No clothes encounters …

“Ok Hrund, ekki fara ad hlaeja … EKKI. FARA. AD. HLAEJA!!!” hugsadi eg i sifellu tar sem eg la kviknakin med utglennta faetur a grjothordum bekk, a medan Lao-iski nuddarinn (karlkyns b.t.w.) HAMADIST a mer!!! Akvad sem sagt ad profa traditional Laos nudd og vid skulum bara segja ad thetta er ekki fyrir teprur, ekki fyrir spehraedda og ekkert sem tharf ad profa tvisvar, hehehehehhe.

Nuh, eftir ad hafa dundad okkur i Bangkok i tvo thrja daga fundum vid hina einu sonnu ljosaskiltabrjalaedisBangkok a Kao San road. Forum i fish spa, tar sem fiskar borda dauda skinnid af loppunum a manni (kripi sjitt, hahaha). Tharna atum vid lika sporddreka, frosk, engisprettu og lirfur … og McDonalds (svona til ad halda jafnvaegi i tilverunni, haha). Svafum litid (as in eg, Oskar sefur flest af ser, sem betur fer) sidustu nottina i thetta skipti i Bangkok enda heyrdist i loftkaelingunni eins og i thotuhreyfli!

Flugvollurinn i Bangkok er sa staersti og flottasti sem vid hofum sed. Leigubilstjorinn sem skutladi okkur thangad blastadi Michael Jackson kl.7 um morguninn en engu ad sidur var undirritud med islensk jolalog a heilanum allan daginn. Spes tad. Flugid til Laos var rosa kruttlegt… vorum merkt med limmida i barminn og lentum svo a minnsta flugvelli ever, tokum ut milljon a mann i hradbanka og eyddum teim samdaegurs. Her er setningin “geturdu lanad mer thrjuhundrud thusund” algjorlega edlileg barasta. Skodudum kvoldmarkadinn og komum okkur fyrir a hotelinu okkar, vid ana Khan. I Laos gerist allt a Lao-time, sem sagt rooooolega og allt er mjog basic en yndislegt. Nema sturtan a hotelinu, hun var eins og geimstod… furdulegur fjandi!

Naesta dag tokum vid heilsdagsferd um nokkur helstu attractionin i kringum Luang Prabang, sem er hin forna hofudborg Laos. Afskaplega roleg og notaleg “borg” sem Oskar gaeti vel hugsad ser ad bua i. (Min innri storborgarroota hins vegar gaeti ekki hugsad ser tad). Skodudum hella med buddastyttum, sigldum yfir Mekong ana, heimsottum viskithorp tar sem Oskar keypti viski med kobraslongu ad eta sporddreka i (!!!) og forum i runt a filsbaki. FILSBAKI!!! *brosir hringinn* Forum lika ad ofsalega fallegum fossum, sannkollud paradis tar sem eg missti mig af kaeti vid ad sveifla mer i kadli og hoppa af fossbrun ut i ljosgraenan hyl. Otruloegur stadur! A medan for Oskar a kostum med myndavelina… sem teljast reyndar varla frettir :) Endadi thennan dag a nuddinu goda sem var … ja, einmitt… eftirminnileg upplifun!

Daginn eftir forum vid aftur i filabudirnar, nu til ad BADA filinn okkar I MEKONG ANNI! (eg thyrfti eitthvad oflugra en upphropunarmerki fyrir thessa bloggsidu, thetta ferdalag er beyond gedveikt!!!). Satum sem sagt filinn tvo saman berbakt og forum a honum ut i ana tar sem hann sprautadi a okkur, vid knusudum hann og eg spreytti mig a ad standa a hofdinu a honum. … got pics to prove it ;) Thessi upplifun for tvimaelalaust i Hrundiskar sogubaekur. Seinnipartinn aetludum vid i hjolatur um Luang Prabang en vorum ordin ansi threytt og “stuttur lur” teygdist a langinn. Klarudum daginn med ad kikja a tiskusyningu og fylgjast med ungum Laos hipphoppurum syna listir sinar.

Rutuferd fra Luang til Vang Vieng atti ad taka 6 tima en svo for ekki. Keyrdum allan timann kraeklotta, SNARbratta fjallvegi tar sem husin kurdu a orlitlum blettum milli vegarins og, tjah… hyldypis fjallasalanna! Plastpokum var dreift til allra i rutunni og teir attu eftir ad reynast sumum vel, sem aeldu ollum helstu innyflum. Islensku vikingarnir hofdu thetta tho af og voru einir til ad utvega ser svellkaldan ol in the middle of nowhere thegar rutan biladi thegar innan vid 20 km voru eftir, hehehe. Akvadum fljotlega ad hukka far sidasta spolinn, fleiri fylgdu i kjolfarid og a endanum kurdum vid 9 saman aftan a pallbil sidasta spottann.

Vorum tha komin i partybaeinn sjalfan tar sem helsta fjorid er ad fara i “tubing” (sigla a traktorsslongum eftir anni og stoppa vid barina og svakaleg leiktaeki vid ana) og hanga a matsolustodum sem syna Friends og Family Guy ALLAN daginn, ALLA daga. Sunna min, eg fann sem sagt fyrirheitna landid thitt :D Skelltum okkur a djammid um kvoldid en tad var ansi langt fra tvi ad standa undir vaentingum … jakk sko. Ekkert lettvin, engin kokteilar, bara sterkir (vondir) drykkir seldir i plastfotum og nokkrir alveg eins skemmtistadir sem flutu i eiturlyfjum. Happy pizza og “alveg frabaerir sveppir dagsins” i bodi og svona, frekar surt allt saman. Hofdum nu samt gaman af eitthvad fram eftir og tokum svo tubing daginn eftir, sem var GEDVEIKT!!! Falleg a i surrealiskt yndislegu umhverfi, bar eftir bar med hressri tonlist og brosandi folki og svadaleg taeki sem eg missti mig adeins i, hehehe. Svakalegust var stora rennibrautin; steypt ferliki sem var eins og skidastokkpallur i laginu, flisalogd og a ad giska 6-7 metra fall ut i ana vid endann a henni… eg VARD audvitad ad profa sem var sjukt gaman en lendingin svo hord eftir svona hatt fall ad festingin a bikinibrjostahaldaranum brotnadi. Thar do haldari numer tvo i ferdinni tvi einn akvad ad brotna einn tveir og bingo a midri strond a Zanzibar innan um strangtruada muslima. Hressandi augnablik tad, heheheheh.

Eins og thetta vaeri ekki nog thennan daginn … skelltum vid okkur i LOFTBELGSFLUG seinni partinn og saum tvi hid fraega Lao-iska solarlag ur lofti. Einstakt ad profa thetta og svo brotlentum vid naestum a tre vid lendinguna, haha. Engin alvoru haetta a ferdum (holdum vid) en smaaa fidrildi i mallakut (hja okkur og folkinu sem fylgdist med thessu ur hinum loftbelgnum) i smastund ;) Vel nyttir tveir dagar i Vang Vieng sem sagt.

Tokum svo rutu i dag til hofudborgarinnar, Vientiane a verst farna vegi ever. Svo keyrdum vid vist naestum tvi a ku, en eg missti af tvi enda halfsofandi :) Roltum um borgina seinni partinn i dag en undirritud var ekki manna hressust… threyta, hiti og eitthvad svona adeins ad fara illa i mig, en eins gott ad hrista tad hratt af ser tvi okkar bida ansi thett ferdalog naestu daga.

Segjum thetta gott i bili. Thaaaar til naest, *mwaaahhh*
Hrund

Kyrkislonguknus og tigrisdyrafjor!

Litrik, iburdarmikil, skrautleg, mengud, gladleg, yfirthyrmandi a ymsan hatt… Bangkok er rosaleg borg!

But first thing first…

Heimsoknin i fataekrahverfid i Nairobi var eiginlega olysanleg reynsla, aetla samt ad reyna ad segja adeins fra henni. Sumir fara einir i thessi hverfi en tad er langt fra tvi ad vera snidugt oryggisins vegna auk thess sem tha faer madur engan adgang ad heimafolki. Vid fengum tvi heimamann, snillinginn Raphael til ad fara med okkur vid annan mann og tar sem hann byr i Korogocho hverfinu forum vid thangad en ekki til Kibera, sem er staersta “slommid”. Thetta er thridja staerst en samt risastort.

Thennan dag notudum vid samgongur heimamanna sem var upplifun ut af fyrir sig. Raphael for med okkur um allt og syndi okkur allan skalann, lika tad jakvaeda sem er i gangi tharna. Vid heimsottum folk sem menntar krakka tharna til fjolmidlastarfa, heimsottum utvarpsstod og forum a dagheimili fyrir fotlud born, tar sem vid fengum VAEGAST SAGT hressilegar mottokur, hehehe. Vid kynntumst lika mognudu verkefni tar sem hus eru lyst upp yfir daginn med tvi ad setja vatnsflosku med einhvers konar thynni i i thakid, virkar otrulega vel og kostar skit og kanil. Forum lika i stofnun eda skola sem reynir ad adstoda gotuborn, saum hvernig sumir bua a ruslahaugunum en adir nyta tha til endurvinnslu og fa greitt fyrir og ferdudumst stundum a milli stada med tvi ad sitja aftan a hja motorhjolagengi tvi thannig fengum vid vernd a storhaettulegum svaedum. Thetta er sem sagt glaepaklika af svaedinu sem stjornvold skaru upp heror gegn en teir medlimir sem lifdu tad af akvadu ad gera eitthvad jakvaett, keyptu ser motorhjol og ferja folk a milli stada tharna og veita um leid vissa vernd gegn vaegri thoknun. Magnad alveg hreint! A einum skolanum var lika malad kort af hverfinu og tar matti t.d. sja a hvada svaedum vaeru kirkjur og skolar, hvar vaeri mesta dopid, hvar madur aetti von a ad verda stunginn eda skotinn, hvar folk vaeri grytt og brennt an doms og laga yrdi tad uppvist ad tjofnadi og hvar folk henti fostrum a ruslahauga. Hraedilegt kort!

Raphael sjalfur er einstok manneskja. Hann olst upp vid thessar adstaedur en hefur frumkvodlahugsun og sjalfsbjargarvilja auk endalausrar longunar til ad lata gott af ser leida med tvi ad veita samborgurum sinum von og sjalfsvirdingu. Hann er t.d. ad reyna ad raekta fisk i heimaheradi sinu, bua til is sem adgerdarlausar konur gaetu selt a gotum uti og margt margt fleira. Hann er thriskilinn, adallega vegna thess ad tad er erfitt ad finna sjalfstaedar konur sem nyta ser thad vidhorf hans ad hann vill ad taer velji ser leid i lifinu og bjargi ser. FLestir menn tharna stjorna konum sinum algjorlega og eiga jafnvel nokkrar en Raphael vill aukid jafnretti og framlag fra konum inn i samfelagid. Ljosarum a undan samborgurum sinum i hugsunarhaetti a svo marga, marga vegu! Aetla lika ad halda sambandi vid hann thegar eg kem heim i gegnum tolvu… thott hann eigi enga. Forum lika heim til hans og eg get ekki sagt tad nogu oft hvad eg er thakklat fyrir hvad eg hef tad gott eftir ad hafa kynnst thessum adstaedum!!!

Nast tok vid niu tima naeturflug til Bangkok. Satum aftast og heyrdum thjonustubjolluna glymja alla nottina auk thess sem allir foru a klosettid alveg hja okkur. Tad var lika okyrrd timunum saman svo daginn eftir fengum vid massiva ridu thegar leid a daginn. Ekki mikid sofid thessar sidustu tvaer naetur i Afriku (og i haloftunum) og svefn tvi vel theginn thegar til Bangkok var komid. Notudum fyrsta daginn (kvoldid eftir flugid) tar til ad plana framhaldid og bokudum m.a. thrju millilandaflug a tiu minutum. Vel. Gert. Vid.

Naesta dag var vaknad kl sex, en i ferdinni er ordid daglegt braud ad vakna a bilinu fimm til sjo. Forum a Floating market thar sem eg knusadi tvaer risastorar kyrkislongur, skodudum bru yfir fljotid Kwai og forum svo i Tiger temple, sem er buddahof tar sem munkarnir (og sjalfbodalidar) erum med wild life gridastad og serstakt tigrisdyraprogramm. Vid fengum ad strjuka tigrunum og vorum sannfaerd um ad skella okkur i halftima programm tar sem adeins orfair gestir fa ad fylgjast i navigi med daglegri tjalfun tigrisdyranna. Vorum i litlu “buri” sem veitti tho ekki meira skjol en svo ad eitt tigrisdyrid stokk naestum inn i burid, hehehe. Jaeks! :D Vid keyrdum mikid thennan dag og attum erfitt med ad halda okkur vakandi en nu eru tveir dagar sidan og vid hofum adeins fyllt a svefntankana nuna (lesist: att edlilegri naetur en ad sofa 2-3 tima, haha).

I gaer roltum vid (og tokum tuk-tuk a) um Bangkok, skodudum hollina og staersta og elsta hofid og forum svo i staersta mollid til ad skoda tad, kaupa lyf og sinna fleiri erindum. Atta haeda risamoll takk fyrir og algjor gedveiki ad sja thetta. Lukum deginum i bioi a efstu haedinni og mer fannst eiginlega magnadasta upplifun dagsins thegar tjodsongurinn var spiladur fyrir myndina undir vidjoi af konginum og allir attu ad standa til ad votta honum virdingu syna. Frekar spes! Gengum svo eftir mynd i gegnum naer tomt og myrkvad mollid og thurftum ad nota einhvern starfsmannautgang til ad komast ut i taelenska nottina. Pruttad vid tuk-tuk gaur og komin sael og satt a hotelid rett eftir midnaetti. God tilbreyting midad vid Afriku ad thurfa ekki nanast ad vera komin “heim” fyrir myrkur!!!

Flytjum nuna a annad hotel, aetlum i Chinatown seinna i dag og a morgun er tad svo Laos.

Lifid er lag… :)

Hrund

Feeling hot hot hot ;)

Sjiiiiiittttt hvad risaskjaldbokur eru toff!!! Og sjiittt hvad Steinthor faer her med stort afmaelisknus, naestum tvi a rettum degi og allt *mwaahhh*

Nu erum vid komin aftur “heim” til Nairobi … sogdum leigubilstjora til vegar adan og konan a netkaffihusinu fagnadi okkur og sagdi ad vid thyrftum ekkert ad skra okkur. Allt i einu finnst okkur borgin lika miklu notalegri, eflaust i bland vegna thess ad Dar es Salaam var eiginlega bara dalitid skitapleis, allt mjog nidurnitt og ljott thar, alla vega tad sem vid saum af borginni. Her er lika bara svalt og gott (28 gradur) midad vid sidustu vikur, hehe.

Zanzibar reyndist hins vegar algjor paradis, thratt fyrir naer daglegt rafmagnsleysi og heimsmet i ollum flokkum thegar kemur ad maurum, t.e. magni, staerd og fjolda tegunda. Bjakk. Eftir thrjar naetur i Paje forum vid nyrst a eyjuna, til Nungwi og tar gistum vid a hoteli (skil a milli hostela og hotela eru ansi oljos thegar madur tekur alltaf odyrasta eda naestodyrasta kostinn…), med natturulegri sjotjorn med FIMM RISASKJALDBOKUM takk fyrir pent! Thessi ofuryndislegu toffaradyr voru sko ekkert feimin eda faelin heldur komu bokurnar bara syndandi til manns og vid mattum gefa teim mat, synda med teim og leika okkur ad vild. Faranlega, otrulega gedveikt og yours truly gekk sko i barndom! Skjaldbokurnar aettu eiginlega skilid ad fa heila faerslu bara um sig, en eg laet bara naegja ad segja VA!!!

Sko… VAAAA!!!

Heilsudum lika upp a fimleikastraka sem aefdu sig a strondinni, soludum okkur og sloppudum af. Einn daginn fekk undirritud tho nog af letilifi (og fronskuati sem virdist fylgja afriskum maltidum ALLTAF, hvort sem pontud er eggjasamloka eda humar!)…og skellti ser berfaett i skokk a strondinni og sma aefingar. Adrir hotelgestir raku upp stor augu en sjaese hvad thetta var gott! Heilsufrikhlidin i mer fekk tad lika adeins adan thegar vid forum i heilsubud fulla af natturulegu (og osykrudu!!!) gummuladi. Slurp.

Talandi um mat… eg fekk mer kolbrabba i fyrrakvold (Zanzibariskur matur) og hann var sko barasta borinn fram med sogskalum og alles. Tad. Fannst. Mer. Ogedslegt, hahahahahah. En allt fyrir fjorid, gaman ad profa thott thetta vaeri naestum jafnvont og isbjorninn sem eg smakkadi i fyrra ;)   Oskar er lika buinn ad panta ser Barracuda fisk og risaraekjur… er reyndar ordinn algjor raekjukall enda er tad tansaniskt specialty.

A ferjunni i gaer fra Zanzi til Dar var synd kvikmynd … tatatataaammm…..  HOME ALONE! hehehehe. Afrikubuar eru fyndnir og teim fannst thessi eldgamla jolamynd sko ooogedslega fyndin. Tad er yndislegt ad fylgjast med teim fa hlaturskast thegar okkur stekkur varla bros. Ahh saeludaes. Cause this is Africa… (lesist Shakira style;) )

Fluginu okkar fra Dar til Nairobi i morgun var sidan seinkad og thessi helsti flugvollur 40 milljon manna thjodar i sex milljon manna borg var… tjah… uhh… litill, hi hi. Fengum hressilega okyrrd i lendingunni og vorum tilbuin ad gripa aelupokana en tad slapp allt saman og vid sluppum meira ad segja vid ad borga fyrir visa til Kenya (aftur). Score:)

Framundan i kvold er bara tjill en a morgun er tad staersta fataekrahverfi Afriku og svo naeturflug til Bangkok. Her hofum vid att thrjar magnadar vikur en vid hlokkum til ad halda aevintyrinu afram. Aetli hrisgrjon taki ekki vid af frollunum nuna :)

I dag eru atta ar sidan Sunna systir for og eg er ad standa, all in, vid lofordid sem eg gaf henni og sjalfri mer. Lifid er flott, njotid thess!

Skjaldbokuknus!
Hrund
P.s. Er haegt ad ganga i barndom thegar madur yfirgaf hann aldrei i raun? ;)

Ogleymanlegt augnablik!

“Er mig ad dreyma?” hugsadi eg thegar hofrungurinn var naestum kominn i seilingarfjarlaegd fra mer ofan i vatninu. Hann og felagar hans umkringdu mig og a medan teir lidu fallega hja var eins og timinn stodvadist. Eg var a sundfotunum lengst uti i Indlandshafi, ad synda med hofrungum.

Ja, vid skelltum okkur sem sagt i siglingu fra Kisimkasi (eda eitthvad alika) a Sudur-Zanzibar i gaermorgun til ad finna thessa uppahaldsvini mina. Siglingin i litla motorbatnum gekk ekki alveg afallalaust fyrir sig og eftir talsverda barattu vid nytilkomna sjoveiki skiladi undirritud afskaplega domulegri gusu beint i sjoinn. Sorry hofrungar!

Vid leitudum ad teim goda stund en fundum fyrir rest og tha var komid ad thessu… ad fleygja ser i oldurnar og heimsaekja thessar otrulega fallegu verur i theirra eigin umhverfi. Tid sjaid kannski fyrir ykkur ljosblaan lygnan sjo og falleg koralrif en thetta var nu ekki alveg thannig. Vid vorum bysna langt fra landi og sjorinn var talsvert erfidur vidureignar, svo eg (sem hef yfirleitt gengid undir gaelunafninu Snorri, kenndur vid sel) undir votum kringumstaedum sem thessum, thurfti nokkrar tilraunir til ad na almennilegum tokum a adstaedum og komast i gott taeri vid dyrin. Tad var tekid vel a tvi i vatninu og eg gleypti a ad giska ellefuthusund litra af sjo, en tad var oendanlega yndislega thess virdi og eftir a var eg halfstjorf af gledi.

Vaemni lokid, afram med ferdasoguna:D

Rutuferdin fra Moshi til Dar es Salaam tok ruma atta tima og gekk hun storslysalaust fyrir sig thratt fyrir ad bilstjorinn vaeri stodvadur fyrir of hradan akstur. Tad var storfurduleg upplifun tvi oll rutan hnakkreifst vid laganna vord sem a endanum gaf sig og leyfdi okkur ad fara. Var eflaust mutad enda er tad vist lifsins gangur her. Tegar til borgarinnar var loksins komid tok vid aesilegt Amazing Race tar sem vid Oskar kipptum med okkur tveimur belgiskum stelpum og vid fjogur hofdum loks sigur … as in, nadum sidustu fjorum midum dagsins med ferju til Zanzibar. Letum reyndar taka okkur i osmurdan afturendann og borgudum extra fyrir midana en tad var alveg thess virdi til ad komast alla leid thennan dag og sleppa vid frekara ferdalag.

Vid gistum i Stone Town, Zanzibar, i tvaer naetur, gengum um baeinn og nutum thess ad borda kvoldmat a veitingastad i fjorubordinu…bokstaflega! Agaet tilbreyting ad fa godan og vel eldadan mat, en matur i Kenya og Tansaniu faer tvi sem naest falleinkunn hja okkur. Throngir stigar innan um haar steinbyggingar sem eflaust voru einhvern timann mjog reisulegar skopudu heillandi umhverfi sem okkur leid vel i thott hotelid vaeri ekkert til ad hropa hurra fyrir. Brottustu stigar EVER tar! Heldum afram ad safna bitum og einhyrningurinn a enninu a mer eignadist afkvaemi. Einhver paddan var lika svo hattvis ad drita biti rett vid augad a mer svo bolgan skyggdi um tima a sjonsvidid og kann eg henni bestu thakkir fyrir. SEXITAEM!!! hahahhaa

Vid satum lika goda stund med innfaeddum strakum sem leku ser ad tvi ad stokkva i sjoinn og tokum myndir af teim. Tad thotti teim mikid sport…og okkur lika. Engar stelpur voru sjaanlegar enda virdast thaer aldrei leika ser her. Thetta er strangtruad muslimskt samfelag og eg tharf t.d. ad hylja a mer axlirnar a almannafaeri. Eg a erfitt med a leggja fordomana til hlidar enda er augljost ad strakar og stelpur njota langt fra tvi sama frelsis. Hvad er lika malid med frigginn baenakall i hatalarakerfi yfir baeina um midjar naetur??? Jevlans yfirgangssemi, hehehe. Her er folk samt mjog vinsamlegt og heilsar med hinni gladlegu swahili kvedju Jambo og oftast fylgir notalegt Karibu (velkomin) med. Born eru serstaklega vinsamleg og finnst vid greinilega oft ahugaverd. Sem er gagnkvaemt;)

I fyrradag tokum vid svo taxa a austurstrondina, til Paje og tad er i raun alveg saga ut af fyrir sig. Einhver frekjudos sem atti hotelid sem vid gistum a heimtadi ad fa ad keyra okkur i taxa (her er yfirleitt ekki um marga moguleika ad velja svo madur thiggur tad sem bydst) og vildi ENDILEGA ad vid faerum KLUKKAN TVO. Vid skildum ekkert af hverju og forum nu bara thegar okkur hentadi en i ljos kom ad madurinn hennar keydi taxann, hun kom sjalf med i bilturinn og thau notudu taekifaerid og sottu dottur sina i skolann og keyrdu hana heim og svona. Ansi eftirminnileg leigubilaferd, hahahaha.

A austurstrondinni fundum vid paradis… endalausar hvitar sandstrendur, fyndnir krabbar, graenn sjor, timaleysi og afsloppun par exelans. I Tansaniu og her audvitad lika er GRIDARLEGA heitt, ALLTAF!, og solin er storvarasom svo madur getur ekkert hangid i solbadi eda synt mikid i sjonum en naer frabaerri afsloppun. Leigdum samt reidhjol adan og tokum sma runt og sitjum nuna a netkaffi sem vid fundum a leidinni. Hjolid mitt er fra djoflinum og uti a sveitavegum Zanzibar skildi eg eftir um fjortan litra af svita (gott) og frjosemi mina (ekki gott). Er annars farin ad sakna hlaupaskonna og vildi oska ad eg hefdi tekid tha med en ekki lettu gonguskonna… veit tad fyrir naestu heimsreisu ;)

Almennt hofum vid tad afskaplega gott. Sum bitin hafa verid hrikaleg (eina nottina svaf eg ekki fyrir klada og sarsauka), hitinn haegir a manni og ymsir smakvillar lata mann hafa fyrir hlutunum en tad er bara edlilegt. Svo erum vid buin ad eignast fullt af nyjum vinum, eins og gekko edlu, maura, bjollur o.fl. Risamaurarnir sem hertoku badherbergid okkar og stora, svarta toffarapaddan sem hreidradi um sig i toskunni minni telja okkur samt sennilega ekki til vina sinna… thau voru send beint til podduguds med fjortan litra eiturspreybrusanum a herberginu okkar, hehehehe.

Eg gaeti haldid endalaust afram enda sjaum vid og upplifum eitthvad nytt og framandi i hverju skrefi. Her hefur madur laert ad hlutirnir eru aldrei eins og madur byst vid ad teir verdi og lifstakturinn er allt annar en heima. Og tha gildir bara ad dansa med i rettum takti :)

Eg aetladi ad hafa allt a hreinu og senda afmaelisbornum kvedjur jafnodum en gleymdi tvi audvitad (alzheimer light laeknast ekkert thott solin skini) svo Darri og amma Sesselja fa her med extra, extra stort knus fra okkur alfunum!!!

Ast i poka sem ekki ma loka :)
Hrund

Pulle pulle :P

Ad standa uppi a husthaki med Kilimanjaro fjall a adra hond og afriskt brudkaup a hina … not to shabby!!! :D

Erum sem sagt i tansaniska baenum Moshi, vid raetur Kilimanjaro … fjallsins sem mig dreymdi um ad sja i eigin personu fra niu ara aldri thegar eg laerdi um thetta framandi land i halfan vetur :) Rutuferdin var merkilega tholanleg (hihi)… rutan audvitad af odrum standard en vid erum von (litil og THRONG), farangurinn a thakinu, hitinn kaefandi og thurrkurinn etandi… en samt bara fint. Vorum buin ad boka gistingu fyrirfram en her skilja fair ensku og allt er enn meira vesen en i Nairobi, hehehe. Faest virkar eins og tad a ad virka og svona en tad einhvern veginn skiptir bara engu mali, framandleikinn virkar friskandi a mig thott hann geti tekid a.

Thegar vid forum ad sofa i gaerkvoldi kom i ljos ad loftid i herberginu okkar var alsett “stjornum”… frekar fyndid. Einhvers konar sjalflysandi malning sem sagt sem sest ekki birtu. I nott voknudum vid svo um fimmleytid vid baenakallid i moskunni, engin sma laeti tar a ferd … og aftur um sjo til ad skottast upp a thak i von um ad sja fjallid goda (i gaer sast tad sem sagt ekkert fyrir mistri). Tad tokst og enn einn draumurinn raettist tar med!!!

Roltum um baeinn i dag og her er HEEEIIIITT. Folk er gridarlega adgangshart en oftast kurteist og hjalpsamt… svo er magnad ad allir eru alltaf ad selja eitthvad en eiginlega aldrei neinn ad kaupa neitt. Magnadur fjandi!

I fyrramalid eigum vid rutufar eldsnemma til Dar es Salaam… aetlum ad freista thess ad na sidustu ferju dagsins til Zansibar en gaetum vel thurft ad redda okkur gistingu tar og gera adra tilraun daginn eftir.

Get tvi midur ekkert bloggad ad radi, eina tolvan a svaedinu virkar sjaldan og her bidur madur eftir ad eg klari. Kved i bili ur odrum heimi. Pulle pulle … takid lifinu med ro :)

Hrundmundur

Hakuna matata

“Eg hef aldrei haft eins godar haegdir a aevinni!” tilkynnti Oskar helsattur med lifid og tilveruna einn morguninn. Jabb, her verda litlu atridin ad sannkolludum gledigjofum, hahaha. Hann er ad mestu laus vid bitin en eg er i rifandi sofnunargir og baetti t.d. vid mig yfir 15 bitum sidustu nott. Hef lika skartad tremur fogrum bitum i andlitinu sidustu daga og ber m.a. med stolti glaesilegt ofurkyli a midju enninu. En hey, einhyrningar eru kul !!!:)

Safari var gjodveikt!!! Saum oll helstu dyrin nema hlebarda og upp ur stodu hnarreist ljon, kruttlegir giraffar, hlaegilegir flodhestar, argir nashyrningar, blettatigur med unga … og og og … ! :) Vid ferdudumst med hollenskum gaur og tremur stelpum fra Sudur-Koreu og svo sidasta daginn, i Lake Nakuru, med donskum hjonum. Danskan min er vist udmaerket…skiiidefin! haha

Auk tess ad heilsa upp a dyrin stor og sma, gista i tjaldi i afrisku wilderness (reyndar tjaldi a steyptum grunni og med thaki) og borda nesti med sebrahestum og gasellum forum vid Oskar tvo ein i heimsokn i Masaii thorp. Vorum bodin velkomin med dansi og fengum ad koma inn i hus tar og svona… en borgudum audvitad fyrir gestrisnina. Ansi gaman ad sja hvernig thetta folk lifir, algjorlega eins og ad fara aftur i timann … eda inn i annan heim! Tharna faer t.d. sa madur sem hoppar haest flestar konur og byggja tharf husin a thriggja manada fresti tvi termitar skemma tau jafnodum!
Her er allt vesen med stoooooru vaffi! Hingad til hefur samt tekist ad redda ollu a endanum og dagurinn i dag hefur farid i ad klara plon fyrir restina af timanum i Afriku. Bujaaa :D I fyrramalid tokum vid shuttle (rutu) til tansaniska baejarins Moshi (vid raetur Kilimanjaro fjalls) og aetlum ad gista tar i tvaer naetur adur en vid tokum adra rutu til Dar es Salaam, sem er hofudborg Tansaniu. Okkur list litid a ad verja miklum tima tar svo vid eigum (eftir mikid vesen og personulegan greida fra e-m manni i Dar es Salaam sem vonandi stendur vid sitt) pantad med ferju til Zansibar beint eftir rutuferdina og erum buin ad panta gistingu fyrstu naeturnar tar, i Stone village, adalbaenum tar. Dullum okkur a Zansibar i taepa viku minnir mig og eigum svo flug tann 20.feb fra Dar es til Nairobi. 21.feb forum vid i Kibera, risastort fataekrahverfi i Nairobi … tad verdur eflaust erfid en holl upplifun. Og mommur, engar ahyggjur… vid forum tangad med gaed! Um kvoldid tann dag fljugum vid svo til Bangkok.

“Hakuna matata… allar ahyggjur, eru thurrkadar uuuut…” tid kannist vid thetta, haggi? Eg fekk thetta a heilann i safariinu enda nota Kenyabuar thetta talsvert, thetta thydir engar ahyggjur, allt reddast … og thetta a vel vid nuna!
Naest heyrid tid vaentanlega fra okkur i Tanzaniu.

Poddubitnar astarkvedjur med sultu og allt!

Hrundur

Uhhh….. jeij!

Vard ad flyta mer ad klara i gaer svo tad gleymdist alveg ad segja hvad lifid er AEDISLEGT!

Erum nuna komin a nytt hostel og sofum i luxury tent (tjald med rumi i kruttlegum hostelgardi) i nott. Leggjum svo i hann i fjogurra daga safari i fyrramalid, til Masai Mara og lake Nakuru (vitlaust skrifad kannski). Og herna…. VIIIIIIIIII :D !!!!

Nokkrir punktar:

*Konur i London fengu ekki memo-id um ad henda hudlitudu sokkabuxunum. Eg get tho ekki dissad tad tvi her laet eg hiklaust vada i sokka og sandala, SAMAN! hehehe

*Vid erum fjandi god i ad kuka i holur :D

*Ef manni dettur i hug ad fa ser timarit til ad glugga i er tad ekkert mal. Her faest t.d. Cosmopolitan fra tvi i april 2007 …og vid hofum ekki fundid neitt nyrra,hahaha:D

*Oskar er kominn med 29 rumpoddubit. Losnar vonandi vid thennan fjanda a nyja stadnum. Eg hosta adeins minna en adur, sem betur fer, tvi i gaer gaf kenysk “mamma” sig a tal vid mig og hafdi ahyggjur af mer eftir ad hafa heyrt hostann i mer fyrstu nottina.Krutt!!!

*Bordudum hadegismat adan a ethiopiskum stad. Tad er lifsreynsla ut af fyrir sig.

Kvedjum i bili, latum i okkur heyra thegar haegt verdur eftir safari.

Knus,
Hrund og Oskar … i draumaheimi :D

Eftirminnileg fyrstu kynni!

Vid badum um aevintyri … og aevintyri faum vid!!!   En byrjum a byrjuninni…

I London bidu hofdinglegar mottokur og bjuggu Arnar og co um okkur i svitunni, haha. Notudum timann til ad uppgotva Primark, fylla a skordyrafaelu- og solvarnarbirgdir o.fl. i Boots …. og vera KALT. (Engar ahyggjur mamma, eg keypti hufu) :D
Thurftum ad taka a sprett til ad missa ekki af velinni fra Heathrow, hressandi morgunleikfimi sem bjo okkur undir fyrsta langa flugid. Tad tok um atta tima en var finasta flug og i Nairobi lentum vid um niuleytid ad kvoldi. Fengum visa hja fyldustu konu ever (think mottokudaman i Monsters Inc!) en til ad fa tad thurfti m.a. ad taka fingrafor af OLLUM puttum, haha. Frammi beid okkar brosmild kona med nafnid mitt a skilti (ojaaa) thott vid hefdum reyndar aldrei fengid stadfest fra hostelinu ad vid yrdum sott. En ok flott, brosmilda konan og rassmikla konan (vinkona hennar) komu okkur i bil … sem var omerktur og med bilstjora sem virtist blindur a badum. An grins! Vid veltum fyrir okkur hvort blessadur madurinn, sem var svo tileygdur ad sjonsvidid hlytur ad nalgast 360 gr., maetti virkilega keyra bil, en i svartamyrkri i Kenya thiggur madur bara farid sem bydst og er merkt manni. Jubb jubb.

Eftir orstutta keyrslu haegdi gaurinn veeeel a bilnum, hringdi og for ad tala a fullu og stoppadi bilinn uti i vegkanti, i myrkrinu, uppi vid stort hlid. Svo laesti hann ollum hurdum en opnadi skottid, tar sem toskurnar voru. Hann gaf engar skyringar og litlu turistunum datt audvitad strax i hug ad nu aetti ad raena i tad minnsta farangrinum, ef ekki okkur lika. Adspurdur (her tala flestir ensku thott slaem se) sagdist hann ordinn bensinlaus, sem var frekar undarlegt tar sem hann vissi ju ad hann atti ad saekja okkur en ok. Hann sagdi felaga sinn alveg ad koma med bensin en leid og beid og halftima sidar var hann enntha aaaalveg ad koma med bensin. Ymislegt fleira gerdist thennan tima … t.d. kom madur hlaupandi fra odrum bil sem stoppadi og um stund virtist hans hlutverk ad hirda toskurnar okkar ur skottinu (sem enn var opid af outskyrdum astaedum) eda eitthvad thadan af verra. Eg notadi timann til ad ga laumulega hvort hurdin min opnadist orugglega (en gaurinn hafdi ju laest ollu), troda kortaveskinu i naerbuxurnar og simanum i buxnavasann,tvi vid vildum vera tilbuin ad HLAUPA ef a thyrfti ad halda…

Eg geri mer grein fyrir ad nu eru mommur komnar med hjartad i buxurnar og tad verdur ad vidurkennast ad i smastund leit thetta frekar illa ut, eeen madurinn reyndist vaensta skinn (thott hann gerdi allt til ad reyna ad troda inn a okkur safariferd med fyrirtaekinu sinu og rukkadi okkur um fullt gjald og adeins meira til thratt fyrir klukkutima ferd sem hefdi att a taka tiu minutur) og a endanum komumst vid a hostelid.

Hostelid tilheyrir altjodlegri kedju en til ad gera langa sogu stutta er tad …uhh… ekki beisid. Tad hefur samt kojur og rennandi vatn (oftast), sem sagt storfint :D

EN … bokunin okkar hafdi ruglast svo vid fengum ekkert herbergi og eftir langa bid og tilraunir oryggisvardar sem tok a moti okkur til ad redda herbergi, urdum vid ad saetta okkur vid tviskipt dorm. Uhh, ok bless Oskar, goda nott, sofdu vel i Afriku, haha. A dorminu fekk eg bara efri koju, allir voru farnir ad sofa svo eg lagdist upp i i fotunum sem eg stod i en fekk reyndar eitthvad sem hlaut ad vera annd hvort gomul eldhusgardina eda sturtuhengi til ad breida yfir mig. Fluorljosid sem eg svaf med i kinninni tokst mer ad slokkva a endanum en hressu kenysku konurnar sem toldu fotaferdatima edlilegan kl.korter yfir fimm toku bara fluor-time med det samme og gengu svo um med latum og rassakostum svo tha var svefnfridur uti. Nadi sennilega thremur timum tessa nott en a medan svaf Oskar vaert hinum megin og let rumpoddurnar japla a ser. I gaer var hann kominn med tolf thannig bit og teim fjolgar bara. Eg se hins vegar um barkabolguna og magaveikina, hahaha. Um morguninn nadi eg svo halfrar minutu sturtu adur en slokkt var a vatninu en sem betur fer attu vatns- og klosettpappirsmal eftir ad lagast tvi fyrsta morguninn leid mer sem pappirsrullan sem eg bambradi med mer ad heiman vaeri min dyrmaetasta eign… forum ekki nanar ut i tad, hihi. Og ja, tharna var stadfest ad dulan sem eg fekk til ad sofa med var einmitt notad sturtuhengi :D

I gaer roltum vid um midborgina sem er FULL af folki… milljonaborg og allan daginn saum vid samtals tiu hvitar manneskjur. Vid skerum okkur ADEINS ur, hehe. I dag heimsottum vid filamunadarleysingjahaeli og uppfostrunarstod fyrir giraffa og JA, eg klappadi filsunga og gaf giraffa ad borda!!! Forum svo aftur i baeinn ad skoda utsynid ur storum turni (Nairobi Conference Center) en stefnum a ad finna safariferd a morgun. Tad er sko enginn haegdarleikur ad nalgast upplysingar her og tourist info er hugtak sem thekkist ekki nema ad nafninu til!!!

Eg gaeti sagt fra svo otal morgu odru og sett tad i mun hressari buning en her bidur folk eftir tolvunni svo thetta verdur bara ad vera hratt.

Sendum knus og kram heim, kannski verdum vid buin i safariferd naest thegar eg hendi inn faerslu :D

Ast,
Hrund

Álfatár…og gleði :D

Ok.

Við þurftum að flytja búslóðina … Reykjavík fennti í kaf.

Ég þurfti að klára að búa til eitt stykki tímarit (ég ritstýri Mannlífi, fyrir þá sem ekki vita) … tölvukerfið í vinnunni dó á versta tíma og var niðri í heilan dag.

Við leggjum í’ann á morgun (já, Á MORGUN!!!) … undirrituð er búin að næla sér í veirusýkingu og er nær gjörsamlega raddlaus.

Vitur maður sagði eitt sinn að fall væri fararheill. Þetta hlýtur að verða epískt frábær ferð :D :D :D

Dagurinn í dag hefur farið í að fylla á knúsbirgðirnar, ólyginn heldur því fram að sést hafi glitta í tár af álfakyni ;)
Fjölskylda og vinir hafa dekrað okkur í spað og hjálpað til á ótal vegu; ég þarf ekkert að segja ykkur hver þið eruð en þið eruð gull. GULL!!! Það er ótrúlega ljúf tilfinning að halda í ævintýrareisu en finna þó fyrir tilhlökkun gagnvart heimkomu … okkar bíður dásamlegt fólk.

Áfram á væmnu nótunum.

Þegar elsku Sunna systir dó hét ég því að leggja mig fram um að lifa lífinu og njóta þess í hennar minningu. Lifa í takt við lífsgleðina sem hún smitaði út frá sér. Lifa fyrir tvo.

Þetta ferðalag er liður í að standa við þetta loforð, gagnvart sjálfri mér og henni. Það er góð tilfinning að koma hlutunum í verk og láta draumana rætast.

Væmni lokið (í bili;) ).

Flestir sem við höfum kvatt hafa endað á að biðja mig að blogga sem oftast … við förum tölvulaus en ég mun skella inn sögum eða kveðjum hér þegar ég kemst á netið. Mér finnst æðislegt að sjá hvað síðan fær strax mikil og skemmtileg viðbrögð og hvet auðvitað alla sem líta við að skilja eftir kveðjur í kommentakerfinu, það er svo miklu meira gefandi að blogga þegar maður veit að bullið í manni er lesið ;) Og eitt praktískt atriði, eeeef þið kommentið, notið þá endilega fullt nafn eða eitthvað sem einkennir ykkur, því oft þekkir maður nokkra með sama fornafni og veit þá ekkert hver er að skilja eftir kveðju ef aðeins það er notað.

Knús á línuna, sjáumst í maí!

Álfur út (bókstaflega!):D

Let's go!

 E.s. Ég tók þessa sjálfsmynd í fyrra en finnst hún viðeigandi núna … time waits for nobody og allt það ;)

Fiðringur magnast…

Jubb. Tókum smá session og erum búin að bóka húsbíl á Nýja Sjálandi (újeee) og örfáar hostelnætur, t.d. fyrstu tvær næturnar í Nairobi. Á hostelinu sem okkur langaði mest á var hægt að velja um að sofa í herbergjum eða …wait for it … luxury TENTS! hehehe. Okkur fannst hins vegar of dýrt að gista í tjaldi (dásamlegt…) svo við völdum bara ódýrasta hostelið sem við fundum.

Þúsund þakkir til allra sem hafa sent okkur góð ráð og hjálpað til með öðrum hætti, við erum ansi rík … en vissum það reyndar fyrir. Extraknús dagsins fá svo snillingurinn hann Arnar og hans fólk í London, sem ætla að hýsa okkur fyrstu tvær næturnar :)

…Skýjakljúfarnir í Nairobi eru af ýmsum gerðum :D

Sum ykkar vita eflaust ekki að við erum ekki bara að pakka í bakpokana, heldur missum við íbúðina okkar núna um mánaðamótin svo þessa dagana erum við að troða búslóðinni í kassa og herlegheitin verða flutt í geymslu á laugardaginn. Þegar við komum heim í maí mun okkur því vanta leiguíbúð, helst í grennd við miðbæinn í Reykjavík, svo endilega hafið eyru og augu opin með okkur.

Best að henda í tvo kassa eða svo.

Ást og gíraffar!

Hrund