Færslur mánaðarins: mars 2012

Sjorinn kallar ;)

Thessi faersla er skrifud med solheimabros a smettinu, brunasar a hnjanum og blodrur a hondunum. Eg notadi sidasta morguninn a Bali sem sagt til ad taka Surfing kennslu og ertekkjadfrigginngrinastimer hvad tad var mikid stud!!! Selurinn Snorri fann sig audvitad fljott i oldunum og uppskar thumbs up fra kennurunum *stolt* Eg tilkynni tvi theim sem […]

Afram med aevintyrid…

Eg lofadi vist ferdasogu svo afram med smjorid…
Sidasta daginn a Koh Phi Phi forum vid i siglingu thar sem vid snorkludum med hakorlum og skjaldbokum, heimsottum Maya beach (thar sem The Beach var tekin upp) o.fl. Veikindi litudu tho thessa daga og naestu a eftir enda var Oskar halfonytur og eg hundveik. Tho […]

Svarti listinn

*Moskitoflugur
*Magaveiki
*Hardir og geeeedveikt thykkir koddar (W.T.F.?!?)
*Vatnslausar sturtur
*Moskitoflugur
*Saudheimskt (hotel)starfsfolk sem segir manni bara einhverja vitleysu.
*Ofsakladi
*Tvibreid rum med bara einni “saeng” (laki)
*Moskitoflugur
*Rida (erum med kroniska sjoridu sem odru hvoru er kryddud med sma flugi, hehehe)
*Rennandi blaut badherbergisgolf (thetta var sett inn spes fyrir Oskar)
*Havadi um naetur (hanar, ofurhatt spilud tonlist thott enginn se ad hlusta, hundar, brudkaup, […]

Ad sigrast a sjalfum ser…

“Get eg? Vil eg? Thori eg? Aetti eg?” spurdi eg ommu spennt fjogurra ara gomul thar sem eg velti fyrir mer hvort eg aetti ad profa ad kafa i sundlaug vid hotelid okkar a Italiu. “Eg get! Eg skal! Eg thori! Eg AETLA!” flaug aftur i gegnum hugann thar sem eg var komin ut i […]

No clothes encounters …

“Ok Hrund, ekki fara ad hlaeja … EKKI. FARA. AD. HLAEJA!!!” hugsadi eg i sifellu tar sem eg la kviknakin med utglennta faetur a grjothordum bekk, a medan Lao-iski nuddarinn (karlkyns b.t.w.) HAMADIST a mer!!! Akvad sem sagt ad profa traditional Laos nudd og vid skulum bara segja ad thetta er ekki fyrir teprur, ekki […]