Afram med aevintyrid…

Eg lofadi vist ferdasogu svo afram med smjorid… :)

Sidasta daginn a Koh Phi Phi forum vid i siglingu thar sem vid snorkludum med hakorlum og skjaldbokum, heimsottum Maya beach (thar sem The Beach var tekin upp) o.fl. Veikindi litudu tho thessa daga og naestu a eftir enda var Oskar halfonytur og eg hundveik. Tho ekkert sem hafdi storkostleg ahrif a ferdaplon, thydir ekkert vael, hehehe. A timabili urdu bitin (vaentanlega ut af ofnaemisvidbrogdunum i theim) tho svo slaem ad sessunautur minn i einu fluginu baud mer einhvern ofuraburd “because I noticed you are suffering”. Sexytaem, hehehe.

Tokum fina ferju til Phuket (sem tid aettud lika ad kannast vid eftir frettaflutning af Tsunami) og svo sidkvoldsflug til Bangkok. Naesta dag flugum vid til Singapore i riiiisastorri flugvel, FULLRI af Kinverjum sem hofdu eflaust aldrei ferdast adur og TVILIKT FUGLABJARG!!! Laetin i folkinu voru med olikindum og vid satum bara og goptum, frekar fyndid. Eg aetladi svo ad sla a thradinn til brosa ur velinni, enda millilandasimtol i bodi thadan, en haetti snarlega vid thegar eg sa ad minutuverdid var um tiu thusund islenskar kronur, hehehe.

Fengum fyrst ogedslegt hostel i indverska hverfinu i Singapore en faerdum okkur naesta dag annad. Singapore var STURLUD!!! Otrulega flott, en otrulega “buin til”. Steril, hrein, glaesileg, skipulogd… og NEYSLA eru ord sem koma upp i hugann. Tharna er t.d. Fountain of Wealth… segir ymislegt um borgina! Tharna (eins og reyndar alls stadar i Asiu virdist vera), er allt mest, staerst og best (ad theirra mati,hehe). Their eru lika mjog uppteknir af heimsmetum og i einu mollinu saum vid 50 althjodlega blodruartista (jabb, tad er sem sagt til, hahahah) reyna sig vid heimsmet i ad bua til storan blodruskulptur. Roltum um borgina og dadumst ad ljosunum og mikilfengleikanum… p.s. Dora, vid komumst ekki i sundlaugina a thakinu a Marina bay, allt of dyrt;)  Tyndum hvort odru i smastund eitt kvoldid en svo urdu romantiskir *host* endurfundir a ljosum skryddri brunni yfir hafnarsvaedid, hehehe.

I Singapore forum vid lika a markad sem heitir Bugis street, skemmtilega odruvisi markadur thar sem eg leyfdi mer ad kaupa sma glingur (af tvi tad kemst i bakpokann,hehe). Eg er lika nuna stoltur eigandi KONGULOARhrings. Fobia, EAT THAT!!! ;D Eitt kvoldid var tad svo Night Safari sem er dyragardur thar sem madur skodar dyrin i myrkri. Tokum lestarferd um svaedid en gengum lika um allt og skemmtum okkur vel, thott ekki hafi thetta stadist samanburd vid alvoru safariid okkar i Afriku. Bujakassja! Forum tharna a eitthvert dyrashow og yours truly lenti audvitad uppi a svidi i einu atridinu, enda vantadi “sexy lady to assist them”, hehehe. (Min kenning er reyndar su ad eg hafi verid eina konan a svaedinu sem virtist hafa likamsburdi i atridid, sem folst i ad lata setja a sig fullvaxna kyrkislongu takk fyrir pent… eg er hofdi og buk haerri en asiskar konur ad medaltali, hehehe). Indverskir karlar sem satu hja Oskari voru rosa impressed og fannst eg vodalega hugrokk… steeeeelpan sko. *ding* ;)

 Vid tokum sidan rutu til Johor Bahru i Malasiu (ekkert mal ad fa stimpil i passann thar) og fengum fljott rutu til Mersing. Thar aetludum vid ad akveda hvort vid faerum i tjodgardinn i einhverja daga eda a eyjuna Paulo Tioman en thar sem vedur var svo blautt (nei haaaaaa, rigning thegar eg fer i solarparadis!?!hehehe) var fatt i bodi og vid akvadum ad halda ut i eyjuna upp a von og ovon. Miklar gongur i tjodgardinum hefdu reyndar hvort sem er orugglega reynst mer erfidar eftir veikindin dagana a undan. A eyjunni afskekktu attum vid yndislega daga a rolegu svaedi med naer engu folki en nog af annars konar lifi; storar edlur og kongulaer og ooootrulega fjolbreytt og litskrudugt sjavarlif! Fyrstu nottina tharna svafum vid i halfan solarhring og veitti ekki af :)

Medal dunds okkar tharna voru fjarsjodsleit (hradbankar eru ekki a hverju strai a svona stodum…) sem bar arangur i thorpinu Tekek. Eg endurskyrdi thorpid reyndar og ber tad nu hid geysifagra nafn, Aktu taktu ;) (Ja, fimmauradrottningin heldur velli ad eilifu). Hapunktur eyjardvalarinnar var tho gonguferd i gegnum frumskoginn ad strond sem kallast Monkey bay. Graejudum okkur vel upp enda vorud mikid vid ad apar myndu stela ollu steini lettara en urdum litid vor vid tha. Fundum hins vegar oendanlega mikid og fallegt dyralif thegar vid snorkludum lengst uti i sjonum fyrir utan strondina um falleg koralrif. Surrealisk lifsreynsla enn einu sinni! Rakumst t.d. a eitt stykki risaskjaldboku thar, bara svona saaaaeeelinu. *saeludaes*! Gangan um frumskoginn var alvoru stoff og thar voru konguloarvefir ALLS STADAR. Eg er ad taka thessa fobiu i osmurt enda kemst hraedsla ekki fyrir i bakpokanum a svona ferdalagi ;) Gleymdum okkur adeins i sjonum og thegar vid komum i land var ad byrja ad skyggja, allir farnir (their fau sem voru tharna) og long ganga framundan i frumskoginum. Jaeks, hehehe. Akvadum eftir sma paelingar ad ganga i adra att og elta rafmagnslinu sem hinn stigurinn hafi legid medfram… vid skiludum okkur i naesta thorp en tad tok alveg a enda virtist stigurinn bara liggja upp a vid thott hann laegi yfir fjall. Merkilegur andskoti, hehe. Letum svo spittbat skutla okkur aftur “heim” eftir vaegast sagt aevintyralegan dag!

Naesta dag var tad ferja til Mersing thar sem vid aetludum ad na rutu til Kuala Lumpur en alls stadar komum vid ad laestum dyrum, rutuferdir voru uppseldar og fullt af folki i somu sporum og vid. En madur laetur svoleidis nu ekki stodva sig, eg AETLADI til Kuala Lumpur thennan dag og tad gerdum vid, hehehe. Tokum local bus til Kluang og fundum thar kvoldrutu til K.L. sem gerdi ad verkum ad vid attum fjora heila daga thar. Sigur! Straetoferdin var tho bysna eftirminnileg, med bavianakeyrslu eftir oendanlega bugdottum vegum. Eg flaug tvisvar ut ur saetinu minu i thessari tveggja tima ferd og var halfaum i hondunum eftir hana tvi svo fast thurfti madur ad halda ser. Yndislegt :) Seinni rutan var hins vegar luxus, aaahhhh.

Nokkurn veginn a thessum timapunkti i ferdalaginu tilkynnti Oskar mer ad eg vaeri med lausa skrufu…. i myndavelinni minni ;)

Vid erum buin ad hafa tad rosa gott i K.L. enda rambadi eg um daginn inn a netsiduna agoda.com thar sem haegt er ad finna gistingu a rosa finum tilbodum ef madur pantar med stuttum fyrirvara. Hofum tvi verid a hotelum undanfarid (misgodum reyndar…) og nuna i tvaer naetur a einu fimm stjornu. FIMM!!! hahahaha. Bakpokaferdalag hvad, hehehe. Erum buin ad rolta borgina i drasl, fara upp i K.L. tower (storkostlegt utsyni!), skoda Petronas twin towers (einkennisbygging borgarinnar) i kvoldljosunum, skoda mollin, fara i keilu og bogfimi og skoda muslimamoskur. B.t.w. eg eldist um slatta morg ar vid ad setja a mig slaedu (man ekki hvad taer heita) svo tad er alveg out ad eg gerist muslimi. Out segi eg!

I gegnum tidina hef eg oft hugsad um Kuala Lumpur sem mitt Fjarskanistan… skrytna, fjarlaega stadinn sem eg nota t.d. i setninum eins og “ae, hann er einhvers stadar i Kuala Lumpur eda eitthvad!”. Tid skiljid.
En nu eru their dagar taldir. Eg hef komid thangad. X vid tad ;)

Eitt adalmarkmidid her var ad komast i klikkadan skemmtigard svo vid unnum heimavinnuna okkar og voldum thann sem virkadi flottastur. Hann. Var. Prump! Tharf ekki mikid fleiri ord um tad enda mjog fyndid hvad sa dagur var glatadur, hahaha. Maelum sem sagt ekki med Genting highlands gardinum nema BARA til ad fara i klafinn sem liggur upp a fjallid. Hann er kreisi!!!

I gaer heimsottum vid hinduahofid Batu Caves sem eru brjalad flottar klettamyndanir i utjadri borgarinnar. 250 troppur upp ad tvi og fullt af opum um allt. Magnadur stadur sem vid dundudum okkur lengi a. Tokum svo rolegan seinni part a ofurhotelinu okkar, thar sem er b.t.w. klosett og bad i serherbergi, sturta i serherbergi (ENGIN BLAUT GOLF, JEIJ, hahaha) og vaskur i serherbergi. Ruuuuglmikill luxus sko. Vel. Gert. Vid :)

Eitt kvoldid atum vid a stad thar sem madur grillar matinn sinn sjalfur. Fengum bara eitt sett af prjonum sem thyddi ad somu ahold foru i eldada matinn og hraa kjullann. Thetta thotti barasta fullkomlega edlilegt… kannski ekki skrytid ad madur se alltaf med sma pestir i maganum her, hehehe.

Kuala Lumpur virkadi ekki mjog flott vid fyrstu syn enda i osanngjornum samanburdi vid ofurborgina Singapore, en hun vinnur svo sannarlega a. Her er otrulegt magn hahysa sem rennur a undarlegan hatt saman vid natturuna sem heldur uppi hardri barattu vid menninga og steypuna… sums stadar er eins og hradbrautirnar, sem liggja i flaekjum um allt, hverfi inn i frumskoginn sem teygir anga sina a otrulegustu stadi. Borgin a ser lika otal andlit og olik menning, nutiminn og hid lidna blandast saman i spennandi kokteil.

Nu er samt kominn timi til ad kvedja tvi a eftir eigum vid flug til Singapore og thadan til Bali a morgun. Ferdin er nokkurn veginn halfnud og tad verdur ad vidurkennast ad vid hlokkum alveg pinuponsusma til ad hitta og knusa ymsa gullmola heima. Thetta ferdalag er sturlun… endalaust otrulegt aevintyri sem eg er oendanlega thakklat fyrir ad fa ad upplifa.

Og hananu.

Yfir,
Hrund :)

19 ummæli

 1. 23. mars 2012 kl. 8.32 | Slóð

  Takk fyrir skifin :) Alltaf gaman að lesa ferðapistla og um nýjar upplifanir í útlöndum.

 2. Anna Soffia Oskarsdo
  23. mars 2012 kl. 8.40 | Slóð

  Yndis ‘ takk fyrir söguna :)

 3. Íris D
  23. mars 2012 kl. 9.00 | Slóð

  Alltaf jafn gaman að heyra frá ykkur. Get ekki beðið eftir myndasögukvöldinu hér heima ;)
  kossar og knús

 4. Einar Aron
  23. mars 2012 kl. 15.12 | Slóð

  Fyllilega sammala um Singapore! Er herna nuna en hef ekki sed ykkur!

  Vissi ekki af ykkur fyrr en nuna, hefdi getad sparad ykkur nott i Little India!!

  Skemmtid ykkur afram i ferdinni.

  Kv. Einar

 5. Hrund
  23. mars 2012 kl. 15.42 | Slóð

  Takk sjalf, gott ad vita ad einhverjir lesa, haha.

  Einar, mer vard einmitt hugsad til thin her. Er her i annad sinn nuna en flyg afram til Bali a morgun. Hafdu tad gott, rosa gaman ad heyra fra ter! :)

 6. ÓP mamsan
  23. mars 2012 kl. 19.25 | Slóð

  Svoooo fegin að KL varð að veruleika, og og og og og draumurinn lifir og áfram með ævintýrið.
  Maður á ekki orð yfir þetta allt hjá ykkur.

 7. M-amma
  23. mars 2012 kl. 22.48 | Slóð

  Je minn eini - þetta er nú meira ævintýrið. Það er gott að ég frétti bara eftirá af sumum ævintýrum ykkar, þið eruð stundum alveg á gensunni :-) . Verst þetta með hvað þið eruð útétin af pöddunum þarna. Bali ætti að vera smá hvíldarstaður fyrir ykkur, en ef ég þekki ykkur rétt þefið þið uppi einhver ævintýri þar líka. Knús á ykkur og takk fyrir að vera dugleg að skrifa ferðasögu.

 8. M-amma
  24. mars 2012 kl. 9.02 | Slóð

  Ég átti auðvitað við :
  Gensunni = grensunni

 9. Oskar
  25. mars 2012 kl. 11.05 | Slóð

  Bali atti ad vera hvildarstadur, thar til vid saum allt sem var haegt ad gera herna, game on og allt i botn!

 10. Lilja á Seyðis
  25. mars 2012 kl. 22.32 | Slóð

  Alltaf jafn skemmtilegt að lesa. Maður fer stundum með ykkur í huganum. takk fyrir skemmtilegar sögur

 11. Hulda sys
  25. mars 2012 kl. 23.52 | Slóð

  ;) með aldísi lasna reyndi ég að sýna henni smá frá stórborgum, það strandaði allt á því að þið væruð í skrípó.. en henni fannst þetta bara ekkkert raunverulegt og ég endaði með því að leyfa henni að halda bara áfram að hafa ykkur í afríku frekar en skrípó… ég sleppti því samt alveg að sýna henni slöngu í kvöld til að forðast martraðir en henni finnst risaskjaldbökur ótrúlega flottar og held að þið mættuð koma með eina þannig með nemo til að setja í baðvaskinn hjá okkur ;)

  hún saknar ykkar aansi mikið og tölvumúsin fekk tvo ofur sæta kossa til þess að senda til ykkar beggja í tölvuna (en þegar það koma skilaboð frá óskari þá skrifaði hann “inn í tölvuna” hjá mér og ég þarf að skrifa til bara “inn í tölvuna” hjá ykkur)

  hafið það súper :)

 12. Hrund
  26. mars 2012 kl. 10.51 | Slóð

  Haha, va, yndislegt! Vid erum nu lika farin ad hlakka ansi mikid til ad hitta uppahaldsprinsessuna okkar… og alla hina :)

  Eg vaeri sko alveg til i ad taka eina skjaldboku med…og nokkra litla apa sem vid hittum i dag. Jaaaeeeeeks hvad their voru saetir!!!

 13. Auður Björg Jónsdótt
  27. mars 2012 kl. 9.40 | Slóð

  Þvílík skemmtun að lesa ferðasöguna ykkar! Vona að þið njótið áfram í botn :)

 14. Freyr
  29. mars 2012 kl. 9.47 | Slóð

  Það er ótrúlega gaman að lesa þetta blogg. ENDALAUS uppspretta af góðu efni og þrusufínn penni til að koma því til skila. Nú fer að styttast í aðeins “eðlilegra” umhverfi fyrir ykkur í Ástralíu og á Nýja Sjálandi, verður eflaust ágætis hvíld í því fyrir S-Ameríku…….

 15. Hrund
  30. mars 2012 kl. 10.40 | Slóð

  Takk elsku molinn minn :) Jabb, erum komin til Astraliu… hun lofar godu nema hvad vid getum ekkert gert her tvi verdlagid er svo svakalegt, hahahahah

 16. Silja Jóhannesdóttir
  14. apríl 2012 kl. 11.51 | Slóð

  ..voru dýrin sjálflýsandi? er aðeins að reyna að sjá þessa upplifun að skoða dýr í myrkri fyrir mér :) Annars er ég núna að fara í jóga og ætla að nota hugleiðsluna til að koma til ykkar, svona í huganum. Verið viðbúin!

 17. 15. ágúst 2012 kl. 12.05 | Slóð

  I am reminded of this deoctiprisn of Exalted:Exalted not only jumped the shark, it jumped the whole damned ocean. The force of the leap was so great that water and hapless sharks alike were pulled along in Exalted’s wake, scattering the sunlight into a million rainbow shards and ominous pelagic silhouettes. Just before landing, Exalted turned around and started running back along the backs of the sharks as they flew, razor teeth foremost, directly into the camp of Those Other Games, who were caught napping and consumed. Its enemies defeated or awestruck, Exalted then proceeded to engage in an epic kung fu battle against a convenient local mountain range, merely as an encore. The Fonz heyed , for at long last the phrase for lameness he had unwittingly inspired was so thoroughly subverted by Exalted’s action that The Fonz was cool again merely by association.

 18. 16. ágúst 2012 kl. 3.27 | Slóð

  tvBuSq omunghvpwken

 19. 16. ágúst 2012 kl. 14.26 | Slóð

  DtwDVk vsfqtnbwohen