nyjum vinum, eins og gekko edlu, maura, bjollur o.fl. Risamaurarnir sem hertoku badherbergid okkar og stora, svarta toffarapaddan sem hreidradi um sig i toskunni minni telja okkur samt sennilega ekki til vina sinna… thau voru send beint til podduguds med fjortan litra eiturspreybrusanum a herberginu okkar, hehehehe.

Eg gaeti haldid endalaust afram enda sjaum vid og upplifum eitthvad nytt og framandi i hverju skrefi. Her hefur madur laert ad hlutirnir eru aldrei eins og madur byst vid ad teir verdi og lifstakturinn er allt annar en heima. Og tha gildir bara ad dansa med i rettum takti :)

Eg aetladi ad hafa allt a hreinu og senda afmaelisbornum kvedjur jafnodum en gleymdi tvi audvitad (alzheimer light laeknast ekkert thott solin skini) svo Darri og amma Sesselja fa her med extra, extra stort knus fra okkur alfunum!!!

Ast i poka sem ekki ma loka :)
Hrund

13 ummæli

 1. Jóla sem er í skóla
  16. febrúar 2012 kl. 13.30 | Slóð

  Oh, ég lifi mig svo inn í bloggin ykkar á meðan ég er með anatómíuna á kantinum ;) Sá alveg fyrir mig sjóveika Hrund, höfrungana og pöddurnar …. veitingastaðinn við fjöruborðið og svo framvegis! Yndislega líf - áfram veginn :)

 2. Ásgeir Long
  16. febrúar 2012 kl. 13.33 | Slóð

  Djöfull er gaman að fylgjast með ykkur álfarnir ykkar ;) greinilega mikið ævintýri….

  stay cool

 3. Dóra Lind
  16. febrúar 2012 kl. 13.46 | Slóð

  Zanzibar.. besti barinn!
  Ég vona að þið verðið vitni að skjaldbökukynlífi!

 4. ÓP mamsan
  16. febrúar 2012 kl. 14.22 | Slóð

  Dííí hvað verður gaman á margra klukkutíma myndasýningu í kósíkeitum og góðri ferðasögu er þið komið heim.
  En þetta er framhaldsdraumur svo áfram með draumin maður . . . . .

 5. Guðrún Vaka
  16. febrúar 2012 kl. 14.56 | Slóð

  Æj gaman, var einmitt að hugsa til ykkar og hvað í ósköpunum þið væruð eiginlega að gera af ykkur núna. Haldið áfram að upplifa draumana!

 6. M-amma
  16. febrúar 2012 kl. 16.54 | Slóð

  Ég væri alveg til í að koma með hlaupaskóna til þín. Hér er allt í snjó, umhleypingaum og skítaveðri - myndi alveg vilja fá nokkrar af þessum 35° hjá ykkur. Var samt úti að hjóla í gær með Ísak. Ef ég stoppaði klappaði hann á hnakkinn og sagði “sita” engin grið gefin þar, hjóla skyldi kerlingin :-) Haldið áfram að njóta þess að vera “hér og nú” og fylgja taktinum í mannlífinu þarna.

 7. Anna Soffia Oskarsdo
  19. febrúar 2012 kl. 8.37 | Slóð

  Mmmmmmmmmmmmmm - ææææææææævintýriiiiiiii :D

 8. Hrund
  20. febrúar 2012 kl. 14.56 | Slóð

  Knus til ykkar!!!

 9. Freyr
  22. febrúar 2012 kl. 22.26 | Slóð

  Mikið rosalega er gaman að lesa þetta blogg, efniviðurinn nægur og þú ert frábær penni, takk fyrir mig.

  Kv. Brósi

 10. Sunna V. K.
  26. febrúar 2012 kl. 0.58 | Slóð

  Æðislegt að frétta af ykkur dúfurnar mínar :-*

 11. 6. júní 2012 kl. 9.01 | Slóð

  c9g mf3tme6li feved af0 fefa takir df3tif0 fat. c1tt af0 le1ta feaf0 standa, hiaskult, en bif0ja afsf6kunar ef fefa telur fef6rf e1 sledku. Sje1lfum fannst me9r skrif feedn einkennast af feved af0 fefa feekktir ekki beint til efnisins en feaf0 feurfa ekki allir af0 vera frf3f0ir um allt. Sje1lfur veit e9g ledtif0 um innflytjendalf6ggjf6f ed Danmf6rku en hef fengif0 af0 kynnast fdmsu um fe6f0ingar sedf0ustu fimm e1r.

 12. 6. júní 2012 kl. 19.23 | Slóð

  hk1OoM hxhmxbdwvlos

 13. 11. júní 2012 kl. 16.42 | Slóð

  On4PhE nqgsaiueibyx