Ad sigrast a sjalfum ser…

“Get eg? Vil eg? Thori eg? Aetti eg?” spurdi eg ommu spennt fjogurra ara gomul thar sem eg velti fyrir mer hvort eg aetti ad profa ad kafa i sundlaug vid hotelid okkar a Italiu. “Eg get! Eg skal! Eg thori! Eg AETLA!” flaug aftur i gegnum hugann thar sem eg var komin ut i sjoinn i kafaradressinu, 26 arum sidar. Og rett eins og i fyrra skiptid, tha framkvaemdi eg ;) Tvaer kafanir eru sem sagt ad baki, nidur a 12 metra dypi. Eg stroggladi vid ad venjast onduninni (eins og eg vissi fyrirfram) en tad hafdist og tvilik undraverold sem beid okkar nedansjavar!!! Nemo fannst, sem og risaskjaldbokur og svo var eg svo heppin ad sja hakarl. Otruleg upplifun og i seinni kofuninni for eg nidur i fyrstu tilraun. Bu. Ja. :D

Thessi upplifun atti ser stad her a Koh Phi Phi, en tid aettud ad kannast vid tha eyju sidan Tsunami reid yfir. Eyjan for mjog illa ut ur henni og tad er surrealisk tilhugsun ad hugsa um hryllinginn sem her atti ser stad, thegar madur horfir a natturufegurdina og nytur thess ad … vera! Ferdalagid um daginn var nokkud stift. Tokum flug til Siem Riep i Kambodiu eftir sma vesen, tvi landamaeraeftirlitid vildi ekki samthykkja nafnid mitt…. thott eg eigi besta pabba i heimi gerir nafnid Thorsdottir mer stundum erfitt fyrir;) Thetta leystist tho en a hotelinu i Kambodiu voru OTRULEG laeti vegna brudkaups tar rett hja. A thurrkatimanum er vinsaelt ad gifta sig og tha eru brjalud laeti i tvo daga, takk fyrir pent, hehe.

Kambodia rokkadi og kom okkur skemmtilega a ovart… vid vitum tho audvitad ad vid kynntumst ekki hjarta og sal tjodarinnar, enda vorum vid a miklum turistastad. Heimsottum Floating Village tar sem folk byr i fljotandi husum og hneyksludumst mikid a ad baedi landamaeravordurinn og guidinn a vatninu (sem var prumpferd by the way) badu um tips. Frekar hallaerislegt og teir fengu sko ekki kronu! hahaha Skodudum handverksstad, markadi o.fl. og tokum svo naesta dag i hid fraega og magnada Angkor Wat… staerstu truarmannvirki i heiminum! Maettum thangad fyrir solaruppras en solin var “lot” eins og tuk tuk gaurinn okkar ordadi tad (og ja Rakel, hann bad ad heilsa ter;) ) svo sjonarspilid vard ekki eins storkostlegt og vonir stodu til. Roltid um thessi mognudu mannvirki var hins vegar frabaert thratt fyrir ad eg vaeri enn eitthvad lasin eftir dagana a undan og ad Oskar meiddi sig a faeti, einmitt i ohappahofinu. Frekar fyndid. Heimsottum m.a. hofid tar sem kvikmyndin Tumb Raider var tekin upp… fetadi sem sagt i fotspor Angelinu Jolie, ujeeee. Tharna sem annars stadar voktu eyrnalokkarnir minir (sem eru eins og rennilasar) gridarlega athygli og katinu; eg fae nanast komment a dag ut a tha. Finasti ice breaker, hehehe. I Kambodiu forum vid lika a dinner and show med aaaalls konar tharlendum mat og thjodlegum donsum. Voda fint thott eg thakki gudi fyrir ad okkar menning se adeins hressari (fyrir minn smekk), muhahahah.

Eftir tvo bissi daga i Kambodiu flugum vid til Bangkok og forum svo beint a lestarstodina til ad taka 15 tima rutu og 2 tima bat til Koh Phi Phi. Forum fyrst i ranga rutu (enda starfsfolk otalandi a ensku og ekkert ad spa i hver faeri hvert) og eftir slatta af veseni og svolitla bid komumst vid i rettu rutuna, en i verstu saetin. Saum fram a horbjodsnott en thetta var nu allt i lagi og allt kvoldid spjolludum vid vid nokkra enska straka og mer leid eins og eg vaeri komin aftur i utskriftarferdina mina a Benidorm. Their voru i aaaadeins odrum erindagjordum en vid og medal vinsaelustu umraeduefna voru eiturlyf, party, happy endings og stelpur. Jubb jubb, hahaha. Klukkan sex um morguninn var skipt um rutu, sem betur fer og thar nadum vid ad sofa adeins adur en vid forum i batinn. Vid komuna til Ko Phi Phi saum vid staerstu kongulo EVER og eg frikadi ekki ut. Amen. Roltum um og eins og ferdalagid hefdi ekki verid nogu langt (rumur solarhringur) og krefjandi akvadum vid ad leigja kajaka og taka sma runt, hehehe. Rerum ad monkey beach og saum thar apa leika ser a strondinni. Eitt kvoldid her fekk eg svo ad halda a apa… hann var i bleyju og knusadi mig, freeeeekar kruttlegt. Eg bara vard lika aaaadeins ad tekka hvort haegt vaeri ad sigla kajaknum i gegnum klettaop og tjah… tad var ekki haegt, hehe. Hvolfdi naestum batnum inni i straumnum og tyndi solgleraugunum i latunum. En tad var stud, sei sei ja.

Havadinn um kvoldid reyndist BILUN og naeturlifid her er i hropandi andstodu vid natturufegurdina og kyrrdina sem rikir annars a daginn. Testudum djammid i gaerkvoldi enda full moon og svona, svo kokteilar voru sotradir a medan eldgleypar og onnur fyrirbaeri syndu listir sinar. Mjog gaman en frekar kreisi samt og ekkert til ad stunda i marga daga fyrir minn smekk. Kofunin var eins og adur sagdi GEDVEIK og i theirri ferd bordudum vid hadegismat rett fyrir utan Maya strondina thar sem The Beach med Leonardo di Caprio var tekin upp. Eg profadi svo taelenskt nudd en gafst upp eftir a ad giska fimm minutur (klikkad lid, traditional nudd her eru bara pyntingar!) og breytti i rolegt oliunudd. Ja takk, hehehe.

Eg vard fljotlega eins og holdsveikisjuklingur herna… fekk yfir 40 moskitobit fyrsta solarhringinn a eyjunni og er med afskaplega skemmtileg (og smart) ofnaemisvidbrogd vid teim. Fekk eitthvert krem vid tvi og Oskar var svo naes ad safna i goda bithrinu lika til ad vera memm, hehehe.

Leigdum bat til ad fara i Big Game fishing i gaer… aetludum sem sagt ad veida sverdfiska, barracuda eda annad kul en fengum bara nokkra smafiska og thurftum svo ad flyja i land tvi stormur og urhelli skall a, hehehe. Bilad vedur! Tad virdist vera thannig ad thegar eg akved ad ferdast a solarstadi tha akvedur solin ad fara eitthvert annad (sorry mamma, Kanarieyjar voru sem sagt mer ad kenna, hehehe) og her hofum vid fengid godan skammt af urhelli og eldingum. Bikinifarid er samt a sinum stad og brosid lika, viiiirkilega skemmtilegur stadur!!! Min innri pjattrofa, sem er pinu leid a teva sandolum og tvi ad vera naer otilhofd alla daga, fekk svo sma utras i gaer thegar eg fekk mer augnharalengingu, thai style ;)

Frettum ad sprengt hefdi verid i Bangkok a medan vid vorum thar um daginn. Vid urdum tho ekki vor vid thad, ekki frekar en thessi kreisi flod sem voru thar fyrir skommu sidan. Hofum tad barasta ofurgott og njotum lifsins gjorsamlega i botn.

Sendi i lokin snemmbuna afmaeliskvedju til Onnu toffarafraenku og eitt knus a alla sem nenna ad lesa. Er farid ad langa oooorlitid (lesist:oendanlega) ad knusa litil uppahaldsskinn sem eg sakna ad heiman.

Og ja… i fyrramalid verdur snorklad med hakorlum :D

Yfir,
Heimsalfurinn

12 ummæli

 1. Rúnar
  9. mars 2012 kl. 13.15 | Slóð

  Geðveikt,, mínum langar að koma og vera með

 2. Anna Soffia Oskarsdo
  9. mars 2012 kl. 15.56 | Slóð

  Unaðs!

 3. Gvaka
  9. mars 2012 kl. 22.03 | Slóð

  Er ekki dugleg að kommenta en les alltaf bloggið þegar það kemur og er loving it. Knús til ykkar beggja.

 4. M-amma
  9. mars 2012 kl. 23.25 | Slóð

  Ævintýralegt ferðalag. Eva sagði mér frá einhverjum áburði sem hún notaði í Thailandi til að verjast flugunum- hafið þið spurst eitthvað fyrir um svoleiðis? Allt í fína hér, nema ég er orðin leið á vetrinum - rok, snjór, smá sól, meira rok og meiri snjór!! Það er þó farið að birta helling og það munar um það. Sólarknús á það sem eftir er af ykkur (lesist: það sem flugurnar eru ekki búnar að gæða sér á) *****

 5. Hrund
  10. mars 2012 kl. 9.55 | Slóð

  Runsi… velkominn! ;D

  Takk Gvaka og Anna Soffia ofur-kommentari :)

  Mamma… eina sem eg hef heyrt af er hid fraega Tigerbalm, sem er notad til ad draga ur klada og fleira en ekki sem vorn gegn bitum. A thannig …og lika skordyra-og-moskitovorn, extra sterka, hehe. Eg skal reyna ad senda ter sma sol, hun kom loksins i dag og tad af fullum krafti!!!

 6. Hulda sys
  11. mars 2012 kl. 21.25 | Slóð

  Aldsí segir bara HA.. þegar ég nefni nýja staði við hana þannig þið eruð enn í Afríku.. henni leist ekkert smá vel á það að þið sáuð nemo og þið áttuð að koma með hann heim.. hann má búa í fuglabúrinu hjá okkur.. og þegar ég útskýrði að fiskar þyrftu að lifa í vatni þá stóð baðvaskurinn til boða.. en ekki baðkarið hún þarf að nota það og fattaði alveg að nemo færi víst bara í niðurfallið þegar hún væri búin í baði og tæki tappann úr. ekki úr baðvaskinum samt :)
  henni finnst þetta vera komið gott og er farin að spyrja næstum því daglega hvort sumarið komi á morgun afþví þið komið heim þegar sumarið kemur “mamma hvenar kemur óskar eiginlega úr flugvélinni” var svefnumræða kvöldsins… risa knús og kremjur úr breiðholtinu ;)

 7. Hrund
  12. mars 2012 kl. 14.36 | Slóð

  Hahah, va, segdu henni endilega ad Nemo hafi bedid kaerlega ad heilsa henni… og skjaldbokurnar lika!!!
  Knus og risakremj :)

 8. Dóra Lind
  12. mars 2012 kl. 14.50 | Slóð

  Ég vona að þú komir heim með milljón litlar fléttur með perlum og skeljum og að Óskar komi heim með ógeðslega hallærislega skeljahálsfesti. Eða hálsfesti úr dýrabeinum.

 9. Oskar
  12. mars 2012 kl. 15.10 | Slóð

  Dora… hallaerisleg… fokk, jaeja, eg hendi henni tha bara…. snokt

  Aldis Elfa, thetta er sama svefnumraedan og eg atti vid sjalfan mig um daginn, hvenaer kemur eiginlega sumar svo eg geti farid ad leika vid Aldisi i sveitinni og skodad nyja heimilid hennar. Svarid er erfitt, tvi thad er baedi mjog langt i thad og mjog stutt. Knus og high five samt, passadu afa og ommu fyrir mig og striddu mommu thinni!

 10. Rakel Sófus
  23. mars 2012 kl. 10.50 | Slóð

  Frábært að þið hittuð Boret! :)
  Gaman að lesa bloggið. Haldið áfram að skemmta ykkur svona vel.

 11. 6. júní 2012 kl. 0.18 | Slóð

  I use Degree. Its good stuff however you shulod regardless of what you use stay away from the clear gels as they will take the skin off your armpits. Its happened to me and alot of my friends. Use something that is white or kind of like a powder. The gel makes your pits sticky and the skin get sore.

 12. 6. júní 2012 kl. 8.56 | Slóð

  cRYUTw bljrqzxwrqby