Færslur höfundar: heimsalfur

Heima-álfur

Við erum komin heim.
Reyndar er þetta “heim” skilgreiningaratriði því okkur vantar ennþá íbúð, en við erum með samastað og heima er það sem hjartað er… eða þar sem bakpokinn er, eins og mottóið var síðastliðna mánuði
Síðasta daginn í Buenos Aires röltum við um hið litríka Boca hverfi … sem er litríkt bæði á […]

No habla Espagnol!

Ok… Bolivia var rosi! Eftir klukkutima rod vid landamaerin til thess eins ad stimpla okkur ut ur Chile tok vid klukkutima akstur ad landamaerum Boliviu, sem voru bara eitt litid hus uti i midju einskismannslandi, med tveimur gomlum korlum sem fannst rosa fyndid ad vid vaerum fra Islandi og endurtoku tad i sifellu. A spaensku […]

Fimmta heimsalfan

Jaeja, sex rolegir dagar fra sidasta bloggi … erum bara buin ad fljuga i halfan solarhring, skoda eina hofudborg, ferdast med rutu i heilan solarhring, kynna okkur eydimerkurbaeinn San Pedro sem er nuverandi samastadur og akveda ad skella okkur til Boliviu. Bara tjill sem sagt, hehehe.
Sidasta daginn i Auckland kiktum vid i eitthvert outlet moll, […]

The Ultimate Challenge :D

Ok. Ad hrapa til jardar i frjalsu falli i 45 sekundur, a 200 km hrada, ur 12.000 feta haed… er sennilega The Ultimate Frelsistilfinning. Tad finnst mer alla vegana ad minnsta kosti
The Bucket List styttist sem sagt odfluga og nu er komid ex vid fallhlifastokk. Og tho… getur madur nokkud sagt ad listinn […]

Sex on the green?

Ok, eg veit ad madur a ekki ad ofunda… en eg ofunda Astrali! Eg elska Island… Island, bezt i heimi og allt thad… en samt, kraest hvad Astralia er sjuklega frabaer! Vedrid er unadur, folkid kann ad lifa lifinu (vinnur litid og leikur ser mikid en faer samt miklu betri laun en vid!), allt er […]

Land of Plenty!

Astralia… fyrirheitna landid. Land of plenty.
Eg bjost vid ad Astralia vaeri aedisleg og hefur lengi langad ad ferdast thangad. Hun stendur undir vaentingum og gott betur! Eg hef bara fundid tvo galla vid hana: Verdlagid OG KONGULAERNAR!!! (Operation taka-fobiu-i-osmurt er samt enntha i fullum gangi og eg druslast um konguloarlodin svaedi eins og herforingi. Eda, […]

Sjorinn kallar ;)

Thessi faersla er skrifud med solheimabros a smettinu, brunasar a hnjanum og blodrur a hondunum. Eg notadi sidasta morguninn a Bali sem sagt til ad taka Surfing kennslu og ertekkjadfrigginngrinastimer hvad tad var mikid stud!!! Selurinn Snorri fann sig audvitad fljott i oldunum og uppskar thumbs up fra kennurunum *stolt* Eg tilkynni tvi theim sem […]

Afram med aevintyrid…

Eg lofadi vist ferdasogu svo afram med smjorid…
Sidasta daginn a Koh Phi Phi forum vid i siglingu thar sem vid snorkludum med hakorlum og skjaldbokum, heimsottum Maya beach (thar sem The Beach var tekin upp) o.fl. Veikindi litudu tho thessa daga og naestu a eftir enda var Oskar halfonytur og eg hundveik. Tho […]

Svarti listinn

*Moskitoflugur
*Magaveiki
*Hardir og geeeedveikt thykkir koddar (W.T.F.?!?)
*Vatnslausar sturtur
*Moskitoflugur
*Saudheimskt (hotel)starfsfolk sem segir manni bara einhverja vitleysu.
*Ofsakladi
*Tvibreid rum med bara einni “saeng” (laki)
*Moskitoflugur
*Rida (erum med kroniska sjoridu sem odru hvoru er kryddud med sma flugi, hehehe)
*Rennandi blaut badherbergisgolf (thetta var sett inn spes fyrir Oskar)
*Havadi um naetur (hanar, ofurhatt spilud tonlist thott enginn se ad hlusta, hundar, brudkaup, […]

Ad sigrast a sjalfum ser…

“Get eg? Vil eg? Thori eg? Aetti eg?” spurdi eg ommu spennt fjogurra ara gomul thar sem eg velti fyrir mer hvort eg aetti ad profa ad kafa i sundlaug vid hotelid okkar a Italiu. “Eg get! Eg skal! Eg thori! Eg AETLA!” flaug aftur i gegnum hugann thar sem eg var komin ut i […]