Færslur mánaðarins: apríl 2012

Fimmta heimsalfan

Jaeja, sex rolegir dagar fra sidasta bloggi … erum bara buin ad fljuga i halfan solarhring, skoda eina hofudborg, ferdast med rutu i heilan solarhring, kynna okkur eydimerkurbaeinn San Pedro sem er nuverandi samastadur og akveda ad skella okkur til Boliviu. Bara tjill sem sagt, hehehe.
Sidasta daginn i Auckland kiktum vid i eitthvert outlet moll, […]

The Ultimate Challenge :D

Ok. Ad hrapa til jardar i frjalsu falli i 45 sekundur, a 200 km hrada, ur 12.000 feta haed… er sennilega The Ultimate Frelsistilfinning. Tad finnst mer alla vegana ad minnsta kosti
The Bucket List styttist sem sagt odfluga og nu er komid ex vid fallhlifastokk. Og tho… getur madur nokkud sagt ad listinn […]

Sex on the green?

Ok, eg veit ad madur a ekki ad ofunda… en eg ofunda Astrali! Eg elska Island… Island, bezt i heimi og allt thad… en samt, kraest hvad Astralia er sjuklega frabaer! Vedrid er unadur, folkid kann ad lifa lifinu (vinnur litid og leikur ser mikid en faer samt miklu betri laun en vid!), allt er […]

Land of Plenty!

Astralia… fyrirheitna landid. Land of plenty.
Eg bjost vid ad Astralia vaeri aedisleg og hefur lengi langad ad ferdast thangad. Hun stendur undir vaentingum og gott betur! Eg hef bara fundid tvo galla vid hana: Verdlagid OG KONGULAERNAR!!! (Operation taka-fobiu-i-osmurt er samt enntha i fullum gangi og eg druslast um konguloarlodin svaedi eins og herforingi. Eda, […]