Sex on the green?

Ok, eg veit ad madur a ekki ad ofunda… en eg ofunda Astrali! Eg elska Island… Island, bezt i heimi og allt thad… en samt, kraest hvad Astralia er sjuklega frabaer! Vedrid er unadur, folkid kann ad lifa lifinu (vinnur litid og leikur ser mikid en faer samt miklu betri laun en vid!), allt er fallegt og snyrtilegt, folk elskar ad hreyfa sig, maturinn er godur og meira ad segja gonguljosin eru skemmtileg (mer lidur eins og eg se i tolvuleik thegar thau skjotast i gang og eg geng af stad i takt vid thau, hahahaha). Vid forum hedan a morgun og i fyrsta sinn finnst mer erfitt ad kvedja stadinn, gaeti skuggalega vel hugsad mer ad bua her… eini gallinn vaeri fjarlaegdin vid folkid sem eg er ad deyja ur knusthorf gagnvart eftir bara tveggja og halfs manadar fjarveru, hehehe.

Vid heldum ferdalaginu a bilaleigubilnum afram og keyrdum um sveitir og thjodgarda, upp a fjoll, inn i skoga og ut med strondum. I Brisbane fundum vid hostelgistingu thott flest vaeri uppbokad i borginni en afrekudum ad fa stodumaelasekt morguninn eftir, adur en vid forum ad skila bilnum. Vel. Gert. Vid … ekki sist i ljosi thess ad sektin var Effing 75 dollarar!!! (sinnum 130). Skiludum bilnum an skramu og Oskar faer high five fyrir fyrirtaks akstur, enda er eg ad spa i ad rada hann aftur sem bilstjora a Nyja Sjalandi thar sem vid leigjum mini van, ujeee ;D

Skodudum borgina a tveimur jafnfljotum og eg vard stjorf af ast thegar eg sa the South Bank… strond INNI I BORGINNI!!! Eg komst sidan ad tvi ad Astralir kannast ekkert vid snyrtivorumerkid Kanebo… w.t.f.?!? (mig vantadi sem sagt afyllingu Sunna, en reddadi mer med hraeodyru apoteksdrasli thar til eg finn hana *blikk blikk*) ;)

Daginn eftir var paskadagur og gaurinn minn verpti thessu lika fina paskaeggi i rumid mitt kvoldid adur! Eggid innihelt malshattinn “Allt er hey i hardindum”, sem mer fannst ansi hreint skondid, enda kunna Astralir thetta bara alls ekki og eru med eggin skelthunn og TOM… eg fekk samt lakkriskonfekt med svo thetta var algjor edall. Paskakaninan gaf Oskari hins vegar bara litid Kinder egg, enda fekk hann RISA paskaegg um jolin thegar tad var fyrirsed ad hann fengi ekkert um paskana, hehehehe. (Nyjustu frettir herma reyndar ad hann eigi egg heima a Islandi sem bidur hans pollrolegt, tvilikur sigur!)

Next up var Melbourne. A paskadag timdum vid hvorki ad kaupa okkur ol ne fara i bio og paska”lambid” thetta arid liktist meira orbylgjuhrisgrjonaretti a thrja dollara. (Sennilega af tvi thetta var einmitt orbylgjuhrisgrjonarettur a thrja dollara)  :D

Melbourne var skemmtileg en eitthvert ofurkuldakast (a astralska visu) reid yfir og thott hitatolur (10-14) stig hljomi ekki lagar svaf eg eina nottina i alklaednadi OG MED HUFU! Inni! Undir saeng! Nyttum okkur frian turistastraeto einn daginn og gengum okkur upp ad hnjam. Saum svarta svani (her eru their hvitu i dyragordunum!), skodudum saedyrasafn, saum Titanic i thrividd a tridja staersta biotjaldi i heiminum (ekki min hugmynd, merkilegt nokk, haha), kiktum i Royal Botanic Gardens og bara tokum borgina i nefid eins og haegt er a tveimur og halfum degi. Victoria’s Market heilladi okkur i spad med unadslegu urvali af ferskmeti og hnetum og thar keyptum vid t.d. box af jardarberjum a einn dollara. Ljufa lif. Skodudum lika myndavelasafn og saum nyju 5D MIII velina i verslun … nordar, signid ykkur! ;) Endudum svo dvolina a ad skoda Formulu 1 brautina i borginni, sem er mega flott…og nu er most ad sja naestu keppni thar!

Thegar kom ad flugi til Sydney kom sem betur fer i ljos nogu snemma ad vid hofdum keypt rutufar a rangan flugvoll (jevla), en tad reddadist og vid flugum fra litlum og sveito flugvelli uti i radsgati. (Thetta d var til heidurs Solu). Stressadasti madur i heimi sotti okkur a flugvollinn (her gengur allt ut a einka-shuttle-buses enda eru almenningssamgongur otrulega slakar) og hrosudum vid happi yfir ad hann fengi hvorki hjartaafall ne keyrdi ut af adur en hann skiladi okkur a hostelid. Thetta thottu tho ekki frettir thegar thangad var komid og thegar vid flissudum yfir honum (nei, ekki thegar hann sa til) sagdi stelpan i afgreidslunni a hostelinu bara mjog matter-of-fact-lega: “Yeah, he’s a creep!”

Astralir eru almennt ekki mjog hrifnir af Sydney (elska ad hata hana…) en eg er ekki sidur hrifin af henni en hinum borgunum her. Falleg, fjolbreytt, hrein og lifleg… en tad maettu reyndar vera fleiri notalegir blettir til ad setjast nidur a og teygja ur tasunum. Astralirnir fa samt fullt hus stiga fyrir Botanic Gardens sem skortudu skilti med aletruninni:”Please walk on the grass! We also invite you to smell the roses, hug the trees…” o.s.frv. Aaaadeins annad vidhorf heldur en t.d. i Paris thar sem almenningsgardar eru bara upp a punt og tad er hardbannad ad ganga a grasinu (skrifar hun og minnist thess med brosi a vor thegar sex hermenn med alvaepni komu til okkar Oskars a grasid vid Eiffelturninn her um arid og thrumudu yfir okkur NO SEX ON THE GREEN!!! Hvaaaada hvada, MAAAAA madur kyssast adeins, ha!?! ;)   )

Operuhusid stod undir vaentingum i mikilfengleika en mer finnst tad samt fallegra a myndum en med eigin augum, fila ekki alveg seventie’s twistid sem tad tjaist oneitanlega af og madur ser eiginlega bara i navigi, hehehe. Tad vottadi alveg fyrir gaesahud thegar byggingin birtist i ollu sinu veldi thar sem vid roltum i gegnum fallegan gardinn, enda hefur Sydney alltaf taknad eitthvad ofsalega fjarlaegt en fraebaert i minum huga. Svo vard mer audvitad hugsad til Nemos og mavanna sem oskrudu MINE, MINE, MINE… eg mun klarlega taka eitt gott teiknimyndaglap med Isaki litla fraenda vid heimkomu;)

Heldum afram gongu okkar her i gaer og i dag og lappirnar a okkur sogdu hingad og ekki lengra thegar leid a daginn… og kaettust yfir travelatornum (faeriband sem madur gengur a, eins og a flugvollum…) sem liggur fra baenum og heim ad hostelinu okkar. Eini gallinn var ad tad var bilad, svo madur gekk a tvi an thess ad tad hreyfdist, hehehe.

Su stadreynd ad vid erum islensk vekur alls stadar mikla athygli i ferdinni. Mjog margir thekkja ekki landid, enn fleiri rugla tvi vid Irland og faestir hafa nokkurn timann hitt Islendinga.  Skemmst er ad minnast flugvallarstarfsmannsins i Phuket sem vildi fa ad taka myndir af possunum okkar… svo tok astralskur kollegi hans a Bali okkur i nakvaemasta tekk sem vid hofum nokkurn timann sed a flugvelli. Helt eflaust ad passarnir okkar kaemu ur Cheerios pakka ;)

Umraeddir passar eru ordnir bysna vel stimpladir og tad er ordid otrulega hversdagslegt ad fara til nys lands. A morgun liggur leid okkar til Nyja Sjalands thar sem vid stoppum i Auckland eina nott, keyrum svo um nordureyjuna i fimm daga ef eg man rett og gistum svo aftur tvaer naetur i Aucland adur en vid holdum til Chile. Sei sei ja. Manudur i heimkomu a morgun, enda lidur timinn hratt a gervihnatta….

*Her vard undirritud ad gera hle a skrifunum til ad bresta i danssveiflu og gola hastofum med heittelskadri Jurovisjonklisjunni. Ding* ;)

Eg minni ad lokum alla a ad okkur alfana vantar enntha ibud fra midjum mai eda sem fyrst eftir thann tima, helst i nagrenni midborgar Reykjavikur. Ef engin ibud finnst flytjum vid bara til Astraliu! (Dora, finndu ibud!)

Ad lokum er svo einn sleikur a linuna… og einn extra fyrir Halldoru af tvi tad er fostudagur ;)
Bless’ykkur.
Heimsalfurinn

10 ummæli

 1. Dóra Lind
  13. apríl 2012 kl. 14.08 | Slóð

  Ég þarf að gera allt á þessu heimili!

 2. Halldóra Anna
  13. apríl 2012 kl. 15.25 | Slóð

  Úje - right back at ya!!! :)

 3. Mæja
  13. apríl 2012 kl. 16.36 | Slóð

  Mjög skemmtilegt að lesa bloggið þitt Hrund :) Ég var eitt sinn rekin úr almenningsgarði í Frakklandi fyrir að sóla mig þar á bikinítoppi og stuttbuxum. Það er greinilega allt bannað í France! ;) Góða ferð og skemmtun áfram!!!

 4. Anna Soffia Oskarsdo
  13. apríl 2012 kl. 17.39 | Slóð

  :)))))

 5. ÓPmamsa
  13. apríl 2012 kl. 22.20 | Slóð

  Ætíð fjör á ykkar för,
  festir bros á vör.
  Ævintýra ljóma líf
  létt fyrir augum svíf.

  Meiri fréttir, meiri ævintýri takk :-)

 6. Hrund
  20. apríl 2012 kl. 9.54 | Slóð

  Haha Maeja, hljomar kunnuglega!
  Snjolaug…trju rokkstig fyrir thetta komment!

 7. Silja Jóhannesdóttir
  23. apríl 2012 kl. 9.00 | Slóð

  ..elska hugmyndina um þetta Botanic gardens. Finnst einmitt ómögulegt að mega ekki ganga á grasinu… Hljómar enn sem draumaferð og alltaf jafn gaman að lesa bloggið :)

 8. 15. ágúst 2012 kl. 11.22 | Slóð

  Tuve que escoger y Mujer F4. Ahora mismo, Que iba a ncaseiter el dinero para otras cosas; (no dijo que no podc3ada tomar el dinero para otras cosas!!!) Y F4 y F3 de la sabana son casi lo mismo. Realmente debe de haber un proceso de pensamiento bueno, aunque.VA:F [1.9.17_1161]por favor espere …Clasificacic3b3n: 0.0/5 (0 votos)VA:F [1.9.17_1161]0 personas encontraron c3batil esta informacic3b3nFue c3batil esta resec3b1a? Sc3ad En

 9. 16. ágúst 2012 kl. 3.21 | Slóð

  o1QoaU imronismymsf

 10. 16. ágúst 2012 kl. 14.20 | Slóð

  coFpJY iacwnibibban