Sjorinn kallar ;)

Thessi faersla er skrifud med solheimabros a smettinu, brunasar a hnjanum og blodrur a hondunum. Eg notadi sidasta morguninn a Bali sem sagt til ad taka Surfing kennslu og ertekkjadfrigginngrinastimer hvad tad var mikid stud!!! Selurinn Snorri fann sig audvitad fljott i oldunum og uppskar thumbs up fra kennurunum *stolt* Eg tilkynni tvi theim sem kynnu ad lata sig malid varda ad eg neydist til ad flytja til Bali og gerast brettagella (get alla vega fengid mer bretti, verd bara ad vinna i tvi sidarnefnda, hehe)… ;)

Eg skildi sidast vid thegar vid vorum a leid aftur til Singapore. Fluginu thangad var seinkad en tad skipti litlu mali fyrir okkur. Thetta var afmaelisdagurinn hennar Sunnu systur sem eg er von ad halda upp a med einhverjum haetti og meyr heimsalfur splaesti i tvo grenj thennan dag, eitt a flugvallarklosetti og eitt a Fridays veitingastadnum. Thess ma geta ad thjonninn vard frekar kindarlegur en var tho hinn almennilegasti, hehehe. (B.t.w. Fridays er vont og dyrt. Oskar er ekki sammala, hahaha).

Kiktum a Orchard Road sem er ofurverslunargatan i Singapore, nett gedveiki ad rolta thar um en eg afrekadi tho ad koma med poka ut ur HM;) Komum i seinna lagi upp a hotelid og eins og venjulega i hverfinu “okkar” (Geylang) tjilludu horurnar uppstriladar a kantinum … su yngsta varla eldri en 18 ara. Ungar, of vel til hafdar og med tomt augnarad. Uff!

VARUD, thessi kafli er nordakafli! ;D
Daginn eftir forum vid i taeknimollin i borginni og well… flestir hefdu buist vid katum Oskari thar en stelpan var ekki sidur komin til himna. Myndavelabud eftir myndavelabud… eftir myndavelabud! A endanum akvad eg ad skipta ut 85mm linsunni minni (fokusfjarlaegdin pirradi mig rosalega) og fa mer frekar 100 mm Canon (gomlu typuna). Er haestanaegd med skiptin og thar sem eg keypti notada linsu borgadi eg bara 20 thusund islenskar a milli. Bingo ;D

Tokum svo flug med Jetstar (i annad skiptid a tveimur dogum) til Bali. Vid halfkvidum tvi ad fljuga med laggjaldafelaginu en i ljos kom ad fyrirtaekid sem vid keyptum flugin af ser um sina og okkur fannst eiginlega halfvandraedalegt hvad vid fengum mikid stjornutreatment… teppi, mat og pakka med svefngrimu, eyrnatoppum, sokkum, tannbursta o.fl. Og ja, alveg rett, thetta var TAEPLEGA THRIGGJA TIMA FLUG! hahahahah

Hotelid okkar a Bali er gamalt og ansi threytt en algjor edall fyrir okkur. Sundlaug i gardinum og bara ljufa ljufa lif! Eyjan er lika dasamlega falleg, folkid vinalegt (nema solufolkid, tad er gjorsamlega otholandi!) og heilmargt haegt ad gera. Vid erum tho her i rassinum a regntimabilinu (buin ad fa tvaer ansi myndarlegar gusur) og tvi mjog litid um turista midad vid oft. Her er audvelt ad lifa odyrt og vid erum buin ad taka mjog odyra daga, enda veitir ekki af tvi Astralia verdur DYR!!! Her er haegt ad kaupa indonesiskan rett a veitingahusi a um 400 isl. kronur og maturinn er rosa godur. Me like!

Vid akvadum ad kaupa okkur engar skipulagdar ferdir en fengum okkur bil med bilstjora i einn dag (tiu tima) fyrir heilar 6000 islenskar kronur … bensin innifalid!!! Faranlegt verd og faranlega frabaer dagur. Forum fyrst ad Tanah lot hofinu sem er a kletti uti i sjo. Eg aetla einmitt i framhaldinu ad stofna nyja kirkju heima a Islandi og kalla hana Tanad-i-drasl ;) Forum svo i Monkey forest thar sem var haugur af opum og nokkrar ledurblokur sem vid heldum a og gafum eplasafa. Sem theim thykir herramannsmatur ef tid ekki vissud tad :)

Eftir thetta forum vid i fidrildagard og keyrdum upp i fjollin ad skoda vidattumikla hrisgrjonaakra (thar sem kom hellidemba). Dasamlega fallegt og GRAENT!

Vid Tanah lot kom til min hopur af asiskum unglingsstelpum sem allar vildu fa mynd af ser med mer. Ju ju, tad var i lagi min vegna og thott mig langi audvitad ad trua tvi ad eg se svona oskaplega lik einhverri rosalegri kvikmyndastjornu tha er nu liklegri skyring su ad eg var svona 40 cm haerri en stelpurnar (ekki samanlagt tho).

Thetta var skiljanlegt kannski upp ad vissu marki. I dag hins vegar, a strondinni, kom til min HOPUR AF FULLORDNUM KARLMONNUM sem vildu tad sama og stelpurnar!!! What. The. Fuck?!? Their toku i spadann a mer, kynntu sig a sinni afar takmorkudu ensku og badu um ad fa myndir med mer (og ja, eg var bara ad skondrast um a bikiniinu einu fata). Uhh… ja ja… allt i lagi skrytnu, skrytnu menn! Eg hef ekki enn fengid skyringar a athaefinu… eg fekk hins vegar otal augnagotur, thumbs up, vink og bros fra theim felogum. SCORE, hahaha

Einn dag a Bali leigdum vid vespur (sorry mamma…), en solarhringurinn kostadi heilar 600 kr a mann! Fyrst leist mer EKKERT a thetta og neitadi ad leigja af einum sem var kominn med vespur upp a hotel til okkar tvi hann atti ekki hjalm sem passadi a mig. Ekki misskilja mig, aktion er aedi og oll min edlishvot sagi “jiha og gefa allt i botn” en umferdin her er VANGEFIN! Vid hofdum lika hitt astralska motorhjolakonu sem sagdist aldrei myndu hjola a Bali en well, vid akvadum nu samt ad profa sjalf. Eg aetladi ad haetta vid runtinn thegar eg gerdi mer grein fyrir ad eg thyrdi bara ad taka vinstri beygjur (frekar ohentugt a ferdalogum) en thetta kom med kalda vatninu og eftir smastund var eg ordin geim i hvad sem var. Vid letum tho runt um naerliggjandi svaedi naegja enda naer ogjorningur ad rata herna. Skemmtilegt var thetta, sei sei ja en mer hefur tho liklega aldrei lidid eins mikid eins og halfvita tvi tad verdur ad vidurkennast ad likur a slysum a thessu eru fullmiklar eins og folk keyrir herna. Seinna sama dag profadi eg svo fjogurra handa nudd, frekar klikkad ad lata tvaer manneskjur nudda sig i einu!

I gaer var solbads-sundlaugar-les-tjill dagur par exelans. Skodudum svo einhver sport outlet og furdulegt duty free moll til ad dunda eitthvad. I morgun vaknadi eg svo snemma og reyndi ad laedast ut af hotelherberginu … en komst ad tvi ad tad er frekar erfitt med fullan bakpoka, myndavelapoka og strandpoka i flip flops o.s.frv. Oskar fekk sem sagt engan frid til ad sofa ut tvi eg var a leid i Surfing… bujaaaa!

Ef tad skyldi hafa farid framhja einhverjum var tad aedi. AEDI segi eg!
Framundan er um sex tima flug i nott og vid lendum snemma i fyrramalid i Sydney. Forum strax af stad thadan med bilaleigubil og aetlum ad keyra til Brisbane a um atta dogum med stoppum her og thar. Thadan fljugum vid til Melbourne og svo til Sydney. Thetta verda sem sagt 16 spennandi dagar thar sem lifad verdur a nudlusupum og gledinni ;)

Eg aetla ad nota faeristaekid og smella einni afmaeliskvedju a Mengunni sem skellti ser inn a fjorda tuginn i fyrradag *mwahhh*. Mamma fekk hins vegar enga kvedju her thegar hun vard 55, hun fekk knus eftir odrum leidum ;)

Er thetta ekki bara ordid gott i bili? Ju Hrund, tad er tad. Ok, tha haetti eg nuna. Bless.

Heimsalfurinn

14 ummæli

 1. Íris D
  29. mars 2012 kl. 8.42 | Slóð

  Gaman að heyra skemmtilegar sögur. Ég vona að þið verðið ekki orðin of góðu vön þegar kemur að Vestmannaeyjaferðinni, cause trust me, þar er engin að fara nudda ykkur ;)

 2. Dóra Lind
  29. mars 2012 kl. 9.11 | Slóð

  MAHAHAHAHA TANAH LOT :D Fruss af flissi útum nefið takk fyrir pent :)

 3. Nafnlaust
  29. mars 2012 kl. 11.02 | Slóð

  Já.ja.. auðvitað hafði ég rétt fyrir mér að þið gætuð þefað uppi ævintýri á Bali eins og annars staðar. Þið eruð örugglega með radar á svoleiðis :-)
  Þið munið að Anna, Þórir, Sunneva og Salka búa í Brisbane. Þau eru öll vinir mínir á Facebook ef þið viljið hafa upp á þeim.

 4. Guðrún Gunnarsdóttir
  29. mars 2012 kl. 11.04 | Slóð

  Þessi síðustu ummæli voru náttúrulega frá mér, gleymdi greinilega að skrifa í einhverja reiti

 5. M-amma
  29. mars 2012 kl. 11.05 | Slóð

  :-) greinilega ekki að höndla “tæknina” hér, Guðrún Gunnarsdóttir er helst til hátíðlegt fyrir mig á þessum vettvangi

 6. Heida HB
  29. mars 2012 kl. 11.23 | Slóð

  Bwahahahaha…þú færð klárlega fleiri til að mæta í þína kirkju en þjóðkirkjuna :-D

 7. Sunna Mímis
  29. mars 2012 kl. 11.56 | Slóð

  Mikið asskoti hefði ég verið til í að prófa sörfið með þér. Það hefði örugglega verið geeeeeðveikt. Mundu það næst þegar þú ferð í heimsreisu með viðkomu á sörf-stað: taka mig með!

 8. Anna Soffia Oskarsdo
  29. mars 2012 kl. 22.50 | Slóð

  Veður svo bara í surfið á Álftanesinu þegar þú kemur heim :) - neyðist bara í blautbúning með - byrjar á b eins og bíkini

 9. Hrund
  30. mars 2012 kl. 10.39 | Slóð

  Iris… i tanad-i-drasl sofnudinum er nudd alltaf i bodi. Eg hyggst stofna utibu i Vestmannaeyjum og nyta mer tad helgina godu!

  Dora: Thu matt vera biskup! (Ert einmitt med rettu ferilskrana i tad, muhahaha)

  Gudrun Gunnarsdottir: Thu ert agaet :D

  Heida: Eg vona tad… tad yrdu alla vega engar messur a sunnudagsmorgnum. Tad er a hreinu, haha

  Sunna: Noted :)

  Anna Soffia: Mer skilst ad surfid heima se med tvi besta i heiminum svo thetta er bara on, haha.

 10. Jóla sem er í skóla
  1. apríl 2012 kl. 8.21 | Slóð

  Ótrúlega frískandi að lesa bloggið ykkar :D Ég lifi mig inn í þetta og ímynda mér hitt og þetta við hverja frásögn! Takk þið og áfram megaógeðishrikalega mikið góða skemmtun.

 11. Silja Jóhannesdóttir
  14. apríl 2012 kl. 12.03 | Slóð

  ..finnst furðulega lítið skrifað um þennan fiðrildagarð. Mig langar í einn slíkan..haha.

 12. 6. júní 2012 kl. 2.33 | Slóð

  My roommate’s tees are exmrlteey odoriferous. I use oxyclean as a booster and some Downey Simple Pleasures (Orange andMagnolia) in the rinse and the odors come right out!You may want to also check that the shirts are 100% dry when you take them out of the dryer. Check the storages areas (closet or drawers) for moisture or mold.

 13. 6. júní 2012 kl. 8.47 | Slóð

  7sdfrr xghmvqkfkytn

 14. 7. júní 2012 kl. 7.49 | Slóð

  s7wcem mgaxjcuiyjmw