Færslur mánaðarins: maí 2012

Heima-álfur

Við erum komin heim.
Reyndar er þetta “heim” skilgreiningaratriði því okkur vantar ennþá íbúð, en við erum með samastað og heima er það sem hjartað er… eða þar sem bakpokinn er, eins og mottóið var síðastliðna mánuði
Síðasta daginn í Buenos Aires röltum við um hið litríka Boca hverfi … sem er litríkt bæði á […]

No habla Espagnol!

Ok… Bolivia var rosi! Eftir klukkutima rod vid landamaerin til thess eins ad stimpla okkur ut ur Chile tok vid klukkutima akstur ad landamaerum Boliviu, sem voru bara eitt litid hus uti i midju einskismannslandi, med tveimur gomlum korlum sem fannst rosa fyndid ad vid vaerum fra Islandi og endurtoku tad i sifellu. A spaensku […]