No clothes encounters …

“Ok Hrund, ekki fara ad hlaeja … EKKI. FARA. AD. HLAEJA!!!” hugsadi eg i sifellu tar sem eg la kviknakin med utglennta faetur a grjothordum bekk, a medan Lao-iski nuddarinn (karlkyns b.t.w.) HAMADIST a mer!!! Akvad sem sagt ad profa traditional Laos nudd og vid skulum bara segja ad thetta er ekki fyrir teprur, ekki fyrir spehraedda og ekkert sem tharf ad profa tvisvar, hehehehehhe.

Nuh, eftir ad hafa dundad okkur i Bangkok i tvo thrja daga fundum vid hina einu sonnu ljosaskiltabrjalaedisBangkok a Kao San road. Forum i fish spa, tar sem fiskar borda dauda skinnid af loppunum a manni (kripi sjitt, hahaha). Tharna atum vid lika sporddreka, frosk, engisprettu og lirfur … og McDonalds (svona til ad halda jafnvaegi i tilverunni, haha). Svafum litid (as in eg, Oskar sefur flest af ser, sem betur fer) sidustu nottina i thetta skipti i Bangkok enda heyrdist i loftkaelingunni eins og i thotuhreyfli!

Flugvollurinn i Bangkok er sa staersti og flottasti sem vid hofum sed. Leigubilstjorinn sem skutladi okkur thangad blastadi Michael Jackson kl.7 um morguninn en engu ad sidur var undirritud med islensk jolalog a heilanum allan daginn. Spes tad. Flugid til Laos var rosa kruttlegt… vorum merkt med limmida i barminn og lentum svo a minnsta flugvelli ever, tokum ut milljon a mann i hradbanka og eyddum teim samdaegurs. Her er setningin “geturdu lanad mer thrjuhundrud thusund” algjorlega edlileg barasta. Skodudum kvoldmarkadinn og komum okkur fyrir a hotelinu okkar, vid ana Khan. I Laos gerist allt a Lao-time, sem sagt rooooolega og allt er mjog basic en yndislegt. Nema sturtan a hotelinu, hun var eins og geimstod… furdulegur fjandi!

Naesta dag tokum vid heilsdagsferd um nokkur helstu attractionin i kringum Luang Prabang, sem er hin forna hofudborg Laos. Afskaplega roleg og notaleg “borg” sem Oskar gaeti vel hugsad ser ad bua i. (Min innri storborgarroota hins vegar gaeti ekki hugsad ser tad). Skodudum hella med buddastyttum, sigldum yfir Mekong ana, heimsottum viskithorp tar sem Oskar keypti viski med kobraslongu ad eta sporddreka i (!!!) og forum i runt a filsbaki. FILSBAKI!!! *brosir hringinn* Forum lika ad ofsalega fallegum fossum, sannkollud paradis tar sem eg missti mig af kaeti vid ad sveifla mer i kadli og hoppa af fossbrun ut i ljosgraenan hyl. Otruloegur stadur! A medan for Oskar a kostum med myndavelina… sem teljast reyndar varla frettir :) Endadi thennan dag a nuddinu goda sem var … ja, einmitt… eftirminnileg upplifun!

Daginn eftir forum vid aftur i filabudirnar, nu til ad BADA filinn okkar I MEKONG ANNI! (eg thyrfti eitthvad oflugra en upphropunarmerki fyrir thessa bloggsidu, thetta ferdalag er beyond gedveikt!!!). Satum sem sagt filinn tvo saman berbakt og forum a honum ut i ana tar sem hann sprautadi a okkur, vid knusudum hann og eg spreytti mig a ad standa a hofdinu a honum. … got pics to prove it ;) Thessi upplifun for tvimaelalaust i Hrundiskar sogubaekur. Seinnipartinn aetludum vid i hjolatur um Luang Prabang en vorum ordin ansi threytt og “stuttur lur” teygdist a langinn. Klarudum daginn med ad kikja a tiskusyningu og fylgjast med ungum Laos hipphoppurum syna listir sinar.

Rutuferd fra Luang til Vang Vieng atti ad taka 6 tima en svo for ekki. Keyrdum allan timann kraeklotta, SNARbratta fjallvegi tar sem husin kurdu a orlitlum blettum milli vegarins og, tjah… hyldypis fjallasalanna! Plastpokum var dreift til allra i rutunni og teir attu eftir ad reynast sumum vel, sem aeldu ollum helstu innyflum. Islensku vikingarnir hofdu thetta tho af og voru einir til ad utvega ser svellkaldan ol in the middle of nowhere thegar rutan biladi thegar innan vid 20 km voru eftir, hehehe. Akvadum fljotlega ad hukka far sidasta spolinn, fleiri fylgdu i kjolfarid og a endanum kurdum vid 9 saman aftan a pallbil sidasta spottann.

Vorum tha komin i partybaeinn sjalfan tar sem helsta fjorid er ad fara i “tubing” (sigla a traktorsslongum eftir anni og stoppa vid barina og svakaleg leiktaeki vid ana) og hanga a matsolustodum sem syna Friends og Family Guy ALLAN daginn, ALLA daga. Sunna min, eg fann sem sagt fyrirheitna landid thitt :D Skelltum okkur a djammid um kvoldid en tad var ansi langt fra tvi ad standa undir vaentingum … jakk sko. Ekkert lettvin, engin kokteilar, bara sterkir (vondir) drykkir seldir i plastfotum og nokkrir alveg eins skemmtistadir sem flutu i eiturlyfjum. Happy pizza og “alveg frabaerir sveppir dagsins” i bodi og svona, frekar surt allt saman. Hofdum nu samt gaman af eitthvad fram eftir og tokum svo tubing daginn eftir, sem var GEDVEIKT!!! Falleg a i surrealiskt yndislegu umhverfi, bar eftir bar med hressri tonlist og brosandi folki og svadaleg taeki sem eg missti mig adeins i, hehehe. Svakalegust var stora rennibrautin; steypt ferliki sem var eins og skidastokkpallur i laginu, flisalogd og a ad giska 6-7 metra fall ut i ana vid endann a henni… eg VARD audvitad ad profa sem var sjukt gaman en lendingin svo hord eftir svona hatt fall ad festingin a bikinibrjostahaldaranum brotnadi. Thar do haldari numer tvo i ferdinni tvi einn akvad ad brotna einn tveir og bingo a midri strond a Zanzibar innan um strangtruada muslima. Hressandi augnablik tad, heheheheh.

Eins og thetta vaeri ekki nog thennan daginn … skelltum vid okkur i LOFTBELGSFLUG seinni partinn og saum tvi hid fraega Lao-iska solarlag ur lofti. Einstakt ad profa thetta og svo brotlentum vid naestum a tre vid lendinguna, haha. Engin alvoru haetta a ferdum (holdum vid) en smaaa fidrildi i mallakut (hja okkur og folkinu sem fylgdist med thessu ur hinum loftbelgnum) i smastund ;) Vel nyttir tveir dagar i Vang Vieng sem sagt.

Tokum svo rutu i dag til hofudborgarinnar, Vientiane a verst farna vegi ever. Svo keyrdum vid vist naestum tvi a ku, en eg missti af tvi enda halfsofandi :) Roltum um borgina seinni partinn i dag en undirritud var ekki manna hressust… threyta, hiti og eitthvad svona adeins ad fara illa i mig, en eins gott ad hrista tad hratt af ser tvi okkar bida ansi thett ferdalog naestu daga.

Segjum thetta gott i bili. Thaaaar til naest, *mwaaahhh*
Hrund

14 ummæli

 1. Oskar
  2. mars 2012 kl. 14.51 | Slóð

  Laos Laos Laos… o hversu morg andlit thu hefur, hvert odru yndislegra og notalegra….

  Sidasta kvoldid i thessu magnada landi for i ad sitja vid Mekong anna og horfa a solina skrida nidur i naesta landi. Raes kl 4, hallo Cambodia!

 2. Dóra Lind
  2. mars 2012 kl. 15.10 | Slóð

  Var happy ending innifalið í nuddinu?

  Sollí.. einhver varð að spyrja :D

 3. ÓP mamsan
  2. mars 2012 kl. 15.54 | Slóð

  “fliss” huhummmm gott nudd ! hahahaha þetta er nú meira ævintýrið.

 4. Anna Soffia Oskarsdo
  2. mars 2012 kl. 17.11 | Slóð

  Dæs, stuna og djúpt andvarp :D

 5. Rakel Sófus
  2. mars 2012 kl. 18.19 | Slóð

  Ó þvílkur draumur! Knúsið Kambódíu frá mér! Og Boret :)

 6. Heida HB
  2. mars 2012 kl. 20.48 | Slóð

  Vá hvað ég hlakka til að sjá myndirnar úr ferðinni :-D Haldið áfram að skemmta ykkur konunglega !

 7. M-amma
  2. mars 2012 kl. 22.05 | Slóð

  Flott þetta. Amma Sif biður að heilsa, hún var í heimsókn og ég var akkúrat að prenta út fyrir hana síðasta blogg (20.02) þegar þetta bologg birtist. Þið þurfið að fá sól og hlýju fyrir alla hér á þessu skeri, úti er ROK,
  RIGNING og MYRKUR. Inni er samt hlýtt og bjart og sól í hjarta :-)

 8. Hrund
  3. mars 2012 kl. 6.09 | Slóð

  hahahahaha, Dora min, eg hefdi ordid fyrir miklum vonbrigdum hefdir thu ekki spurt ;) Eg for hamingjusom (lesist;hlaejandi) ut, latum tad svar duga ;)

  Boret bad ad heilsa a moti Rakel, hann pikkar okkur upp i fyrramalid og mundi strax eftir ter :)

  Og mamma, vid erum sko i HITA fyrir ALLAN peninginn… finnum sidan solarsaelu vonandi tegar vid a taelensku eyjarnar!

 9. Íris D
  5. mars 2012 kl. 9.03 | Slóð

  Öss hvað það er gaman að fylgjast með þessu. Er ekki frá því að manni hlýni sjálfum í kuldanum hér heima ;)

 10. philip1981
  14. mars 2012 kl. 22.11 | Slóð

  Uses, newbiehi moola, i know if him could add the committee so that mugging up to dufu, which has the blotter free hand decant coupled with notion. http://uxejuba.com

 11. Silja Jó
  4. apríl 2012 kl. 13.07 | Slóð

  ..vá var búið að detta svona fimmtíu hlutir í hug sem ég vildi kommenta á. En þessi blogg eru svo uppfull af áhugaverðum frásögnum að kjálkinn dettur alltaf aðeins lengra niður í hvert skipti sem maður les nýja málsgrein.. en man, hvað mér hlakkar til að sjá myndir :)

 12. 4. júní 2012 kl. 8.16 | Slóð

  Me9r finnst fejf3nustan fedn. Hef alderi lent ed af0 ff3lk viti ekki um hvaf0 e9g er af0 tala feegar e9g spyr nema einu sinni feegar e9g spurf0i hvene6r svartfuglsegginn ke6mu og stfalkure6ksnif0 stakk upp e1 tedmanaum Seinna ed sumar, greinilega ekki mef0 varptedma e1 hreinu ;) c9g er hluti af ff3lkinu sem elskar Melasbfaf0ina :)

 13. 4. júní 2012 kl. 22.07 | Slóð

  vR4TfD acywwncungwk

 14. 5. júní 2012 kl. 23.21 | Slóð

  w9JZoK fhqzesefhrwz