Land of Plenty!

Astralia… fyrirheitna landid. Land of plenty.

Eg bjost vid ad Astralia vaeri aedisleg og hefur lengi langad ad ferdast thangad. Hun stendur undir vaentingum og gott betur! Eg hef bara fundid tvo galla vid hana: Verdlagid OG KONGULAERNAR!!! (Operation taka-fobiu-i-osmurt er samt enntha i fullum gangi og eg druslast um konguloarlodin svaedi eins og herforingi. Eda, tid vitid, svona naestum tvi ;)

Eftir um sex tima flug lentum vid i Sydney rett fyrir klukkan sjo ad morgni. Klukkan var tha um fjogur um nott ad Baliskum tima og thratt fyrir fint flug var ekkert oskaplega mikid um svefn svo tveir Kina-eygdir ferdalangar heilsudu Astraliu med bros a vor og gaesalappir a okklum… kommon, tad var skitakuldi, ekki nema NITJAN GRADUR!!!

Oskar tok ad ser aksturinn (vinstra megin audvitad) og eg held ad hann hafi verid jafnfeginn ad fa ad keyra eins og eg var ad thurfa ekki ad keyra ;) Svo brunar hann thetta eins og ad drekka vatn strakurinn og tekur samt eftir ollum skiltum og ollum dyrum og ollum vegslodum og ollu folki og ollum bensinstodvum og… tid erud sennilega buin ad na thessu. Thetta er ekki sveitastrakur fyrir ekki neitt sko, haaaaaaaa! :)

Keyrdum hradbrautina (hrad maetti sennilega vera innan gaesalappa thar sem hamarks- hamarkshradi er 110 km a kl.st) til Newcastle og fundum hostel thar. Vorum greinilega ansi threytt tvi vid svafum hreinlega lungann ur deginum og tokum svo smarolt um kvoldid til ad finna eitthvad i bumburnar a okkur. Fengum okkur nudlur, sem setti toninn fyrir matarvenjurnar sem framundan voru. Astralia er DYR!!! Naer ekkert kvoldlif var i baenum … sko, EKKERT… svo okkur for ad gruna ad kannski vaeru barasta komnir paskar og allt vaeri lokad ut af fostudeginum langa. En nei nei, thad var vist vika i hann og Newcastlebuar greinilega bara svona rolegir (eda bunir a tvi eftir allt surfid, hehe). Thetta syndi lika hvad vid lifum i eigin heimi thessar vikurnar; virkir dagar, helgar og hatidir renna saman i einn ljuffengan graut sem okkur leidist sko ekki ad smjatta a!

Thess ma geta ad eg geymdi helminginn af tedum nudlum til ad eta daginn eftir… var eg buin ad segja ad Astralia er DYR?!?   ;)

Morguninn eftir skodudum vid adeins naesta nagrenni en heldum svo afram ferdalaginu i att ad Brisbane. Vid hofdum niu daga eda svo til ad keyra ruma thusund kilometra svo markmidid var bara ad dunda ser vid ad finna hitt og thetta ahugavert a leidinni. Her eru reglulega svokollud “tourist drive” ut af hradbrautinni og vid eltum thau oft til ad sja sveitirnar og strendurnar… og lenda i sma aevintyrum ;) Einn daginn villtumst vid allsvakalega af leid og vorum eftir myrkur allt i einu stodd lengst inni i landi. Thurftum ad keyra oendanlega krokotta leid til baka en tad kom ekki ad sok, i alversta falli hefdum vid sofid i bilnum og etid nestid okkar. Hagsyn sjaidi til (ja mamma, vertu stolt. Her er sko smurt nesti i box og allt!) :D Sama dag forum vid ad hinum “legendary” Ellenborough Falls sem vissulega var fagur foss en okkur finnst ad Astralir aettu ad tekka adeins a thessum islensku. Vid sigrum i theim leik, hands down! Thegar i afangastad (Port Maquarie) var komid vorum vid sidan svo heppin ad vera ein a sex manna dormi sem vid pontudum okkur, svo tad vaesti ekki um okkur tha nottina. (Enginn nennir neeeeiiinu dooormiii… o.s.frv. Viiiiii ;D)

A krokaleidum okkar hofum vid komist i otrulega nand vid kengurur og lika sed wallabies, uglu, edlur, froska og skrytna fugla. Heimsottum lika spitala fyrir koalabirni, aaaadeins of kruttlegt! Eg hef ansi gaman af ad lesa a skiltin herna og einn daginn fundum vid t.d. hinn kostulega Booti Booti National Park! Cadillac Stallion skiltid var lika nokkud gott og eg get alveg brosad ut i annad (og svo hitt) thegar eg rekst a Rump Steak a matsedlum her og thar um heiminn ;) (Ja Dora, thetta var fyrir tig;) ) Og talandi um mat, vid fundum stad thar sem madur getur tint sin eigin jardarber. Thau. Voru. God!
I fristundum hef eg svo gugglad lifshlaup augnhara og hvers ma vaenta af theim thegar kemur ad vexti og vidhaldi, enda er eg umtalsvert fataekari af umraeddum harum eftir ad harlengingarnar fra Ko Phi Phi duttu af. Sko, umtalsvert! (%#@!*&!)

Thegar ferdalangar foru ad nalgast Coffs Harbour var slegid a thradinn til Adda, sem einnig er thekktur undir nafninu Ginfan skyldi tad hringja bjollum hja einhverjum;) Snillingurinn sa og konan hans, hin dasamlega Narelle, voru snogg ad bjoda gistingu sem var thegin med thokkum… og tvilikar kongamottokur!!! Vid attum frabaert (kannski fullhresst, muhahaha) kvold med theim i notalega gardinum theirra og fengum ekki bara unadslega grillmaltid heldur var borid i okkur afengi sem hefdi fengid ATVR til ad rodna! Vid erum gjorsamlega komin ur aefingu enda litill timi (og ahugi) fyrir meistaraflokksdrykkju a svona hrodu ferdalagi, svo undirritud vard hurrandi hress strax a fyrsta ol, hehehehehe. Hefndist audvitad fyrir morguninn eftir en thynnkuskotinu var fleygt ut i hafsauga (bokstaflega) thegar vid Addi stukkum af bryggjunni ut i sjoinn fyrir utan Coffs sem er vist stundad dalitid tharna. Ansi hresst ad stokkva tharna enda gleymdi Addi barasta aaaalveg ad minnast a tad fyrirfram ad stokkid vaeri mega hatt, hehe.  Sjuklega skemmtilegt og sidasta stokkid mitt tok eg i Fylkisbolnum fraega sem hefur ferdast vida med Adda og verid myndadur vid hinar og thessar kringumstaedur. Bara skemmtilegt. Thessir odlingar foru lika med okkur a flottasta utsynispall sem vid hofum sed og ad hinum fraega Big Banana sem Coffs er thekkt fyrir en Narelle kallar (med nokkud rettu) The Medium Sized Banana, enda er hann ekkert svo stor, hehehehehe. (Sorry, svona had-to-be-there djokur) :D

Sendi Herra og Fru hressleika her med aftur knus og thakkir… yndislegt (og gestrisid!) folk sem kann ad hafa gaman af lifinu!

Thegar vid hofdum kvatt thau med tarum (djok, en himnarnir gretu hressilegri hellidembu a medan vid Addi syntum i land eftir sidasta sjostokkid) var ferdinni haldid afram til hippathorpsins Nimbin. Thangad hofdum vid hringt og pantad okkur herbergi a hosteli… sem reyndist vera tjald, hehehehe. Gje Err A Ess er besta lysingin a thessum afangastad, sem mer fannst verulega gaman ad kikja a. I baenum eru dasamleg nofn a verslunum eins og Bringabong , Happy High Herbs, Rainbow Cafe, Stoned Fish og The Hemp Embassy og vid nadum adeins ad spjalla vid heimafolk. Thegar vid maettum a stadinn um kvoldid sat lika kona einsomul uti a midri gotu og spjalladi af innlifun vid sjalfa sig… eda einhvern sem vid i thad minnsta saum ekki. Heillandi *host*.

Naest a dagskra var Byron Bay og eftir tad Surfers Paradise (Gold Coast) og erum vid buin ad taka strandtjill og leika okkur i massivum oldunum a milli thess sem vid keyrum milli stada. I Byron Bay at eg fjordu pastamaltidina mina i Astraliu. Ja, var eg buin ad minnast a ad Astralia er DYR?!?   Muhahaha

I Surfers Paradise deildum vid fyrst herbergi med tveimur thyskum stelpum en i dag foru thaer og i stadinn komu tvaer enskar. Oskar er tvi eins og soldan i kvennaburi en i naestu gistingu a undan var eg reyndar ein med tiu strakum, hehe. Strondin  her er ein su lengsta i heiminum og er rosa flott en hun heillar mig ekkert rosalega (nema ef eg aetti brimbretti, tha vaeri hun gjodveik!) tvi her virdist alltaf vera rok. Oldugangur er rosalegur en her skemmtir folk a ollum aldri ser vid ad hoppa og synda med oldunum… Astralir kunna ad leika ser og tad kunnum vid ad meta! Astralia er lika sjuklega snyrtileg, alls stadar … meira ad segja sveitabaeirnir eru naestum sterilir (megaflottir!) svo islenskir baendur take that, thetta er VIST haegt!

Her fann eg lika (loksins) nammibud med blanda-sjalfur-nammi, sem eg elska og fann thar fullt af skrytnu nammi, sem eg elska. (Thetta er einmitt afar hentugt ahugamal thegar striplast er um a bikinii einu fata a hinum oliklegustu stodum. Eda ekki, hehe ;) ) I gaerkvoldi skodudum vid markad vid strondina sem var sa alfrumlegasti og mest skapandi sem vid hofum sed! Ordin daudleid a endalausum nakvaemlega eins morkudum her og thar a ferdalaginu var kaerkomin tilbreyting ad finnast allt ahugavert, vorum otrulega lengi ad rolta medfram 20 tjoldum eda svo (ok ykt, thau voru fleiri, en samt!). Kvoldmaltidin var lika i frasogur faerandi… kjuklingur og hrisgrjon UR OKAELDUM UMBUDUM!!! Sem sagt kjulli i pakkamat! Vid skiljum engan veginn hvernig tad er haegt og munum heimta skyringar fra matvaelafraedingnum modur minni strax vid heimkomu, hehe. Og tad sem meira var, thetta bragdadist ekkert svo illa!

Skelltum okkur svo i vatnsrennibrautargard i dag. Eg er sjuk i tha! Hann var finn en ansi mikid um folk og radir enda skirdagur, en tharna var ein braut sem tekur flestu fram. Frjalst fall i lokudu rori med eitthvert mini-brimbretti strappad vid bakid a ser… og hradinn svo mikill ad madur rann UPP A VID i luppu og svo ut i vatn. Magnad! Og thar sem timi er dyrmaetur tokum vid sma svona tveggja tima tennisleik um kvoldid og Oskar for i klippingu og… ;)

Bla bla bla… thetta er komid gott, betra, best ;D Keyrum til Brisbane a morgun.

GLEDILEGT PASKAEGG!!!

…og knus.

Hrund

16 ummæli

 1. gummih
  5. apríl 2012 kl. 13.58 | Slóð

  Gaman að fá að fylgjast með - góða ferð!

 2. M-amma
  5. apríl 2012 kl. 15.55 | Slóð

  Alltaf gaman að heyra frá ykkur.
  Hmmm…. ókældur kjúlli??? - ég þarf að kanna þetta eitthvað.
  Góða ferð áfram.

 3. ÓP mamsan
  5. apríl 2012 kl. 16.30 | Slóð

  Páskaegg, hver vill fá ?
  Ástralíja greinilega frábær eins og vænta mátti. Njótið og áfram með ævintýrið !

 4. Anna Soffia Oskarsdo
  5. apríl 2012 kl. 17.16 | Slóð

  Eru það ekki bara sykurinn og hin rotvarnarefnin sem voru svona góð á bragðið?
  Hver er munur á kengúru og Wallaby - þarf að spyrja þegar þið komið heim :D

 5. Sunna V. K.
  5. apríl 2012 kl. 20.39 | Slóð

  Æðislegt að fylgjast með ykkur. Kossar og knús :)

 6. Dóra Lind
  5. apríl 2012 kl. 21.19 | Slóð

  LÆK. LÆK TÓTALÍ.

 7. Oskarinn
  7. apríl 2012 kl. 8.42 | Slóð

  Mamma - EG VIL FA!
  (hef nu reyndar fengid tau send svona vegalengd adur ;)

  Anna Soffia - Wallaby er wannabie, thad er besta utskyringin. Semsagt minni, omerkilegri og raefilslegri a allan hatt…

 8. Dóra Lind
  7. apríl 2012 kl. 23.58 | Slóð

  Fariði nú að hætta þessu og koma ykkur heim. Það er margt sem þarf að Júróvisjóna hérna!

 9. Hrund
  9. apríl 2012 kl. 9.21 | Slóð

  Ja sko Dora… eg hef paelt mikid i hvernig eg gaeti nalgast login en se enga lausn nema hugsanlega ad kaupa thau i London, EN TAD ER EKKI FYRR EN I JUROVISJONVIKUNNI!!! *gripur andann a lofti*!!!

 10. Steinþór
  9. apríl 2012 kl. 21.46 | Slóð

  Ertu ekki búin að borða neinar grillaðar rækjur (shrimps on the barbie) og smakka vegemite sandwich?

 11. Halldóra Anna
  12. apríl 2012 kl. 23.32 | Slóð

  Frábært að fylgjast með ykkur hjúunum á heimsferðarlagi. Skemmtilegar lýsingar leyfa mér svo að upplifa útlöndin í huganum - takk fyrir það ;)

  Páskaknús
  xoxo

  P.s. það er föstudagur á morgun!!!

 12. Gvaka
  13. apríl 2012 kl. 0.16 | Slóð

  Loksins kom blogg, ég dett reglulega í pælingar um hvað í fjáranum þið séuð að gera og afhverju þið séuð ekki í vinnunni ;) Haldið áfram að skemmta ykkur vel og upplifa ævintýrin í útlöndum.

 13. Hrund
  13. apríl 2012 kl. 11.07 | Slóð

  Takk kruttin min!
  Halldora… I KNOW :D
  Steinthor… jubb, vegemite var smakkad og JAAAKKKK!!!

 14. 6. júní 2012 kl. 7.51 | Slóð

  This message was crteaed automatically by mail delivery software.A message that you sent could not be delivered to one or more of itsrecipients. This is a permanent error. The following address(es) failed: kachestvo@svo.aero SMTP error from remote mailer after RCPT TO:: host mx1b.hostedsecurity.biz [213.254.204.170]: 550 No such user here (server 166)

 15. 6. júní 2012 kl. 20.23 | Slóð

  hj0xoN jessikwlruxm

 16. 11. júní 2012 kl. 16.32 | Slóð

  prO2fl wgjwchxiqcga