Fimmta heimsalfan

Jaeja, sex rolegir dagar fra sidasta bloggi … erum bara buin ad fljuga i halfan solarhring, skoda eina hofudborg, ferdast med rutu i heilan solarhring, kynna okkur eydimerkurbaeinn San Pedro sem er nuverandi samastadur og akveda ad skella okkur til Boliviu. Bara tjill sem sagt, hehehe.

Sidasta daginn i Auckland kiktum vid i eitthvert outlet moll, enda vantadi Oskar gongusko o.fl. Tokum svo bioferd um kvoldid og eftir tad gott netsession thar sem Jurovisjonlog arsins voru sott og negld inn a herra i-pod. Sunna Mimis faer atjanthusund reddara-og-rokkstjornustig fyrir ad redda thessu… enda komu login 42 ser afar vel i gaer thegar drepa thurfti timann i 24 kl.st. rutuferd :D

Naestur a dagskra var “sunnudagurinn langi”… 39 kl.st. kvikindi! Forum i loftid um eftirmiddag 22.april, flugum i halfan solarhring og lentum i hadeginu 22.april i Santiago. Ja ja, allt saman mjog edlilegt bara! Nadum hvorugt ad sofa neitt i velinni svo tad voru raudeygdir og glaerir i gegn en brosandi ferdalangar sem kostudu ser i koju thegar a hostelid var komid og svafu fra ser lungann ur deginum. Roltum um nanasta nagrenni, bohemhverfid Brazil, um kvoldid en attum i mestu vandraedum med ad finna mat tvi ALLT var lokad a sunnudagskvoldi. Thessir katholikkar sko…

Talandi um mat. Chile skorar ENGIN stig i theim flokki og ad auki er naer ogjorningur ad nalgast upplysingar um hvad madur leggur ser til munns tvi her tala flestir bara spaensku….og tha meina eg BARA spaensku. Thad kemur sko alls ekki til greina ad haegja a tali sinu, teikna, skrifa eda leika eda gera annad sem fraedilega gaeti hjalpad turistum ad verda ser uti um einhvers konar upplysingar, o sei sei nei. Ef blessadir turistarnir skilja mann ekki tha endurtekur madur bara tad sem madur var ad segja, alveg jafnhratt og seu turistarnir engu faerari i spaensku en halfri minutu fyrr, endurtekur madur aftur, jafnhratt ad sjalfsogdu, og nu frekar pirradur *klapp klapp klapp*

Ofangreint hefur reyndar ordid til thess ad undirritud hefur grafid i ordabanka sinum, sem er tho nokkud stor thegar mikid liggur vid eftir nam i islensku, donsku, ensku, fronsku, thysku og latinu. Gloggir hafa eflaust tekid eftir ad thratt fyrir gradu i SEX tungumalum (Bjarnfredarson style…) er spaenska einmitt ekki a listanum. Frabaert, hehe. En i bankanum leynast tho einhver spaensk ord sem gripid er til i orvaentingu her og thar og gera thau stundum bara umtalsvert gagn. (Oskar er hins vegar meira i tvi ad tala donsku, sem mer finnst bara ansi hreint skondid!)

VId saum fljott ad Santiago heilladi okkur ekki, gra og ospennandi, og akvadum ad vera thar bara i tvo daga. Fyrri daginn gengum vid i midbaeinn, skodudum domkirkjuna og hid meinta vintage-himnariki vid Bandera gotuna. Thar er ogrynni af budum med notud fot og eg fann m.a.  peysur fra Gucci, Michael Kors, Prada o.fl. a djokverdum…en thetta var bara ekki nogu flott. Minnir meira a Rauda kross budir en vintage budir enda versludum vid ekkert nema hly fot fyrir ferdalagid ut i eydimorkina.

Seinni daginn skodudum vid Bellavista hverfid og markadinn thar, forum med cable car upp a San Christobal haedina og saum “utsynid” yfir “borgina” (lesist: saum glitta i naerliggjandi hus i gegnum mengunarmistrid sem thekur borgina). Efst a haedinni tronir 22 metra ha Mariustytta sem folk heitir a og skilur eftir alls konar dot vid, eins og myndir af bornunum sinum, fondur eftir thau og skilti thar sem jomfrunni er thokkud vernd hennar yfir fjolskyldunni. Frekar spes. Tharna atti madur ad hafa thogn en thegar madur a ad hafa thogn, tha er allt of freistandi ad hafa allt nema thogn og tvi tokum vid lagid….. djok.

Thar sem oendanleg rass-seta var framundan naesta dag krafdist eg thess ad fa ad gerast leidsogumadur thad sem eftir var dagsins (vid umtalsverda hrifningu beggja vidstaddra) og drosladi  Oskari um hinar ymsu verslunar og sight-seeing gotur. Hann er reyndar duglegri en eg ad rata inn i verslunarhverfin, merkilegt nokk en adur en yfir lauk hofdum vid baedi stadid okkur med prydi og keypt okkur smaraedi sem komid er a goda stadi i bakpokunum. Nu fyrst ma thad nebblega, tvi thad er otrulega stutt i heimfor!

Thess ma auk thess geta ad kjolavidrinid hun eg fann hinn fullkomna kjol thennan dag. Saelan entist i svona null komma sjo minutur, tvi thessi fegurd a herdatre var bara til of stor a mig. Og samt er eg staerri (ok haerri)  haerri en 98 % tjodarinnar her!  Jevla.

Solarhrings-rutuferdin reyndist enginn daudi thratt fyrir naer engin stopp (25 minutur samtals!), onytt afthreyingarkerfi, kulda, brotinn glugga a klosetti sem auk thess var alveg vid saetin okkar og stjornendur sem kunnu ekki stakt ord i ensku og gafu okkur engar upplysingar, hehehhe. Maettum til San Pedro um niuleytid i morgun og thott vid vaerum nokkud hress verdur ad vidurkennast ad ibufen tafla og tveggja tima lur var ekki nog til ad sla a gridarlegan hofudverk sem hefur hrjad mig i dag… vonandi er hann eftir rutuferdina frekar en vegna haedarinnar, en San Pedro er i 2.440 metra haed takk fyrir…og vid aetlum haerra! Thratt fyrir threytu hef eg lika alveg att verri morgna en thennan, keyrandi inn i eydimorkina sem helst minnir a landslag tunglsins, horfandi a solarupprasina a bak vid bla fjollin i fjarska sem bera kruttlega snjohatta. Not too shabby!

Frodleiksmoli dagsins: Atacama eydimorkin er su haesta og su thurrasta i heimi. Oskari vard lika a ordi ad her bryddi madur sand bara med tvi ad vera til. Toluvert til i tvi.

Vid hofdum bedid hostelid um pick up a rutustodina en enginn maetti til ad saekja okkur (komumst ad tvi sidar ad billinn vaeri biladur) svo vid tok taeplega klukkutima raf um baeinn med farangurinn i leit ad vel foldu hostelinu i utjadri hans. Svo var thad lur, rolt, upplysingaoflun og tilheyrandi enda ekki seinna vaenna ad skipuleggja adeins sidustu vikurnar okkar i ferdalaginu. JAEKS!

A morgun aetlum vid a sandbretti (sandboarding), sja salthella og horfa a solarlagid i The moon valley og daginn eftir tad brunum vid liklega af stad i thriggja daga jeppaferd um saltslettur Boliviu. Hvad segidi… ofund, anybody? hihihi Thetta verdur nu engin luxusferd en what the… thetta verdur gedveikt.

Later gater.
Hrund … sem var ad koma ur koldustu sturtu lifs sins!

16 ummæli

 1. Anna Soffia Oskarsdo
  27. apríl 2012 kl. 7.31 | Slóð

  :)

 2. Hulda sys
  27. apríl 2012 kl. 10.44 | Slóð

  :D
  váts ef þið eigið ekki eftir að ELSKA íslenskar rútuferðir þegar þið komið heim haha :)

  hér er mikið hlakkað til heimkomu ykkar og heyrist mjög oft í bílnum á leiðinni heim “þegar ég losna við gipsið mitt þá koma óskar og hrund” og oft fylgir stuttu á eftir “erum við núna að fara að hitta sjúkrakonuna aftur eða kannski á morgun???” (sjúkrakonan er ss hjúkkan sem gipsaði hana upp á nýtt um daginn)
  en það eru enn 2 vikur eftir af gipsi og 3 vikur í ykkur þannig þetta líður mjög hægt á greyinu en hana hlakkar ógurlega til að fá ykkur heim ;)

  knús og kremjur

 3. Oskar
  27. apríl 2012 kl. 13.37 | Slóð

  Sko, til ad eitt se a hreinu, tha tala eg ekki donsku vid Spaenskumaelandi thjona, heldur bara vid Hrund. Thetta er svo hun fai ekki frahvarfseinkenni fra donskuslettandi fjolksyldunni sinni. Paelid i tillitsomum gaur!

  San Pedro er einn kruttlegasti baer sem eg hef komid i, allt i gongufjarlaegd, allt i haegagangi. Leidarlysing hostelsins til ad komast thangad er til ad mynda. “Gangid fra torginu (innskot. thad er bara eitt), framhja markadnum (innskot, eitt tjald med bonda ad selja graenmetid sitt), tvhert yfir bilastaedid (innskot. thad er bara eitt)… og svo framvegis, you get it.

  En ja, thad er ekki laus vid a nokkra litilla krila heima a klakanum se ordid soldid sart saknad, sem og millistorra manneskja og jafnvel nokkra sem teljast bara storir. Ferdalagid buid ad vera gjorsamlega fullkomid i alla stadi, ekkert komid upp a eda klikkad storvaegilega. En thad verdur lika bara voda notalegt ad koma heim. Gudrun skilur thad, ad thar stundum bara fint ad komast aftur i rutinu ;)

  Eg held ad gististadir seu farnir ad nalgast 50, flug farin ad nalgast 20 og heimsalfurnar ordnar 5. Thad verdud ljuft ad verja meira en 5 nottum i rod a sama stad og jafnvel geta tekid fotin sin upp ur bakpokunum. En vats hvad thetta er aedislega ofur rosalega yndislegt!

  Oskar ferdalangur

 4. Oskar
  27. apríl 2012 kl. 13.47 | Slóð

  Thad er agaett daemi um hvad madur er ferdalagadur a tvi thegar manni finnst madur aaalveg ad vera koma heim thegar planid er eitthvad a thessa leid.

  Chile
  Bolivia
  Chile
  Argentina
  Urugay
  Argentina
  Bretland
  Island

  Kv. Oskar ferdalengri

 5. ÓP mamsan
  27. apríl 2012 kl. 13.47 | Slóð

  STÓÓÓR öfund er vægt til orða tekið en maður lifir í gegum ykkur þassa ferð.
  Hugsa sér gagnabannkann í hausnum á ykkur eftir þetta allt og hvað hið eðlilega líf verður verðmætt á eftir.
  Eftirvæntig er farin að hríslast um mann við niðurtalningu í heimferð hjá ykkur
  það eru bara 409 klukkutímar í lendingu hér heima (klukkan núna 13,50).
  Knús á ykkur bæði þið eruð æði.

 6. Freyr
  27. apríl 2012 kl. 14.24 | Slóð

  Óskar, þú fært prik fyrir að láta Hrund líða eins og hún sé heima hjá sínu fólki inn á milli með dönskunni. Eva lendir ennþá (eftir 4,5 ár) reglulega í því að skilja eiginlega ekki hvað fólkið er að tala um ;-)

 7. Freyr
  27. apríl 2012 kl. 14.27 | Slóð

  En hvað tekur við eftir þetta ferðalag? Er ekki frekar asnalegt að skilja tvær heimsálfur eftir? Ég held þið ættuð að fara að vinna í því að komast á Suðurskautið sem ljósmyndarar á vegum BBC eða e-ð og koma við í NY á leiðinni þangað!

 8. M-amma
  27. apríl 2012 kl. 15.19 | Slóð

  Óskar - et deljigt trold (trold = álfur) :-)
  Spænsku - iss - þið talið þá bara íslensku á móti :-) og ekki spara errr og þodn
  Góða ferð í saltið, myndirnar þaðan eru æðislegar. Fylgjum ykkur í huganum og á Google.

 9. M-amma
  27. apríl 2012 kl. 15.23 | Slóð

  Ég skal gefa ykkur eitthvað gott að borða þegar þið komið heim.

 10. Hulda sys
  29. apríl 2012 kl. 2.24 | Slóð

  Já og muniði gullnu regluna hanns afa.. ef þeir skilja ykkur ekki þá á bara að endurtaka sig aftur á Íslensku og T_A_L_A H_Á_T_T O_G S_K_Ý_R_T ;p

 11. Oskar
  1. maí 2012 kl. 16.08 | Slóð

  Freyr, thetta er besta hugmynd sem eg hef heyrt!

  Sa reyndar ferdid hedan til Sudurskautslandsins, adeins of stor verdmidi med of morgum nullum…

 12. Hrund
  1. maí 2012 kl. 20.59 | Slóð

  Va Freyr, thu ert svo mikill snillingur ad madur gaeti haldid ad thu vaerir brodir minn! :D

  Bros og knus til ykkar allra… Hrund threytta sem nennir ekki ad skrifa meira nuna :P

 13. Oskar
  1. maí 2012 kl. 21.06 | Slóð

  Mamma, hvad eru margir klukkutimar nuna, Bolivia er buin!

 14. Dóra Lind
  5. maí 2012 kl. 19.31 | Slóð

  Díses hvað ég var að vona að Óskar væri aktúallí að tala dönsku á móti við spænskumælandi þjóna.

 15. Oskar
  7. maí 2012 kl. 0.33 | Slóð

  Ok, eg skal profa!

 16. ÓP mamsan
  7. maí 2012 kl. 21.23 | Slóð

  núna 7 maí kl 21 á Íslandi eru 162 kukkutímar í lendingu ef ekki verða tafir í London. Ég hlakka til.