Færslur mánaðarins: janúar 2012

Álfatár…og gleði :D

Ok.
Við þurftum að flytja búslóðina … Reykjavík fennti í kaf.
Ég þurfti að klára að búa til eitt stykki tímarit (ég ritstýri Mannlífi, fyrir þá sem ekki vita) … tölvukerfið í vinnunni dó á versta tíma og var niðri í heilan dag.
Við leggjum í’ann á morgun (já, Á MORGUN!!!) … undirrituð er búin að næla sér […]

Fiðringur magnast…

Jubb. Tókum smá session og erum búin að bóka húsbíl á Nýja Sjálandi (újeee) og örfáar hostelnætur, t.d. fyrstu tvær næturnar í Nairobi. Á hostelinu sem okkur langaði mest á var hægt að velja um að sofa í herbergjum eða …wait for it … luxury TENTS! hehehe. Okkur fannst hins vegar of dýrt að gista […]

Af álfum

Jæja. Af því að það má segja svo margt með orðinu jæja, byrja ég á því.
Jæja. Ég er á leið í heimsreisu. (And might I add, NA NA NA BÚ BÚ!)

Átrúnaðargoð unglingsára minna söng af innlifun: Hvar er draumurinn? (og já, ég átti eins gallabuxur og eins bol og Stefán Hilmarsson) … en ég er […]