The Ultimate Challenge :D

Ok. Ad hrapa til jardar i frjalsu falli i 45 sekundur, a 200 km hrada, ur 12.000 feta haed… er sennilega The Ultimate Frelsistilfinning. Tad finnst mer alla vegana ad minnsta kosti ;)

The Bucket List styttist sem sagt odfluga og nu er komid ex vid fallhlifastokk. Og tho… getur madur nokkud sagt ad listinn hafi styst thegar vidkomandi ex gerir litid annad en ad yta undir longun til ad gera vidkomandi hlut aftur? hehehehe
Loksins raettist sem sagt thessi draumur minn, um ad henda mer ut ur flugvel. Eg hafdi reynt tad i nokkur ar a Islandi en starfsemin lagdist nidur um tima og svo thegar stokkin komu aftur i fyrra kostudu thau 50.000 kr… sem var ekki alveg i bodi hja alfi sem var ad safna fyrir heimsreisu ;)

En nu var framkvaemt, ooojjaaaa. Vid stukkum sem sagt yfir Rotorua sem er guddomlega fallegt svaedi a Nyja Sjalandi, i bongoblidu. Fyrirfram helt eg ad thetta yrdi ofbodslega erfitt en i fullri hreinskilni var thetta bara aedislegt. Thegar akvordun um stokk hafdi verid tekin var thetta bara basic… i gallann, ut i vel, upp i loft (og tad BRATT!) og svo ut og nidur. Einfalt, ha?!?  hehehehe

En eins og alltaf, tokum thetta i rettri rod. Flugid til Auckland var snilld, fullt af nyjum kvikmyndum, matur og hvitvin og teppi sem undirritud gerdist svo djorf ad hnupla enda voru framundan kaldir dagar i husbil og fyrrnefnd ekki thekkt fyrir heitfengi. (Uss, ekki segja neinum!). Fyrsta kvoldid var varla i frasogur faerandi, fyrir utan ad a sjuskada hostelinu med gluggalausa herberginu gekk eg inn a Indverja beran ad ofan ad hnykla a ser vodvana fyrir framan spegil. Honum fannst thetta ekki vitund vandraedalegt og song sidan hastofum i sturtu. Einkatonleikar og allt sem sagt… edalhostel, hehe.

Fengum engan svefnfrid fyrir favitum a dorminu en o well, vid sofum i ellinni barasta. Eg byrjadi sunnudaginn a ad fara i Rauda kross bud og kaupa hlyja peysu, trefil og vettlinga a 12 dollara (1300 kr eda svo). Vid keyptum lika lesefni og svo var tad long leigubilaferd med malglodum Fiji-bua ad bilaleigunni. An grins, a halftima eda svo taladi hann alika mikid og eg geri a tveimur dogum! Og flestar setningar endudu a cheeky bastards! Tad var fyndid. Mjog!

Keyrdum svo ut i sveitir Nyja Sjalands, sem hafa knusad okkur undanfarna sex daga. DASAMLEGA sex daga svo ekki se meira sagt! Eg fell harkalega fyrir Astraliu og lendingin var sko ekkert mykri her… ef eg gaeti haft folkid mitt naer mer gaeti eg hugsad mer ad flytja hingad an umhugsunar!

Naesta dag forum vid ad skoda Hobbiton, heimili hobbitanna i Hringadrottinssogu Peters Jacksons. Tad var svakalega skemmtilegt og litla hugmyndaflugan frikadi ut og hvarf gjorsamlega inn i aevintyralandid umhverfis sig! Umhverfid er alveg eins og i myndunum og vid saum medal annars 42 hobbitaholur, partytred fraega, vatnid, krana, mylluna og heimili Soma og hins godsagnakennda Bilbo Baggins. Otrulega flott allt saman og frabaert ad fa ad skoda thetta i navigi thratt fyrir ad tokum se ekki lokid a Hobbitanum, sem verdur frumsyndur i desember naestkomandi. Tad verdur ekkert svakalega leidinlegt ad sja myndina thegar tar ad kemur! Vissud tid ad Biblian er eina bokin sem hefur verid meira lesin en Hringadrottinssaga? Nibb, ekki eg heldur…

Naesta nott var KOLD og mins var i threyttara lagi um morguninn og hvad gerir madur tha? Ja einmitt… fer i fallhlifastokk;) Trui varla enn ad sa draumur hafi raest, eini gallinn var hvad thetta tok fljott af, hehehe. Eftir frjalsa fallid tok vid um fimm minutna svif til jardar og tha fengum vid meira ad segja ad styra sjalf. Sultuskemmtilegt allt saman, sei sei ja. Stokkid var eiginlega til heidurs henni Solu minni, en bokin hennar, Korter, kom ut thennan dag. Eg a eftir ad lesa hana i heild sinni en er buin ad lesa dulitid og LOFA oborganlegri skemmtun fyrir tha sem lesa… Sola (Solveig Jonsdottir) er nebblega med flinkari og fyndnari pennum sem vappa um a islenskri malgrund og hananu. Svo ut i bokabud med ykkur, ekki seinna en strax :)

Seinni part dags gengum vid um Hells Gate jardhitasvaedid og forum svo i vaegast sagt langthrada (og randyra) sturtu i einhverju turistacenteri. Um kvoldid tokst mer svo ad finna nysjalenskt bland i poka… sem er storfurdulegt og tvi storskemmtilegt, hahahaha. Sveppalaga marsmallows, med sukkuladi og kokoshud, a dufkenndu bleiku priki telst t.d. skrytid nammi. Og eins og their sem thekkja mig vel aettu ad vita, tha finnst mer skrytid nammi skemmtilegt :D

Naesta dag forum vid a Wai-O-Tapu hverasvaedid. Byrjudum a ad kikja a goshverinn theirra gjosa, sem var voda kruttlegt en afsakid mig ofuga, eiginlega frekar mikid prump vid hlidina a okkar hverum. Nanana bubu;) Gengum svo um allt svaedid, eftir fallegum skogarstigum innan um litrika forarpytti og bubblandi laugar. Tharna er hid fraega Artists palette og Champagne pool… litrikt hverasvaedi sem skartadi sinu fegursta thennan dag! Svo saum vid EITURGRAENA laug… hun er svo graen ad ef vid myndum syna mynd af henni myndud tid halda ad hun vaeri photoshoppud!!! Magnadur fjandi.
Seinni partinn heimsottum vid svo Whakarewarewa (eda TeWhakarewarewatangaOTeOpeTauaAWahiao eins og tad heitir fullu nafni a mali frumbyggjanna!)…sem er frumbyggjathorp tar sem folkid lifir enn a hverahitanum (eldar ur honum, badar sig i honum o.s.frv.). Saum syningu med song, hinum magnada haka-dansi (YOU-TUBID tad ef tid vitid ekki hvad tad er!!!) o.fl. og fengum svo leidsogn um thorpid med konu sem byr thar. Virkilega skemmtilegt ad koma thangad og kynnast adeins betur menningu Maori folksins, sem eg er yfir mig heillud af. Sterk og naestum yfirthyrmandi menning og folkid mjog serstakt… eiginlega alika brussulegt (i jakvaedari merkingu en tad hljomar) og Masai folkid sem vid hittum i Afriku, var nett.

Adur en lengra er haldid verd eg ad geta thess ad her fast bestu sukkuladibitakokur i heimi. Thaer heita Cookie Time og eru svo STORAR og THYKKAR og STUTFULLAR AF SUKKULADI ad kokuskrimslid faeri hja ser!!! (Gugglid Cookie Monster ef tid thekkid hann ekki, enn og aftur lofa eg godri skemmtun, hahahahaha). Ein svona kaka a dag kemur sko skapinu i lag, meira ad segja hja anti-koku-istum eins og mer sjalfri. Sa-fokking-lurp!

En ok. Sidasta heila daginn okkar notudum vid a Waiotoma svaedinu sem er thekkt fyrir magnada hella. Skodudum fyrst The Glowworm Caves, sem eins og nafnid bendir til eru fullir af glo-ormum. Ef hugmyndaflugan slapp laus i Hobbiton tha AERDIST hun tharna! Ad sigla um i svartamyrkri inni i helli a spegilslettu vatni med um 20 manns sem allir steinthegja og hverfa inn i eigin hugsanir vegna yfirthyrmandi fegurdar er mognud upplifun. (Argh, eg a eiginlega ekki ord til ad lysa thessu. THetta var GEDVEIKT!!!). Gengum inn i hellinn med storskemmtilegum guide sem taladi eins og David Attenborough en kryddadi mal sitt med nokkrum ahugaverdum kaekjum og forum i The Dome, sem er hellishvelfing sem hefur vist naer fullkominn hljomburd. Kiri Te Kanawa o.fl. stor nofn hafa sungid tharna og vid hefdum sko ekki haft neitt a moti sma tonleikum! Thegar inn i sjalfan glo-ormahellinn var komid var eins og adur sagdi eins og allir vaeru steinrunnir, meira ad segja bornin steinthogdu. Ormarnir leita i ad vera yfir vatni og lita ut alveg eins og oteljandi stjornur a bikarsvortum naeturhimni… enda heita their Stars Above Water a mali Maoranna! Algjort aevintyri sem fodradi hugmyndaflugid meira en godu hofi gegndi!

Eftir thetta forum vid i Ruakuri hellinn, um tveggja tima ganga nedanjardar, mest um 65 metra undir yfirbordi jardar. Otrulega stor og mikill hellir med endalausum rangholum og alls konar kynjamyndum. Gangurinn nidur i hann var lika magnad mannvirki sem aetti ad vera fraegt i sjalfu ser, upplystur spirall sem leiddi mann smatt og smatt nedar i jordina. Hrikalega flott! Vid hofum verid heppin med vedur her og thar sem sol skein og okkur vantadi ad komast i sturtu var reynt vid sundlaug en bara innilaugin var opin tvi tad er ju kominn vetur. *host*… tad var um 15 stiga hiti og sol, hahhha. Sturta var tho kaerkomin! Keyrdum svo til Raglan sem er fraegt sem einn besti surf-stadur i heiminum og tokum sveitavegadund i dag adur en vid skiludum bilnum.

Verdum i Auckland a morgun en fljugum a sunnudaginn til Santiago i Chile. Forum i loftid um kl.16 a sunnudagseftirmiddegi, fljugum i hatt i tolf tima og lendum svo fimm timum ADUR en vid forum i loftid!!! Daglinan er furdulegt fyrirbaeri, hehe.

Tolvan er ad gera mig vitlausa enda er net i Astraliu og a Nyja Sjalandi faranlega lelegt midad vid annars nutimalegar tjodir! Segi thetta gott i bili… og GLEDILEGT SUMAR!!!!!!!

Alfaknus!
Hrund

13 ummæli

 1. Halldóra Anna
  20. apríl 2012 kl. 11.09 | Slóð

  Gleðilegt sumar kæru ferðaálfar, annað rokkstig fyrir fallhlífarstökkið og munið: Það er föstudagur!!!

  Sólarknús frá Fróni.
  Halldóra

 2. Dóra Lind
  20. apríl 2012 kl. 11.19 | Slóð

  Ég er búin að hringja til Auckland og láta vita af ráninu. Þið verðið send heim með næstu vél. Ég líð ekki svona hnupl!

  Ooog.. Cookie Time er kúnni hjá okkur og ég fæ alltaf flissuna þegar ég er að gera stöff fyrir þá :D

 3. ÓP mamsan
  20. apríl 2012 kl. 12.36 | Slóð

  ÓMÆGOD ! hahahaha er örugglega geggjað að stökkva en bara ekki fyrir mig.
  Ævintýrin eru greinilega svolitið rólegri þarna enda ekki allveg eins framandi land og Afríka en maður fylgir ykkur eftir af mikilli gleði yfir ÖLLU sem ykkur dettur í hug að gera. 24 dagar í knús og kram.
  Svo áfram með ævintýrinn krúttbomburnar mínar.
  Já gleðilegt sumar.

 4. Gummih
  20. apríl 2012 kl. 13.09 | Slóð

  Ég þarf greinilega að panta ykkur (og myndasafnið ykkar) í heimsókn fljótlega eftir að þið komið til Íslands!

  Ó, og ekki segja Nýsjálendingunum að hverirnir þeirra séu krúttlegir því þá segja þeir þér kannski frá Waimangu hvernum sem gaus allt upp í 400m og drap einu sinni fjóra ferðamenn o_O

  (hann er samt horfinn í dag held ég)

 5. Jóla sem er í skóla
  20. apríl 2012 kl. 13.55 | Slóð

  ég er ánægð með stökkið. Ánægðust með það eiginlega :D Enbarasvoðivitið það, þá er júróvisjón eftir ógeðslega stuttan tíma og þið komið heim eftir ennþá styttri tíma :p Baraaðseiíjykkurða sko

 6. Guðrún Vaka
  20. apríl 2012 kl. 14.35 | Slóð

  Djöfullinn danskur að þið skulið ekki geta verið í beinni í webcam eða eitthvað. Gott flug til næstu heimsálfu. Og það ER föstudagur!

 7. M-amma
  20. apríl 2012 kl. 16.03 | Slóð

  Þetta er örugglega ekkert leiðinlegt. Ég segi nú eins og Snjólaug “það eru aðeins rólegri ævintýrin þarna”,en þá hafið þið líka lag á að spítta það aðeins upp með FALLHLÍFARSTÖKKI! Móðurbróðir minn var fallhlífarstökkvari og það var svaka gaman að horfa á hann og félagana stökkva þegar ég var unglingur, EN núna myndi ég myndi drepast úr hræðslu að horfa á dóttur mína við sömu iðju! Já aldurinn er ekkert grín :-)

 8. Oskar
  21. apríl 2012 kl. 10.02 | Slóð

  Ad stokkva ut ur flugvel er eitthvad sem allir aettu ad profa, serstaklega their sem sem halda ad thad se ekki fyrir sig. Pant fa myndband af mommu samt THEGAR hun reynir.

  Gummi… kiki i heimsokn eftir 3 ar, thegar eg er buinn ad taka sma myndvinnsluskorpu a safnid! Annars er thad sma rokk og rosa litid kruttlegt ad lata hver stuta ferdamonnum, eg myndi reyna nota thad sem attraction i stad thess ad theygja um thad!

 9. Hrund
  21. apríl 2012 kl. 10.27 | Slóð

  Takk Halldora min, you should know ;)
  Doris… Eg legg til ad kokuskrimslid verdi heidursfelagi i Strympunum!
  Snjolaug:Ja ja, voda roleg. Bara sma fallhlifastokk….
  Gummi, heimsokn er klarlega on en tad verdur sko ekkert grin ad fara i gegnum myndabunkann og tad verdur orugglega ekki gert yfir hasumarid nema ad litlu leyti, hehehe
  Jola… eg VEIT….og EG ER BUIN AD REDDA MER JUROVISJONLOGUNUM!!!
  GVAKA: Djofullinn er ekki danskur… allt sem er danskt er gott gott ;D
  Mamma> Thetta var gedveikt. GEDVEIKT!

 10. Silja Jóhannesdóttir
  23. apríl 2012 kl. 9.06 | Slóð

  .. já, bucket listinn þinn hlýtur að vera orðin frekar stuttur. Eða ekki, svo margt sem þér dettur í hug :)

 11. 5. júní 2012 kl. 0.06 | Slóð

  Stutt af0 fara, mef0 gf3f0a vef0urspe1! Ekkert me1l. Svo hagar maf0ur auf0vitaf0 seglum eftir vindi. En fefa ert kaksnni re9tti maf0urinn til af0 vera ed landi og passa kerruna e1 mef0an e9g sigli um paradeds Atlantshafsins?

 12. 5. júní 2012 kl. 13.20 | Slóð

  LsMJsN hidmhvhnhxxc

 13. 6. júní 2012 kl. 23.25 | Slóð

  HVu7Wb eigmmeaupfwk