Svarti listinn

*Moskitoflugur

*Magaveiki

*Hardir og geeeedveikt thykkir koddar (W.T.F.?!?)

*Vatnslausar sturtur

*Moskitoflugur

*Saudheimskt (hotel)starfsfolk sem segir manni bara einhverja vitleysu.

*Ofsakladi

*Tvibreid rum med bara einni “saeng” (laki)

*Moskitoflugur

*Rida (erum med kroniska sjoridu sem odru hvoru er kryddud med sma flugi, hehehe)

*Rennandi blaut badherbergisgolf (thetta var sett inn spes fyrir Oskar)

*Havadi um naetur (hanar, ofurhatt spilud tonlist thott enginn se ad hlusta, hundar, brudkaup, lelegar loftkaelingar eda viftur, muslimskar baenir…)

*Moskitoflugur

*Kinverjar ad ferdast i fyrsta skipti (fuglabjorg eru rosemdarstadir i samanburdinum!)

*…og var eg buin ad nefna frigginn MOSKITOFLUGUR???!!!

Eg var ad velta fyrir mer hvort grau harin sem komu i ljos thegar liturinn i harinu for ad vaxa ur aetti heima a thessum lista. Nidurstadan var klarlega ekki, thau eru kul ;D

Thessi faersla var eingongu ritud i theim tilgangi ad roa tha sem kynnu ad hafa ahyggjur af tvi ad eg hefdi tapad allri gagnryninni hugsun i ferdinni. Thess ma einnig geta ad kaldhaednin og svarti humorinn eru a sinum stad … eg skemmti mer t.d. konunglega vid ad mynda feitt barn i ithrottavoruverslun!!!  (MUHAHAHAHAHAH)

Yfir,
Hrund

P.s. Bjarti listinn er lika til, a honum er allt hitt ;)

10 ummæli

 1. Sigrún Ósk
  16. mars 2012 kl. 7.14 | Slóð

  Ahhh, copy/paste!

  Var að koma heim í nótt eftir Dubai/Malasía/Víetnam/Singapore/Taíland og þetta er eins og talað út úr mínu hjarta! Ég eyddi meira að segja 5 mínútum í að gleðjast yfir því að það væri enginn að éta mig meðan ég borðaði morgunmat (þ.e.a.s. flugur).

  En mikið djö… er kalt hérna! :) Góða skemmtun það sem eftir er ferðar!

 2. ÓP mamsan
  16. mars 2012 kl. 7.49 | Slóð

  En sástu moskitoflugur ? engin er rós á þyrna og ekki svona ferðalag heldur. Að taka Pollíönnu á þetta er örugglega best (ég geri það hérna heima í umhleypingarfj . . .) En ég er viss um að í heildina er þetta bara öfundsvert.
  Óskar Páll ! þurkaðu svo gólfið eftir þig ;-)
  Njótið og svo aðeins betur.

 3. Anna Soffia Oskarsdo
  16. mars 2012 kl. 14.07 | Slóð

  og ekki gleyma moskítóflugunum!
  ;)

 4. M-amma
  16. mars 2012 kl. 14.46 | Slóð

  Það sem ekki drepur mann, herðir mann - þetta er nátturulega bara bull EN það er smá sannleikur í þessu. Gráu hárin hefðu pottþétt ratað á svarta listann fyrir 30.01.2012 :-)
  Það þarf alltaf að taka dálítiið af “det sure med det söde” en þegar summan er örugglega í STÓRUM + sá má láta sig hafa það.
  Gott að meinhornið er á sínum stað, en það er ljótt að stríða feitabollum:-)
  JA MEINHORN - það er kannski nýtt nafn á flugnabit??
  Ástarkveðjur

 5. M-amma
  16. mars 2012 kl. 14.55 | Slóð

  Það er dálítið fyndið að þegar ég horfi á myndina (myndleysið) sem fylgir hverju kommenti þá sé ég bara Che Guevara. Spurningamerkið myndar einhvern veginn útlínur andlitsins og minnir á frægustu myndina af honum með húfuna.

 6. Steinþór
  16. mars 2012 kl. 17.10 | Slóð

  Við Sonja höfum komist að því á okkar ferðalögum að hanar gala ekki bara við sólarupprás og ég sé að þú hefur komist að því sama. Alltaf gaman að lesa þessa pisla frá þér og sjá að þið hafið það gott, héðan er allt gott að frétta, lífið gengur sinn vanagang og Birnir heldur áfram að STÆKKA.

 7. Elfar
  18. mars 2012 kl. 17.31 | Slóð

  Heimþrá? Það er ekki flókið bara stökkva upp í vél og koma heim í kulda, snjó, byl og él

 8. Nafnlaust
  19. mars 2012 kl. 4.23 | Slóð

  Sigrun…jebb,eg svipadistum eftir ter a Koh Phi Phi thegar eg sa ad thu hefdir verid a Monkey Bay,hehe.

  Snjolaug…tad er Oskar sem meikar ekki blaut golf, hahaha ;)

  Mamma…var eg svona mikill bjani fyrir tveimur manudum, pfffff ;) Meinhorn er gott…og tad ma strida feitabollum eins og ollum odrum. Jafnretti sko! :D

  Steinthor…Takk,hlakka ogedslega til ad KNUSA!!! :D

  Elfar… thu ert eitthvad ad mis,hehehe.Thu aettir bara ad sja hinn listann!!! ;)

 9. Oskar
  19. mars 2012 kl. 4.35 | Slóð

  Hvaaad er malid ad hafa aldrei sturtuklefa heldur bara sturtu yfir klosettinu… faaaaranlegt!

  Og pabbi, nei takk, tu matt eiga thennan snjo!

 10. Dóra Lind
  21. mars 2012 kl. 16.31 | Slóð

  Jæja.